Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérvsrzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82v S. 31330. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki' og FCD-út- gáfur á lágu veröi. Einnig erlend frímerki. Heil söfn. Jón H. Magnússon pósthólf 337, Reykjavík. Til sölu 4 stólar og sófi af eldri gerð, ný uppgert. Einn af stólunum er húsbóndastóll. Uppl. í síma 14706. □ Helgafell 59781117 IV/V-2 RMR- 1 - 11 -20-VS -MT-FH - HT □ Glitnir 597811017 = 2 IOOF7 = 1591118V2 = Kvikm. IOOF9 S 1601118V2 £ II Kristniboðssambandið Samkoman í Betaníu fellur niöur í kvöld vegna samkomu í /Eskulýðsviku K.F.U.M. og K. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur félagsfund n.k. fimmtudag kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu, Keflavík. Kaffiveitingar. Stjórnin. Breiðholtssókn Samkoma aö Seljabraut 54, miövikudagskvöld kl. 8.30. Ræöumaöur: Tony Fitzgerald. Allir velkomnir. Sr. Lárus Halldórsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Bazar félagsins veröur laugar- daginn 18. nóv. Nánar auglýst síöar. Bazar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstöðum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á bazar er veitt móttaka á miðvikudögum kl. 2—5 aö Flókagötu 59 og fyrir hádegi þann 4. nóv. aö Hallveigarstöö- um. Laugarneskirkja Biblíulestur veröur í kvöld kl. 20:30 í fundarsal kirkjunnar. Allir velkomnir Sóknarprestur. IOGT St. Einingin nr 14. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni v/Eiríksgötu. Venjuleg fundarstörf, spilakvöld og kaffidrykkja. Félagar fjölmenniö. Æ.T. Heimatrúboðið Óöinsgötu 6a, Vakningarsam- koma í kvöld kl. 20.30. Minnst verður 50 ára afmælis starfsiná: Veriö velkomin. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld. Margt fólk segir frá trúarreynslu sinni. Mikill söngur. Ræöumenn Helgi Hróbjartsson kristniboöi og séra Jónas Gíslason dósent. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUN- BLAÐINU m \l (.LVSI\(. \ SÍMIMN KR: 22480 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ljósmyndastofa í miöbænum er til sölu ef viöunandi tilboð fæst. Húsnæöi getur fylgt. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín á augl.deild Mbl. fyrir 15. nóv. merkt: „L — 8913.“ Til leigu um 65 ferm. húsnæöi neöarlega viö Laugaveg í Reykjavík er til leigu. Uppl. í síma 26208 kl. 9—10 næstu daga. Jólaföndur Unniö veröur úr pappír, filti, taui, kopar, spæni, köngum ofl., svo sem jólasveina, huröaskreytingar, körfur, óróar o.m.fl. Námskeiöin byrja 6. nóv. Upplýsingar í síma 71626. Guörún Geirs- dóttir. - Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 10—11 — 12 — 15 — 22 — 29 — 30 — 42 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 119 — 120 — 140 — tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. mannfagnaöir Almennur FR félagsfundur Deild 4 deildar 4 veröur haldinn í Kaffiteríunni Glæsibæ laugardaginn 4. nóvember 1978 kl. 14.00. Nýtt fundarform. Stjórnin BORG Kvöldveröafundur kl. 19.30 í kvöld 1.11. '78 aö Hótel Loftleiöum. Gestur kvöldsins: Davíö Schevlng Thor- steinsson, form. Fél ísl. iönrekenda. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Sjálfstæöis- félag Garöa- bæjar og Bessa staöahrepps Almennur félagsfundur veröur haldlnn miövikudaginn 1. nóvember ki. 20.30 aö Lyngási 12. Á fundinn mæta alþingismennirnir Matthías Bjarnason og Ólafur G. Einars- son og ræöa um stjórnmálaviðhorfin. Stjórn Sjálfstæöisfélagsins. Sjálfstæðisfélag Vatns- leysustrandarhrepps Aöalfundur verður haldinn aö Glaðheimum, Vogum, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 21.00. Dagskrá veröur samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Aðalfundur félags ungra sjálfstæðismanna í Árnessýslu Aóalfundur veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8. Selfossi miðvikudaginn 1. nóv. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Þór F.U.S. Breiðholti OPIÐ Á LOFTINU næstkomandl föstudagskvöld 3. nóvember kl. 20. Félagiö er hvatt tll aö líta viö og taka meö sér vini og vandamenn. Alltaf kaffi á könnunnl. Spil og töfl liggja frammi. Þór Breiðholti. Þór, Félag sjálfstæöis- manna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur aöalfund föstudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishús- inu í Hafnarfiröi. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Nýir féTagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Launþegaráös Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi, veröur haldinn fimmtudaginn 9. nóvember 1978, kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, R. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa: Gunnar Helgason, formaöur Verkalýðsráös Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin. Furðuverk með Rut Reginalds Sjötta hljómplata þessarar þrettán ára stúlku Illjómplötuútjráfan hefur Kefið út hljómplötuna Furðuverk, þar sem Rut Retrinalds syngur tíu lög, bæði ný og giimul. í fréttatil- kynningu frá Hljómplötuút- gáfunni kemur fram, að þetta er sjötta breiðskífan sem þcssi þrettán ára gamla stúlka syngur inná og þar af þriðja einkaskffa hennar. Af liigunum tíu sem á plötunni eru hefur Jóhann G. Jóhannsson samið sex og þar á meðal titillagið Furðuvcrk. Jóhann sem- RinVRE(,'ISALDS ur einnig alla textana utan tveggja. bá er og getið nýrrar útsetningar Magnúsar Kjartans- sonar á lagi Gunnars bórðar- sonar — Fyrsti kossinn. sem var í reynd fyrsta íslenska bítlalagið og hljóðritað af Hljómum hér áður fyrr. Magnús Kjartansson stjórnaði annars upptöku plötunnar, annast allar útsetningar utan strengjaút- setninga í tveimur lögum, sem Magnús Ingimarsson á heiðurinn af, og sá einnig um allan hljóm- borðsleik. Aðrir hljóðfæraleikarar sem önnuðust undirleik voru þeir Pálmi Gunnarsson með söng og bassaleik, Sigurður Karlsson á trommur, Friðrik Karlsson á gítar, Björgvin Halldórsson á gítar, Halldór Pálsson á blásturshljóð- færi, Sigurður Rúnar Jónsson á fiðlu og Magnús Sigmundsson og Ragnhildur Gísladóttir með söng. Um hönnun umslags sá Tómas Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.