Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978 31 • Heimsmeistari karla í fimleikum, Sovétmaöurinn Nikolai Andiranov. Sigraði hann örugglega og sýndi frábæra hæfni í öllum æfingunum. * * Y.#<' • * Y.#' *; • % V.#- t * Y.#- • * Y.#' Getrauna- spá M.B.L. Leikiri 2 0 .© c 3 st h. © s h. © 1« £ m "© c 3 3C Nunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Ipswich X 1 1 1 X 1 4 2 0 Aston Villa — Man. City X X X 2 X 1 1 4 1 Bolton — Coventry 2 X 1 X 1 1 3 2 1 Derby — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Liverpool — Leeds X 1 1 1 1 1 5 1 0 Man. Utd. — Southampton 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Midd.broug — Bristol C. X X 2 1 X X 1 4 1 Norwich — Tottenham X X X X 2 X 0 5 1 Nott. Forest — Everton X 1 X X X 1 2 4 0 QPR — Chelsea 1 X 1 1 1 1 5 1 0 WBA — Birmingham 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Sunderland — Stoke 1 X X X X X 1 5 0 Knattspyrna l.deild. Rithöfundur tippar SPÁMAÐUR vikunnar aö þessu sinni er hinn þekkti barnahóka- rithöfundur Ármann Kr. Einars- son. Uað sýnir okkur að ýmsir fylííjast meö enska fótboltanum pg hafa saman af því að tippa. Ármann hefur verið svo heppinn að ná sér einu sinni í vinning en ekki vildi hann sejjja okkur hve hár hann hafði verið. — Ég á nú ekkert sérstakt uppáhaldslið í enska knatt- spyrnunni, það er þá helst Liverpool, þar hef ég komið þó svo að ég hafi nú ekki horft þar á liðið leika knattspyrnu. — Ég hef nú ekki verið mjög getspár að undanförnu en vonandi tekst mér vel upp núna. Maður gerir þetta nú meira að gamni sínu en að maður eigi von á vinning, sagði Ármann að lokum. 16/5 17/5 21/5 22/5 27/5 28/5 2/6 4/6 10/6 11/6 14/6 15/6 17/6 18/6 22/6 23/6 1/7 2/7 8/7 9/7 16/7 17/7 24/7 25/7 29/7 30/7 1/8 2/8 12/8 13/8 19/S 20/8 23/8 24,/8 7/9 10/9 Þríttur I.A. Vnlur - Fram Vfking. - Valur Frnm - Þr6ttur Valur - I.B.K. Þríttur Vílcin". Fram - K.A. Vfking - U.B.K. Þrlttur - I.B.V. Valur - F.V. Vfking. - I.A. Velur - Þráttur Frara - Víking. Þr6ttur - Fi'II. Valur - K.A. Víkino. - Br.bl. Frr.m - I.B.V. Vfking. - I.B.K. Vfking. - I.B.V. Fram - Valur Valur - Víiugur Þrítt.ur - Frni" Víking, - Þróttur Fram - Br.L1. Valur - I.B.V. Þróttur - I.B.Y, Frrm - I.A. Vfkinn. - lí.A. Þróttur - Valu" Fram - F.II. Valur - Bi.öl. Vfking. - Frnra Frnra - I.B.K, Vfking. - F.if. Þrótt.ur - K.A. Valur ? T.A. Sar’tr 1 Spá Ármannst Arsonal — Ipswich Aston Villa — Man City Bolton — Coventry Derby — Wolves Liverp<H)l — Leeds Man. Utd. — Southampton Middlesbro — Bristol Norwich — Tottenham Nott Forest — Chelsea WBA — Birminííham Sunderland — Stoke Aðsóknin fór niður í 17 manns í 2. deild í FRAMHALDI af grein Mbl. í gær um minni að-sókn að leikjum 1. deildar í knattspyrnu og handknattleik, væri fróðlegt að líta á nokkrar tölur úr bæklingi íþróttavalla Reykjavíkur varðandi ekki aðeins aðsókn í 1. deild í knattspyrnu. heldur einnig 2. deild og á frjálsíþróttamót. í hæklingi þessum eru skýrslur allt aftur til 1951. bæði fyrir Laugardalsvöllinn og Melavöllinn. Lítum á nokkur dæmi, þar sem fullarðnir og 10 börn, samtals 17 Leiðrétting LEIK Stjörnunnar og Leiknis sem fram átti að fara í íþrótta- húsinu Ásgarði hefur verið frest- að. og verður því ekki leikinn í kvöld eins og skýrt var frá í blaðinu í ga-r. aðsóknin er engu lík sakir fámenn- is. Getið þið lesendur góðir ímynd- að ykkur hve margir borguðu sig inn á þau frjálsíþrót;tamót sem haldin voru á Melavellinum árið 1977? Hér er um að ræða vormót ÍR og EÓP-mótið. Alls borguðu sig inn 42 fullorðnir og 9 börn! Heldur skárra er útlitið á Laugardals- vellinum, en þó er það ekkert tii að hrópa húrra fyrir. Þar var 2ja daga landskeppni við Dani, Meistaramót Islands, Reykja- víkurleikarnir og Bikarkeppni FRI, sem einnig stóðu í 2 daga hvert. Samtals borguðu sig inn á mót þessi 2122 fullorðnir og 704 börn, þar af kom rétt um helmingurinn á fyrri dag Reykja- víkurleikanna, eða 1164 fullorðnir og 314 börn. Aðsóknin að leikjum í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu árið 1977 var hreinn brandari. Einn leikur, síðari leikur mótsins milli Þróttar Rvk og KA, dró að sér 544 áhorfendur. En leikur þessi hafði algera yfirburði á þessu sviði umfram aðra leiki mótsins. Næst- mesti áhorfendafjöldinn var 182 hálsar að leik Ármanns og Þróttar. Minnsti áhorfendafjöld- inn 1977 var á leik Ármanns og Selfoss, var þar örugglega sett heimsmet og þótt víðar væri leitað. Alls borguðu sig inn 7 íþríttpleikvnngur Langnröal. Tekjnr 04 nC8<5kn 197F. áhorfendur, þannig að varla hefur stemmningin á pöllunum verið rafmögnuð. I þessu tilviki er ekki langt frá því, að þjálfarar og varamenn liðanna séu fjölmennari en áhorfendurnir! Ýmsir leikir í 2. deild komu ískyggilega nærri þessum leik hvað varðaði áhorf- endafjölda. Lesendur geta sjálfir glöggvað sig á ýmsum meðal- og heildartöl- um á meðfylgjandi töflum, sem teknar eru úr fyrrnefndum bæklingi Önnur taflan sýnir aðsókn að knattspyrnuleikjum í Reykja- víkurmótum og íslandsmótum frá 1951—78. Taflan sýnir einnig heildaraðsókn hvert ár að viðkomandi völlum. Mismunurinn á heildarfjöldanum og þeim fjölda, sem sækir Reykjavíkur- og ís- landsmótin, felst í þeim áhorf- endafjölda sem sækir landsleiki, Evrópuleiki, góðgerðaleiki svo maður gleymi nú ekki frjáls- íþróttamótunum. Hin taflan sýnir tekjur og asókn að leikjum á Laugardalsvelli síðastliðið sumar, þ.e.a.s. 1. deildarleikjunum. Þar er sjón sögu ríkari og menn geta auðveldlega glöggvað sig á hvaða lið fá flesta áhorfendur og hver fæsta. -gg. Br innkona. Vallarleicn. I.B.ll. Lei'^xtaki 17/ 6/ 77? 448.200.00 70.194.00 26.89?.00 345.114.00 901.500.00 153.255.oo 54.090.00 594.155.oo .0G0.100.00 231.217.00 Ul.609.no 1.047.277.00 324.700.00 55.199.00 19.4C2.oo 25C.019.oc 514.800.00 87.510.00 C0.388.oo 396.39G.oo 207.000.00 35.190.00 12.420.oo 159.390.00 209.300.00 35.9GC..00 1 '.59,8.00 151.510.00 397,700.00 07.G09.no 23.398.00 305.829.00 161.500.00 27,455.00 9.99C.oo 124.355.no ‘C8.200.OO 103.304.00 30.492.00 4G8.314.oc 359.300.00 01.081.00 21.558.00 27G.G0J.00 521.500.00 23.055.00 31.290.no 401.555.00 220.000.00 27.400.00 l3.200.00 169.400.00 134.000,00 22,'.; • ■. 00 3.094.00 103.873.00 505.400.00 35,013,00 80.324.oc 389.158.00 129.400.00 .993.00 7.794.00 ! 9.58.0,00 2 1.990.00 20.495.rto 13.914.oo 178.5i.: .00 290.900,00 39.083.00 13.794.00 177.023.00 .15.000.00 53.703.no 1.::. 9 54.00 243.242.oo .011.090.00 171. 70.00 6? , V«»0 . on 779.470.00 .208.000.00 805.1 8.oc 72.51C.co 9?C.62?.no 175.000.00 29.352.00 10.530.00 l-5.218.no 311.190.00 52.887.00 12.989,00 2:19.547.00 2. 2.. 200.00 43.004.00 17.29°.00 221.1)14.00 854.200.00 1 '5.214.00 51.252.00 657.7 00 800,300,00' 44.251.00 15.918.oo 20C.431.nc 124.100.on 72.097.00 95,445.00 3 5.557.00 .88.200.00 I4.8í)4.oo 5. ?í)2.oo 87.9l4.oo 593.70öToo 1 0.929.00 3o.022.no 457.149.oo °42.700.00 41.95°.00 1 4. -'GU . 00 1 '6.979.00 715.709.00 1 1. 09.00 48.942.00 351.089.00 303. i00.00 51.5(.i . no 18.19H.no 2;:3.54l .00 170.10C.oo 80.447.oo 10.748.oo 137.907.00 239.40C.oo •'0.09 ..00 14.354.00 1 c'.4.3G8.on 2 0.100.00 37.757.oo 13.390.oc 171,017,oo . ■I71.lU0.on •;59.9 >V. v 8 2-- r\7!7.oe 5.370.199.no 2.7 0.917.00 98?.205.00 12.904,f>77.no 1 x l 1 1 1 X 2 X 1 X SAMTALS AÐSÓKN AÐSÓKN AÐ ÍÞRÓTTAVÖLLUM REYKJAVlKUR FRÁ 1951-1977. REYKJAVlKURMÓT ISLANDSMÓT 1. DEILD þr. Golfskóli Þorvalds með inniæfingar Golfskóli Þorvalds Ásgeirssonar verður með inniæfingar fyrir lengra-komna sem hefjast í byrjun nóvember í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ, eins og undanfarin ár. Auk þess sem Þorvaldur er sjálfur á staðnum til skrafs og ráðlegginga eru á staðnum „staðl- aðar“ kennslufyrirmyndir golf- kennarasambandi Bandaríkjanna. Þá er einnig hægt að fá keypt hjá Þorvaldi „litla“ leiðbeiningabók frá USA, með m.a. smækkuðum myndum af áðurnefndum kennslu- fyrirmyndum. — Bók þessa flutti Þorvaldur inn s.l. sumar og var til sölu í nokkrum golfklúbbum — en byrjendur frá þessa bók án sérstaks gjalds í fyrsta tíma hjá Þorvaldi. Námskeið fyrir byrjendur munu hefjast uppúr áramótum og verður nánar getið seinna. Full. Börn Samtals Full._ Börn Samtals Full. 1951 59.293 14.047 73.340 1.805 539 2.344 10..350 1952 49.324 17.094 66.418 2.091 691 2.782 11.429 1953 57.819 18.055 75.874 5.794 4.347 10.141 9.800 1954 52.527 17.564 70.091 3.226 2.442 5.668 12.469 1955 82.960 20.157 103.117 4.163 1.988 6.151 9.499 1956 88.268 33.318 121.586 4.984 4.059 9.043 11.747 1957 94.683 29.864 124.547 5.560 5.057 10.617 20.639 1958 75.405 28.203 103.608 4.068 3.909 7.977 17.302 1959 52.706 21.230 73.936 3.781 3.005 6.786 9.697 1960 61.355 27.101 88.456 4.517 3.282 7.199 10.196 1961 60.125 26.873 86.998 4.245 3.565 7.810 12.993 1962 69.780 29.437 99.217 6.965 5.457 12.422 13.862 1963 58.059 27.577 85.636 7.058 4.931 11.989 14.151 1964 71.803 31.458 103.261 6.440 6.249 12.689 17.219 1965 75.552 27.267 102.819 5.338 3.326 8.664 23.527 1966 71.382 20.115 91.497 4.920 2.317 7.237 26.921 1967 57.693 16.263 73.956 4.841 1.847 6.688 18.352 1968 63.357 19.411 82.768 4.830 2.353 7.183 14.907 1969 61.692 14.430 76.122 3.080 1.087 4.167 19.397 1970 67.011 20.440 87.451 2.060 790 2.850 21.325 1971 72.570 21.316 93.886 3.868 1.749 5.717 35.827 1972 51.470 13.319 64.789 2.558 1.178 3.736 23.636 1973 58.499 11.655 70.154 2.113 841 2.954 20.324 1974 57.950 12.520 70.470 2.746 813 3.559 24.232 1975 81.384 18.848 100.232 1.884 703 2.587 25.846 1976 66.897 18.676 85.573 2.457 562 3.019 29.407 19J7 71.958, 19.693 - 91.651 1.640 471 2.111 24.S8R 1973 66.71(1 19511 86.225 3722 : 1.316 5.038 21.351 íu.uy/.i Meöaltal 1951-1960 6.848.5 Meðaltal Meöaltal 1961-1970 88.627.5 Meöaltal 1961-1970 8.169.9 Meöaltal Börn 1.810 2.599 2.211 2.729 2.205 4.087 5.887 4.382 3.9Ö2 3.975 5.098 5.460 5.750 6.426 7.803 6.605 4.760 3.167 3.432 4.625 9.406 6.505 4.447 4.808 5.279 8.877 6.65» 6864 Saratals 12.160 14.028 12.011 15.198 11.704 15.834 26.526 21.684 13.599 14.171 18.091 19.322 19.901 23.645 31.330 33.526 23.112 18.074 22.829 25.950 45.233 30.141 24.771 29.040 31.125 38.284 28215 15.691.4 23.578.0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.