Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1978 Hjartans þakkir til ykkar allra sem glöddu okkur á gullbrúð- kaupsdaginn 19. október. Guð blessi ykkur öll. Pálína og Gudjón, Lögbergi, Vestmannaeyjum. Folaldaskrokka Tilbúiö beint f f rystikistuna Úr myndinni „Virgin Soldiers", sem hefst í sjónvarpi klukkan 22.30 í kvöld. Sjónvarp í kvöld kl. 22.30: Nýliðar „VIRGIN Soldiers", Nýliðar, nefnist myndin í sjónvarpi í kvöld klukkan 22.30. Fjallar myndin um brezk herlið, sem skipað er ungum óreyndum mönnum, sem eru í Singapore snemma á sjötta áratug aldarinnar. Einn piltanna kynnist Philillu, dóttur eins yfirmannsins, en vegna reynsluleysis verða þessi fyrstu kynni þeirra hálfvandræöaleg. í aöalhlutverk- um eru Lynn Redgrave, Hywel Bennett og Nigel Davenport. Myndin tekur tæpa eina og hálfa klukkustund í flutningi. Útvarp kl. 11.00: ÞÁTTURINN það er svo margt í umsjá Einars Sturlusonar er á dagskrá í útvarpi 1' dag klukkan 11.00. Meðal efnis verður leikinn slavneskur dans op. 72 nr. 2 eftir Anton Dovrák. Vínarsinfónían flytur, Frizt Reiner stjórnar. Þá syngur Kirkjukór Selfoss fermingarsálm við texta eftir séra Sigurjón Guðjónsson prest í Saur- bæ og við lag Einars Sigurðssonar organista í , Hraungerðiskirkju. Karlakór Reykjavíkur syngur Brennið þið vitar, lag Páls Isólfs- sonar við texta Davíðs Stefánsson- ar. Sigurður Þórðarson stjórnar. Að lokum les Sigurður H. Björnsson kafla úr bókinni Frekj- unni eftir Gísla Jónsson fv. alþm., bróður Guðmundar Kamban skálds. Frekjan var 50—60 tonna skip og sigldi milli Danmerkur, Noregs og Færeyja á stríðsárun- um. Útvarp Reykjavík FÖSTUDtvGUR 3. nóvemher MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Létt liig og morgunrabh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakoh S. Jónsson endar lestur þýðingar sinnar á siigunni ..Einu sinni hljóp strákur út á götu" eftir Mathis Mathisen (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.15 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- íregnir. 10.25 Létt lög og morgunrabb. (frh.). 11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og Monteverdi-hljóm- sveitin leika Konsert í D-dúr Kalmar! Hinar vinsælu CLASSIC baöskápaelningar eru fyr irliggjandi á lager. CLASSIC baöskápaein- ingarnar eru úr eik og fást bæöi litaöar og ólitaöar. Kynmö ykkur moguleikana sem CLASSIC baöskápa- einingarnar frá Kalmar bjóöa. I syningarhusnæði okkar í Skeifunni 8 sýnum viö uppsett baöborð ásamt mismunandi uppstillingum af þeim fjölmörgu útgáfum KALMAR-innréttinga sem hægt er aö fá. kajmar innrettingar hf. SKEIFAN 8. REYKJAVÍK SÍMI 82645 Sigrún Stefánsdóttir. Sjónvarp kl. 21.30: Stödvun lodnuveida - Umferðarmál KASTLJÓS. í umsjá Sigrúnar Stefánsdóttur hefst í sjónvarpi klukkan 21.30 í kvöld. fyrir lútu og strengi eftir Antonío Vivaldi: John Eliot Gardiner stj./ Maria Teresa Garatti og I Musici strengja- sveitin leika Semhalkonsert í C-dúr eftir Tommaso Giordani. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðuríregnir. Fréttir. Tiikynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 11.30 Miðdegissagan: ..Ertu manneskja?" eftir Marit Paulsen. Inga lluld Hákonardóttir les þýðingu sína. siigulok (11). 15.00 Miðdegistónleikar. John Ogdon leikur píanótón- list eftir Alexander Skrjahín. Arthur Grumiaux og Istvan Ilajdu leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Claude Debussy. 15.15 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Sagan: ..Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLPIÐ_____________________ 19.35 Að Álftanesi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræð- ir við Svein Erlendsson á Grund: síðara samtal. FÖSTUDAGUR 3. nóvemher 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og daíÞ 20.10 Sailor Illjómsveitin Sailor U: nokkur vinsælustu 1 sinna. Einnig kemur í hljómsveitin Sutherl Brothers and Quiyer. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend málo Umsjónarmaður SiK Stefánsdóttir. 22.30 Nýííðar (The Virgin Soldiers) Bresk bíómvnd frá ái 1970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.