Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1978 25 + SAMVERKAMENN. Hér má sjá hinn skelegga yfirmann kaþólsku kirkjunnar í Póllandi, Stefan kardinála Wyszynski, krjúpa og kyssa á hönd hins nýkjörna páfa Jóhannesar Páls II. en þeir hafa verið nánir samstarfsmenn heima í Póllandi um langt ára- bil. + GAMAN og ALVARA. Þessi mynd er tekin í fjölleikahúsi í Kensington í London af trúðinum Robbie, sem hér er á stultunum sínum og gengur yfir tvö börn frá Vietnam, sem brezkt skip bjargaði frá drukknun í Suður-Kínahafi fyrir nokkru. Voru þau meðal um 340 landa sinna er flúið höfðu á skipi, komizt undan sjóher og strandvirkjum kommúnista, en er farkosturinn var í S-Kínahafi kom leki að skipinu og fékk flóttafóHdð ekkert við hann ráðið. Var skipið að sökkva er brezkt skip bar þar að og bjargaði öllu fólkinu frá drukknun. Það er nú komið til Bretlands og ætlar að fá þar landvistarleyfi. félk f fréttum r + SVAKA stuð. Það var svaka stuð á mann- skapnum í leikhúsinu National Theater í Washington fyrir nokkr- um kvöldum. Þar var færður upp á sviðinu dans- og söngþátturinn „Hello Dolly“. Fór Carter Bandaríkjaforseti þangað ásamt fjölskyldu sinni. Tengdamútter fór með og hún er á þessari mynd (konan með gler- augun) ásamt forsetan- um sem hér samgleðst stjörnu kvöldsins í leik- húsinu Carol Channing. FREEPORTKLÚBBURINN auglýsir námsstyrki í janúar 1979 veröur veittur styrkur úr styrktar- og fræöslusjóöi Freeportklúbbsins. Til ráöstöfunar veröa aö þessu sinni kr. 500.000.00. Styrkurinn veröur veittur í einu lagi, miöaö viö aö minnsta kosti 6 mánaöa námsdvöl viö viðurkennda áfengismálastofn- un erlenda, eöa tveir styrkir á kr. 250.000.00, miðaö viö 3ja mánaöa lágmarksnámsdvöl viö tilsvarandi stofnanir. Umsóknir meö sem nákvæmustu upplýsingum um viökomandi, áætlaöa námsdvöl og framtíðaráætlanir, sendist formanni Freeportklúbbsins, Tómasi Agnari Tómassyni, Markarflöt 30, 210 Garðabæ, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. desember næstkomandi. Gardabæ 31. október 1978 STJÓRN FREEPORTKLUBBSINS Nýkomnar hljómplötur Marshall Hain Free Rite 10 cc Bloody Tourist Rick van der Linden and Trace The White Ladies The Boomtown Rats The Boom town Rats Bob Marley and the Wailers Kaya 20 Original Hits Star Party Boney M Nightflight to Venus Barry White The Best 60 Great Hits Rock Rules Love Songs You Light Up My Live Nana Mouskouri Greatest Hits David Bowie Stage Osibisa The Best Chicago Hot Streets Yes Tormato Heart Dog & Butterfly Linda Ronstadt Rocky Horror Picture Show Living in U.S.A. Stevie Wonder Lokking Back Islenskar Halli og Laddi Hlúnkur Er Þetta Vílhjálmur Vilhjálms Hana Nú, Með sínu nefi Dumbó og Steini Dömufrí Rut Reginalds Furðuverk Spilverk Þjóöanna ísland Silfurkórinn 40 Vinsælustu lög síðari Brimkló Eitt Lag enn Tónlystaræfintýri Péturinn Úlfurinn og íslensk Þjóölög Gullna Hliðið íslandsklukkan Ýmsir Flytjendur heimilistæki sf Hafnarstræti 3 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.