Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1978 15 Enn skærur á landamærum Bangkok, Thailandi, 2. nóvember, AP VÍETNAMAR skýrðu frá því í da«. að hundruð kínverskra hermanna hefðu ráðist inn í Víetnam os skotið á allt sem fyrir var áður en víetnamskir hermenn hefðu hrakið þá til baka til Kína. Útvarpsstöðin Rödd Víetnams sagði, að atburöurinn hefði átt sér stað á miðvikudagskvöld á Cao Loc-svæðinu í héraðinu Cao Lang í Ný flugvöllur á Kanaríeyjum Santa Cruz, Kanaríeyjum, 2. nóvember. AP. NÝR alþjóðlegur flugvöllur var tekinn í notkun á Kanaríeyjum í dag og tekur hann við af eldri flugvelli Santa Cruz, en fyrir 19 mánuðum varð á þeim flugvelli afdrifaríkasti árekstur flugvéla sem um getur í flugsögunni. Nýtt blað í Bretlandi Manchester, Englandi, 2. nóvember. AP. NÝJU blaði var hleypt af stokkunum á Bretlandseyjum í dag, en það hlaut nafnið „The Star“ og eigandi þess er Express-blaðasamsteypan í London. Blaðinu er ætlað að keppa við „Daily Mirror" og „The Sun“ og er svipað að efnisvali en ódýrara. norðurhluta landsins. Sagði út- varpið, að þúsundir kínverskra hermanna hefðu tekið sér stöðu við landamærin fyrr um daginn. Fyrr um daginn skýrði útvarps- stöðin frá því, að að ástandið á landamærunum væri „varhuga- vert“ og fordæmdi víetnamski utanríkisráðherrann Kínverja fyrir aðgerðirnar. Ennfremur sagði Rödd Víet- nams að mikið mannfall hefði orðið í liði Kínverja þegar þeir hefðu ráöist inn á Trung Khanh- svæðið í Cao Lang-héraði á miðvikudagsmorgun. Ekki var getið um mannfall í átökunum á miðvikudagskvöldið. Víetnamar hafa nær daglega skýrt frá því að Kínverjar hafi ráðist inn á víetnamskt land, en þessum viðburðum hefur verið lítiö rúm gefið í kínverskum fjölmiðlum. Dularfullur sjúkdómur L’aquila, Ítalíu, 2. nóvember. AP. DULARFULLUR sjúkdómur hefur skotið upp kollinum í stærstu rafeindatækjaverksmiðjum Ítalíu með þeim afleiðingum að fyrirtæk- inu hefur verið lokað til bráðabirgða. Starfsemi fyrirtækisins, Sit-Siem- ens, mun liggja niðri að minnsta kosti fram á mánudag, eða á meðan að verið er að komast til botns í því hvaða sjúkdómur sé þarna á ferð- inni. Þetta gerðist 3. nóvember 1977 — Bandaríkjamenn ákveða að skila Ungverjum kórónu heilags Stefáns. 1972 — Hundrað B-52 sprengju- þotur ráöast á birgðastöðvar í N-Víetnam og Laos. 1970 — Marxistinn Allende verður forseti Chile. 1902 — Rússar skjóta fyrstu Mars-flauginni. 1901 — U Thant kosinn starf- andi framkvæmdastjóri SÞ. 1950 — Bretar og Frakkar samþykkja vopnahlé í Súez-stríðinu. 1910 — Þjóðkjörið þing fær völdin í Japan. 1935 — Georg II kallaður heim til Grikklands samkvæmt þjóðaratkvæði. 1807 — Garibaidi sendur sem fangi til Caprera eftir ósigur fyrir Frökkum við'Montana. 1850 — Brezk flotaárás á Kanton. 1810 — Bretar taka Acre og neyða Ibrahim til að hörfa frá Sýrlandi. 1839 — Ópíumstríðið blossar upp. 1050 — Vilna-friður Rússa og Pólverja. 1032 — Fall Gustaís Adolfs. 1531 — Hinrik VIII yfirmaður kirkjunnar í Englandi og sam- , bandi við Róm frá 564 slitið að öllu. 501 — Júlíanus keisari Róm- verja við fráfall Konstantínus- ar. Afmadi dagsins. Henry Ireton, enskur hershöfðingi (1611 — 1651). — Karl Baedeeker, þ.vskur leiðsögubókahöfundur (1801-1859). - Leopold II, konungur Belgíu (1901---). lnnlent. Þriðja Kötlugos sextándu aldar hefst 1660. — II Helga Magnúsdóttir í Bræðra- tungu 1677. — Magnús Gíslason amtmaður 1766. — Bjarni Þor- steinsson amtmaður 1876. — Sjóntannafélag stofnað í Reykjavík 1875. — Skotið á þýzka flugvél yfir Reykjavík 1940. — Alþýðubandalagið stofnað 1968. — F. Guðmundur Jörundsson 1940. Orð dagsins. Aðlögun að ríkj- andi aðstæðum og skoðunum er fangelsun frelsis og framfara, vaxtar og þroska. — John F. Kennedy, handarískur forseti (1917-1963). KORONA BUÐIRNAR BANKASTR/ETI 7. SIMI 29122. AÐALSTRÆTI 4. SIMI 15005 Combi er mögnuð nýjung frá Adamsson. Jakkarnireru úr twe en buxur og vesti úr alullarflanneli eða grófum tvillvefnaði (Bedford) sem er blanda úr terylene og ull. Þessi fatnaður gefur ótal möguleika i vali og samsetningu. Fatnaður sniðinn fyrir frjálsræði núdagsins. Kriatmann Guömundaaon Einn at vfölesnu8tu höfundum landsins. Nokkrar at bókum hans hata variö þýddar aö minnsta kosti á 36 tungumál. Skáldverk Kristmanns Guömundssonar Brúöarkyrtillinn Morgunn lífsins Arfur kynslóöanna Ármann og Vildfs Ströndin blá Fjalliö helga Góugróöur Nátttrölliö glottir Gyöjan og nautiö Þokan rauöa Safn smásagna Almertna Bókafélagiö, Austurdrmti 1«, Skammuvaflur 36, •fmi 19707 afmi 73055 r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.