Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1978 Breiðholtsbúar ath.: Allar geröir af permanenti aö ógleymdu hinu nýja punk-perm- anenti. Tízkuklippingar fyrir alla fjölskylduna, blástur, lagningar, lokkalitun, háralitun, glansskol, djúpnæring, litun á augnahár og augnabrúnir. Opiö frá 9—6 alla virka daga, laugardaga frá 8—2. Hárgreiöslustofan Ýr, Dúfnahólum 2, sími 72653. Guöfinna Jóhannsdóttir. Erna S. Mathiesen formaður Vorboðans Kuldaskór Dömu- og barna kúrekastígvél loöfóöruö. Stæröir 24—41. Póstsendum. Loöfóöraöir meö þykkum hrágúmmísólum. Stæröir 26—46. GEfSIP AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- kvennafélagsins Vorboðans í Ilafnarfirði var haldinn 23. október s.l. A dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf, en síðan ræddi Matthías A. Mathiesen alþingis- maður, um stjórnmálaviðhorf og svaraði fyrirspurnum. Formaður Vorboðans, Erna S. Mathiesen, las skýrslu stjórnar- innar fyrir s.l. starfsár, en þar kom fram að mjög fjölbreytt og þróttmikið starf hafði verið unnið á vegum Vorboðans. Við stjórnarkjör var formaður, 28611 Laufvangur Hafn. 2ja herb. sérstaklega talleg íbúð á 2. hæð. Stærð um 70 ferm. Þvottahús í íbúðinni. Verð 11.5—12 millj., útb. 9 millj. Hamraborg 2ja herb. íbúð ó 7. hæð. Holtsgata 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýjar innréttingar. Laus strax. Gnoðavogur 4ra herb. 115 ferm. íbúð á efstu hæð. Uppl. á skrifstofunni. Rauðageröi Eldra einbýlishús. Útb. 12.5 millj. Breiðás Garðabæ 125 ferm. 4ra—5 herb. sérhæð í tvíbýli. Útb. 13—13,5 millj. Ný söluskrá Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð, bílskúr eða bílskúrsréttur æskilegur. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 URVALSVÖRUR PLANTERS PEANUT BUTTER PLANTERS I Crunchy PEANUT \ BUTTER HNETUSMJÖR OG HNETUOLÍA. HNETUR — KRYDDAÐAR OG ÞURRSTEIKTAR ÁN OLÍU. PLANTERS JSpdikin i spanish peanuts I V *£?* * HNETUR — STEIKTAR A VENJULEGAN HATT. Erna S. Mathiesen, endurkjörin. Aðrar í stjórn voru kjörnar: Sólveig Eyjólfsdóttir, Ásthildur Magnúsdóttir, Þóra Magnúsdóttir, Halldóra Sæmundsd., Sigríður Ólafsdóttir, Svanhildur Ingvars- dóttir, Sólveig Ágústsdóttir, Erna Kristinsdóttir, Erla Gestsdóttir, Erla Jónatansdóttir og Ingibjörg G. Karlsdóttir. Fjórar konur báðust eindregið undan endurkjöri, þær Elín Jósefsdóttir, Helga Guðmunds- dóttir, Sesselja Erlendsdóttir og Björg ívarsdóttir. Allar þessar konur hafa setið í stjórn Vorboð- ans í fjölda ára og unnið þar mikið starf. Formaður þakkaði þeim sérstaklega með ávarpi fyrir það mikla starf, sem þær hefðu lagt Vorboðanum og Sjálfstæðisflokkn- um. Vetrarstarf Vorboðans hefur þegar verið undirbúið. Það helzta sem er á dagskrá fram til áramóta er: Opið hús 3 kvöld í nóvember, Erna S. Mathiesen. þar sem jólaföndur verður undir leiðsögn Vorboðakvenna og eru sjálfstæðiskonur hvattar til þátt- töku. Mánudaginn 4. desember verður hinn árlegi jólafundur Vorboðans með fjölbreyttri og vandaðri dagskrá. Undirbúningur er þegar hafinn en jólanefnd skipa: Helga Guðmundsdóttir, Sigrún Þ. Mathiesen, Sólveig Ágústsdóttir, Elín Sigurðardóttir og Ásgerður Hjörleifsdóttir. Basar Kvenfélags Háteigssóknar Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar verður á Ilallveigarstöðum laugardaginn 4. núvember kl. 2 e.h. Kvenfélag Háteigssóknar hefur ötullega starfað að menningar- og líknarmálum innan Háteigssóknar í röskan aldarfjórðung. Á félagið miklar þakkir skildar fyrir fram- lag þess að þeim málum. Slíkt verður ekki séð með berum augum, en skilur ómælda blessun eftir í lífi þeirra, sem þess njóta. Félagið hefur einnig staðið að því, sem augað sér. Kröftugur stuðningur þess við fjármögnun á byggingu Háteigskirkju og kaup á búnaði í kirkjuna líkist helzt grettistaki, sem seint líður úr minni og seint verður fullþakkað. Það er ýmislegt, sem enn er eftir að gera, svo að kirkjan verði fullbúin og starfsaðstaða öll slík, sem ætlað er. Félagið vill stuðla að framgangi þessa máls og einnig auknu safnaðarstarfi. Til þess að afla fjár til starfsemi félagsins er basarinn haldinn nú á morgun. Vil ég eindregið hvetja safnaðarfólk og velunnara Háteigskirkju til að koma á þennan stórglæsilega basar. Þar verður margt eigulegra muna til sölu, sem konurnar hafa unnið og gefið af fórnfúsum anda. Þú leggur þitt lóð á vogarskálina við uppbyggingu starfsins í Háteigssöfnuði með því að kaupa af konunum. . Tómas Sveinsson. sóknarprestur. Foreldra- og styrktar- félag heyrnadaufra heldur sinn árlega kökubazar sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 aö Hallveigarstööum. Þeir, sem vilja styrkja félagiö með kökum, eru beönir aö koma þeim aö Hallveigarstööum kl. 10—12 sama dag. Nefndin. óskast í eftirtalda veghefla: 1. Caterpillar 12 árgerö 1956 staösettur í Reykjavík. 2. Caterpillar 12 árgerö 1955, staösettur á Sauöárkróki. 3. Caterpillar 12 árgerö 1941, staösettur á Akureyri. Upplýsingar veitir véladeild Vegageröar ríkisins í Reykjavík og á Akureyri. Tilboöum sé skilaö til Innkaupastofnunar ríkisins fyrir 15. nóv. 1978. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.