Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGIIR 3. NÓVEMBER 1978 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu. Getur byrjaö strax. Upplýsingar í síma 66123. Eftir kl. 8 á kvöldin. Starfsfólk óskast til starfa á götunarvélar. Tilboö meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 7. þ.m. merkt: „Vinna viö götun — 8920“. Fulltrúastarf Útflutningsstofnun í miöborginni óskar eftir aö ráöa fulltrúa til starfa nú þegar. Umsækjandi þarf aö hafa góöa menntun, rita og tala vel ensku og a.m.k. eitt Noröur- landamál auk íslenzku. Starfsreynsla æski- leg. Góö launakjör. Handskrifaöar umsóknir merktar: „Fulltrúastarf — 3851“ þurfa aö berast Morgunblaöinu sem fyrst. Skólastjórastaða viö Iðnskólann á Patreksfiröi er laus til umsóknar. Skólinn mun starfa frá áramót- um og fram í maí. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fjölskyldustærö skulu berast formanni skólanefndar fyrir 20. nóvember. Menntamálaráöuneytiö. Sölumaður Óakum aö ráöa ungan og röskan sölumann. Þarf að hafa gott vald á ensku. Gott starf fyrir réttan mann. Skrifstofu- og bókhaldsstarf Óskum einnig aö ráöa stúlku til skrifstofu- og bókhaldsstarfa, sem mundi hafa umsjón meö einum þætti í tölvubókhaldi fyrirtækisins auk almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist afgreiösiu blaösins fyrir 7. nóv. merkt: „D — 8918“. Skrifstofustarf laust til umsóknar hjá stóru útflutningsfyrir- tæki. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld 6. nóv. merkt: „Skrifstofustarf — 8919“. Plötur — kassettur Innflytjendur — umboösmenn — kaup- menn meö gott dreifingakerfi, óskast til aö sjá um sölu á 1. flokks kassettum meö vinsælum eftirlíkingalögum, til aö selja á bensínstööum og í stórum verzlunum. Kassetturnar njóta mikilla vinsælda í Skandinavíu. Verö mjög hagstætt. Hafiö samband viö okkur sem fyrst til aö fá nánari upplýsingar og biöjiö um prufur. Kal Production, Brattör Gt. 5, Postboks 205, N-7001 Trondheim, Norway, sími (075) 21190, Telec: 55574 arc n. Laus staða Umsóknarfrestur um stööu framvkæmdastjóra viö Raunvísindastofn- un Háskólans er framlengdur til 10 nóvember n.k. Framkvæmda- stjóri annast almennan rekstur stofnunarinnar og hefur umsjón með allri starfsemi sem ekki heyrir undir einstakar rannsóknarstofu. Umsækjandi skal hafa lokiö háskólaprófi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starf þetta veitir stjórn Raunvísindastofnunar. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Rvk., fyrir 10 nóv. 1978 Menntamálaráöuneytió, 31. október 1978. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa Verkfræðing til starfa hjá sambandadeild tæknideildar. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild. Útibústjórastarf Starf verzlunarstjóra viö Útibú Kaupfélags Þingeyinga í Mývatnssveit, er laust til umsóknar. Húsnæöi er fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til 1. desember n.k. Umsóknir sendist til kaupfélagsstjóra K.Þ. F.h. Kaupfélags Þingeyinga Finnur Kristjánsson. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur kjördæmisráö sjálfstæöisfélaganna á Vesturlandi veröur haldinn á Akranesi laugardaginn 11. nóv. og hefst kl. 14.00. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæöiskvennafélagiö Sókn í Keflavík heldur aöalfund í Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 6. nóvember n.k. kl. 20.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2 Kaffiveitingar. 3. Spilaö bingó. Stjórnin. Dalasýsla Aöalfundir sjálfstæöisfélaganna í Dalasýslu og fulltrúaráösins veröa haldnir í Dalabúö, Búöardal þriöjudaginn 7. nóv. kl. 9 síödegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennírnir Friöjón Þóröarson og Jósef H. Þorgeirsson koma á fundina. Stjórnir Félaganna. Þór F.U.S. Breiðholti OPIÐ Á LOFTINU næstkomandi föstudagskvöld 3. nóvember kl. 20. Félagar eru hvattir til aö líta viö og taka meö sér vini og vandamenn. Alltaf kaffi á könnunni. Spil og töfl liggja frammi. Þór Breiðholti. Sjálfstæðisfólk í Breiðholti Ræðunámskeið Sjálfstæðisfélögin í Breiöholti gangast fyrir ræöunámskeiöi og hefst þaö n.k. mánudag 6. nóv. kl. 20 í Félagsheimilinu að Seljabraut 54 og stendur þaö í fjögur kvöld. Þátttaka tllkynnist í síma 73648, 74084 og 82900. Leiöbeinendur á námskeiðinu veröa Kári Jónsson og Magnús Jónsson. Félög Sjálfstæöismanna, Bakka- og Stekkjahverfum, Skóga- og Seljahverfum, Fella- og Hólahverfum, Þór F.U.S. Ungir fulltrúar á flokks- ráðs- og formannafundi Ungir fulltrúar flokksráös og formannafundi sjálfstæöisflokksins um helgina eru boðaðir til fundar í kjallara Valhallar í kvöld föstudaginn 3. nóvember kl.,20. Mjög áríöandi aö allir fulltrúar mæti. Sljórnin. Þór FUS Breiðholti Viðtalstími N.k. laugardag 4. nóvember kl. 13—14.30 veröur Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi til viötals í Félagsheimilinu aö Seljabraut 54. Þór FUS Breiöholti. Þór, Félag sjálfstæðis- manna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur aöalfund föstudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfiröi. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önn- ur mál. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Hefur Þú áhuga Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins **■ Ræöumennska, fundarsköp, alm. félagsstörf. "* Alm. fræðsla um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi hefst mánudaginn 13. nóvember n.k. kl. 9 f.h. og fer skólahaldið fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins flytur stutt ávarp og setur skólann. Skólinn er heilsdagsskóli frá kl. 09.00—18.00 daglega frá 13,—18. nóv. Skólinn er opinn öllu sjálfstæöisfólki, hvort sem það er flokksþundið eöa ekki. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku í skólanum, eru Peönir um að skrá sig sem allra fyrst í síma 82900 eða 82963. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.