Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1978 | FHfc I |ÍR~ KVENNADEILD Styrktar fél. lamaðra og fatlaðra heldur árlegan basar sinn á sunnudaginn kemur, 5. nóv., i Lindarbæ. Félagskonur og velunnarar félagsins, sem vilja gefa muni á basarinn, eru beönir að koma þeim í æfingastöðina, Háaleitis- braut 13. < ÁSPRESTAKALL. Safnaðarfélagið heldur fund á sunnudaginn kemur, 5. nóvember, eftir messuna, sem hefst kl. 14, að Norður- brún 1. Baldvin Halldórsson leikari, verður gestur fundar- ins og les hann upp og kaffiveitingar verða. DÓSENTSSTAÐA. í nýju Lögbirtingablaði er augl. laus til umsóknar dósentsstaða í jarðeðlisfræði við eðlisfræði- skor í verkfræði- og raun- vísindadeild Háskóla Islands. Dósentinum er einkum ætlað að kenna eðlisfræði fastrar jarðar, segir í augl., sem er á vegum menntamála- ráðuneytisins. [ IVIESSUFI 1 DÓMKIRKJAN, Barnasamkoma kl. 10.30 árd. laugardágsmorgun í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. ARNAO HEILLA FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór hafrann- sóknaskipið Árni Friðriks- son í leiðangur og Bæjarfoss kom af ströndinni. I gær var Litlafell væntanlegt og átti að fara aftur nokkru síðar. Skaftá fór á ströndina í gær, Laxfoss fór af stað áleiðis til útlanda. í gær kom í Essóstöðina í Örfirisey olíu- skipið sém flutti Portúgals- olíuna. I nótt er leið átti Kyndill að koma úr ferð og fara aftur með morgni. í DAG er föstudagur 3. nóvember, sem 307. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.37 og síðdegisflóð kl. 19.57. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.16 og sólarlag kl. 17.06. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.11 og sólarlag kl. 16.40. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 15.45. (íslandsalmanakið). Mengunarmál á Suðurnesjum: Tillaga um F rannsóknarnefnd GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, hjónin Jónína Blumen- stein og Andrés Karlsson Blumenstcin, byggingareftirlitsrnaður, Tómasarhaga 45, Reykjavík. Og Þér munuð verða hataðir af öllum vegna nafns míns, en sá sem stööugur stendur allt til enda, hann mun hólpinn verða. (Matt. 10,22.) þingmanna ORD DAGSINS - Reykja vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. LÁRÉTT. -1 dýra, 5 fálát, 6 varst í vafa, 9 ílát, 10 ósamstæð- ir, 11 skammstöfun. 12 gyðja, 13 slæma, 15 mannsnafn. 17 karl- dýrin. LÓÐRÉTT, - 1 blettinn, 2 fyrir ofan. 3 hismi. 4. peningurinn, 7 fjall. 8 hreyfist. 12 krydd. 14 fugl, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT, - 1 spillt, 5 vá, 6 elding. 9 óða, 10 kyn, 11 um, 13 amma. 15 asna, 17 kalla. LÓÐRÉTT, - 1 svekkja, 2 pál, 3 leið. 4 tóg. 7 dónana. 8 naum, 12 mana. 14 mal. 16 SK. 70 ÁRA er á morgun, laugar- dag 4. nóvember, Þurríður S. Jóhannesdóttir á Kjarans- stöðum. — Hún tekur á móti gestum sínum þann dag eftir kl. 3 í félagsheimili Skagfirð- ingafélagsins, Síðumúla 35 hér í bænum. Heyrðu, Gröndal minn. Ég er staddur í henni Keflavík! NÍRÆÐUR er í dag, 3. nóvember, Þorgeir P. Eyjólfsson, Lokastíg 24 A hér í bænum, fyrrum starfsmað- ur Reykjavíkurhafnar. Hann biður þess getið, að þótt hann sé við góða heilsu, valdi aðrar ástæður því, að hann geti ekki tekið á móti gestum í tilefni dagsins. — En ætt- ingjum sínum og vinum sendir hann beztu kveðjur. KV0L1>. N.KTI It 00 IIELGARÞJÓNUSTA apótokanna í Reykjavík. dagana 3. nóvemher til 9. nóvember. aó háóum diÍRiim mf ótiildum. veróur sem hér seKÍri í LAIJGARNES- APÓTRKI. En auk þess veróur INGÓLFS APÓTEK opiA til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar. nema sunnudag-skvöldió. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daita kl. 20—21 og i lauvardovum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Gönxudeild or lokuð á holgidöKum. Á virkum dövum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðoins að okki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum or LÆKNÁVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um Iyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gofnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn ma<nusótt fara (ram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ I)ÝRA. - Lokað er fram til 1. nóvomber n.k. Símsvari í símanúmerinu 16597. ÍIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er oinn holzli útsýnisstaður yfir Roykjavík. or opinn alla daga kl. 2— i síðd.. noma sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdogis. _ HEIMSÓKNARTÍMAR, Land SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30, - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum ok sunnudöjfum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla da^a kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga 0g gunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILl REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnaríirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.(Jt- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinghoitsstræti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDíkiUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, l>ingholtsstra‘ti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í bingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. —fiistud. ki. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NEISSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útiána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga ti) föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13-19. KJARVALSSTAÐlR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Uriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. f>ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 ki. 9—10 alia virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN sýn’ngin í anddvri Safnahússins við llverfisgötu í tileíni af 1»0 ára afma-li skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. VAKTUJÓNUSTA borgar BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfeilum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fó aðstoð borgarstarfs- manna. „PRÓFESSOR John Velden flytur fyrirlestur í Nýja Bíói á sunnu- daginn komur. som tclja má til morklsviðburða. Eins og auglýst hofur vorið flytur prófossorinn stutt orindi vogna 10 ára sjálf- sta-óisafmælis Tókkóslóvaka som or þann dag og sýnir skuggamyndir máli sfnu til skýringar. l>að mun vora í fyrsta sinn að útlcndingur sem vorið hofur hór á landi aðoins fáa daga holdur fyrirlestur á islonzku. Sjálfsagt hofur onginn jafn fjölha-fur málagarpur komið hingað til lands síðan Rasmus Rask dvaldi hór á landi fyrir rúmum 100 árum. l>á vorða leikin þjóiðlög frá Tókkóslóvakíu. on aðalkaflinn i hljómloikunum vorður er fyrirlesarinn sjálfur loikur á fiðlu sfna við undirloik Kvartott Dvoraks .. .** GENGISSKRÁNING NR. 200. 2. NÓVEMBER 1978 eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadotlar 311.00 311,80* 1 Sterlmgspund 617,65 619,25* 1 Kanadadollar 267,30 268,00* 100 Danskar krónur 6056,50 6072,00* 100 Norakar krónur 6235,60 6251,60* 100 Sænskar krónur 7195,75 7214,25* 100 Finnak mörk 7891.40 7911,70* 100 Franskir frankar 7313,35 7332,15* Belg. frankar 1064,00 1066.70* 100 Sviaan. frankar 19467,90 19518,00* 100 Gyllmi 15441,90 15481,60* 100 V.-Þýzk mörk 16680.10 16723,00* 100 Lírur 37,74 37,84* 100 Austurr Sch. 2276,70 2282,60* 100 Escudos 679,80 681,50* 100 Pesetar 437,70 438,80* 100 Yen 165,78 166,20* k. * Breyting frá síóustu akráningu. Símavari vegna gengiaakróninga 22190. GKNGISSKIIÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. NÓVEMBER 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 342,10 342,98* 1 Sferlingspund 679,42 601,18* 1 Kanadadollar 294,03 294,80* 100 Danakar krónur 6662,15 6679,76* 100 Norskar krónur 6859,16 6876,76* 100 Sænskar krónur 7915,33 7935,68* 100 Finnsk mörk 8680,54 8702,87* 100 Franskir frankar 8044,69 8065,37* 100 Belg. frankar 1170,40 1173,37* 100 Svissn. frankar 21414,69 21469,80* 100 Gyllini 17096,09 17029,76* 100 V.-Þýzk mörk 18348,11 18395,30* 100 Auaturr. Sch. 2504,37 2510.86* 100 Escudos 747,78 749,65* 100 Pesetar 481,47 482,68* 100 Yen 182,36 182,82* Breyting Irá eiöustu •kráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.