Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 Hliðargreiðslur til þingmanna: 250 þúsund í ferðakostnað, 4 þúsund í dagpeninga og 55 þús. í húsaleigustyrk ÞINGFARARKAUPSNEFND hefur ákveðið 27—33% hækkun á nokkrum kostnaðarliðum þingmannslauna, eins og fram kom í Mbl. í gær. Blaðið sneri sér til Friðjóns Sigurðssonar skrifstofustjóra Alþingis og innti eftir því hve miklar upphæðir hér væri um að ræða. Friðjón sagði að greiðsla til þingmanna vegna ferðalaga í kjördæmi þeirra hækkaði úr 187.500 krónum í 250.000.00 krónur fyrir seinni helming ársins 1978, þ.e. fyrir mánuðina júlí — desember, þessa upphæð fá allir þingmenn nema ráðherrar. Dvalarkostnaður hækkar úr 2.950.00 krónum í 4 þúsund krónur á dag á meðan þingið stendur fyrir utanbæjarþingmenn en þingmenn sem búa í nágrenni Reykjavíkur fá 2000 krónur. Þá hækkar húsa- leigustyrkur úr 39 þúsundum í 55 þúsund krónur á mánuði. Friðjón sagði að þessi hækkun væri hlutfallsleg við þa- hækkun, sem opinberir starfsmenp hafa fengið frá 1. september í fyrra til jafnlengdar í ár. Dr. Gunnar Sigurðsson verkfrœðingur látinn DR. GUNNAR Sigurðsson. verk- fra'ðingur. andaðist í fyrrinótt en hann hafði átt við vanheilsu að stríða að undanförnu. Dr. Gunn- ar var 45 ára að aldri. Gunnar fæddist í Borgarnesi 5. apríl 1933 og voru foreldrar hans Sigurður Ólafsson, verzlunarmað- ur, og Unnur Gísladóttir. Hann varð stúdent frá Reykjavík 1952, lauk BS-prófi í b.vggingaverkfræði frá Georgia Institute of Techno- logy í Atlanta 1954 og MS-prófi frá sama skóla ári síðar. Gunnar var síðan verkfræðingur hjá Almenna byggingafélaginu en starfaði í Bandaríkjunum að rannsóknum 1958— 59 og eftir framhaldsnám við University of California 1959— 61 lauk hann þaðan doktors- prófi í streymisfræði. Hann var síðan verkfræðingur við sama skóla við rannsóknir 1961—62. Eftir að heim kom starfaði hann um skeið á eigin verkfræðiskrif- stofu en réðst síðan sem yfirverk- fræðingur Landsvirkjunar 1965, þar sem hann starfaði þar til fyrir nokkrum árum að hann fór á ný að starfrækja sjálfstæða verkfræði- skrifstofu. Síðustu árin var hann stjórnarformaður íslenzka járn- blendifélagsins og starfaði mikið við undirbúning þess fyrirtækis. Hann átti sæti í stjórn Verkfræð- ingafélags íslands um skeið og ritaði mikið um sérfræðileg efni. Dr. Gunnar lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Formaður HÍP: V er ðmismunurinn ef til er ekki vegna hárra launa VEGNA fréttar í Möl. á föstudag- inn um að Frjálst framtak hf hygðist prenta tímaritið Líf í Bandaríkjunum vegna þess að fyrirtækið teldi sig fá ódýrari Gamalf fólk gengur J f’RA OG með deginum í dag hefst í Mbl. birting smáteikninga með heiiræðum fyrir ökumenn og1 gangandi vegfarendur í umferð- inni. Munu þessar teikningar birtast annað slagið og er til- gangurinn sá að stuðla að bættri umferðarmenningu og fækkun slysa. Teikningarnar hafa hann- að þeir Sigurþór Jakobsson og Sigurður Örn Brynjófsson, teikn- arar hjá Myndamótum hf. Dali-sýningunni lýkur um helgina SÝNINGU á verkum Salvador Dali á Kjarvalsstöðum er að ljúka og er þetta síðasta sýning- arhelgin. Nokkuð á fjórða þúsund manns hefur séð sýninguna og liðlega helmingur verkanna selst. prentun þar hafði Óiafur Emils- son formaður Ilins íslenzka prentarafélags samhand við blaðið. Kvaðst Ólafur viija taka fram af þessu gefna tilefni, að ef þessi vérðmismunur, sem getið væri um í viðtalinu við Jóhann Briem framkvæmdastjóra Frjáls fram- taks hf, væri réttur, sem Ólafur kvaðst draga í efa, væri það ekki vegna hárra launa íslenzkra prent- iðnaðarmanna. Máli sínu til stuðn- ings hafði Ólafur meðferðis töflu unna af Alþjóðasambandi prent- iðnaðarmanna, þar sem saman- burður er gerður á launum prent- iðnaðarmanna víða um heim. Taflan er miðuð við októberlaun 1977 en umreiknað yfir í sviss- neska franka miðað við gengi hans 10. marz. s.l. í töflunni kemur m.a. fram að vikulaun íslenzkra prentara eru á bilinu 201 til 239 frankar en vjkulaun bandarískra prentara eru á bilinu 259 til 611 frankar. í töflunni er getið yfirborgana hjá íslenzkum prenturum, sem eru á bilinu 5—25%, eftir því hvort, um faglærða iðnaðarmenn er að ræða eða ekki en engra slíkra yfirborg- ana er getið í dálkinum um bandarískra prentara. Flugleiðir: 11 bátar meðloðnu GÓD loðnuveiði var í fyrrinótt og frá miðnætti til hádegis i gær tilkynntu 11 bátar afla, samtals 5900 lesti* Aflann fengu bátarnir á svipuðum slóðum og áður útaf Horni. Þessir bátar tilkynntu afla í gær: Hrafn 600, Arnarnes 500, Freyja 130, Sigurður 1400, Rauðs- ey 540, Gullberg 570, Jón Finnsson 500, Ársæll 370, Hákon 700, Gígja 430, Sæbjörg 160. í fyrrakvöld tilkynntu tveir bátar afla, Óskar Halldórsson 400 og Gísli Árni 580 lestir. _. . ._ Styrktarfélög lamaðra og fatl- aðra og blindra með basar í dag STYRKTARFÉLAG Blindra- félagsins heldur í dag sinn árlega basar. Margt eigulegra muna verður á basarnum, en ágóðinn rennur til kaupa á húsbúnaði í heimili blindra í Hamrahlíð 17. Basarinn hefst klukkan 2 í dag í Hamrahlíð 17. Þá heldur Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra einnig basar í dag klukkan 2 í Lindarbæ. Á boðstólum verður margs konar vara, en ágóðinn rennur til æfingastöðvarinnar við Háaleitis- braut og til barnaheimilis félags- ins. Deilt um áhafnir nýju þotunnar DEILUR standa nú yfir milli flugmanna og stjórnar Flugleiða. um hvernig áhafnir nýju DC-10 breiðþotunnar skuli skipaðar þegar hún hefur áætlunarflug í byrjun næsta árs. Telja flugmcnn Loftleiða. að þeim beri réttur til að fljúga nýju þotunni. þar sem hún muni fljúga á áætlunarleiðum Loftlciða. Flug- félagsmenn hafa hins vegar krafist þess að koma inn í áhafnir breiðþotunnar. þar sem þeir hafi sumir lengri starfsaldur eða jafnlangan, og benda þeir á að Flugfélag íslands og Loftleiðir hafi verið sameinuð í eitt fyrir- tæki, Flugleiði. Flugmenn Loftleiða hafa hins vegar bent á það, að þeir séu ráðnir hjá Loftleiðum, og það séu Loftleiðir en ekki Flugleiðir sem hafi lendingarleyfi á flugleiðum félagsins, en ekki Flugleiðir, þó svo að Flugleiðir séu skráð fyrir þotum beggja félaganna. Flugmenn Loftleiða munu ganga FYRSTA skóflustunga að nýrri kirkju í Reykjavík, Breiðholts- kirkju, verður tekin í dag. Kirkjan mun rísa í Mjóddinni í Breiðholtshverfi, og verður hún kirkja íbúa í neðra Breiðholti og Seljahverfi. Prestur safnaðarins, séra Lárus Halldórsson, tekur fyrstu skóflustunguna. Að sögn Sigurðar E. Guðmunds-- sonar, formanns bygginganefndar, er vonast til að byggingafram- kvæmdum miði vel áfra, og ætti kirkjan .að geta orðið fokheld árið á fund stjórnar Flugleiða á þriðjudaginn, og munu málin þá væntanlega skýrast eitthvað, en mikill ágreiningur mun vera þar á milli. Mun stjórn Flugleiða vilja leggja á það þunga áherslu, að samræmdir verði starfsaldurslist- Á FUNDI Stúdentafélags Reykja- víkur um skattamál og ríkisum- svif á fimmtudagskvöld kom það fram í ra*ðu Þórarins Þórarins- sonar ritstjóra, að hann teldi álögur beinna skatta of háar og vildi algjöra kcrfisbreytingu. Ha'kkun beinu skattanna nú væri neyðarúrræði og á vissan hátt spor aftur á bak. Það va'ri meginnauðsyn. að allir skattar 1980 eða 1981. Að sögn Sigurðar mun kirkjan taka um 300 manns, og er hún fyrst og fremst hugsuð sem kirkja, en ekki aðsetur fyrir margs konar starfsemi aðra, þó vafalaust muni önnur starfsemi þar komast fyrir og verða starf- rækt. Fyrsta skóflustungan verður sem fyrr segir tekin í dag við hátíðlega athöfn klukkan 15.15. Að sögn Sigurðar E. Guðmundssonar er það von sóknarnefndar, að Breiðholtsbúar fjölmenni við at- höfnina. ar félaganna beggja, þannig gð deiluefni af þessu tagi verði úr sögunni í eitt skipti fyrir öll. Styður Félag ísl. atvinnuflug- manna, sem Flugfélagsmenn eru í, þessa ákvörðun, en Loftleiðamenn eru henni andvígir. væru teknir úr vísitölunni og niðurgreiðslur líka. Tekju- skattinum vildi hann breyta á þann veg, að hann yrði gerður að flötum skatti eins og útsvarið og allir frádráttarliðir felldir niður nema persónufrádráttur og harnabætur. Gylfi Þ. Gíslason prófessor taldi stighækkandi tekjuskatt hreinan launamannaskatt. Hann vildi af- nema tekjuskatt af öllum venju- legum launatekjum, en því marki væri hægt að ná í tveimur áföngum. I fyrsta lagi með því að hækka' ekki tekjuskattsálögur á næsta ári. Annað skrefið yrði svo það, að miða skattprósentu virðis- aukaskattsins, þegar hann yrði tekinn upp, við það, að tekjuskatt- ur yrði felldur niður af venjuleg- um launatekjum. Benti hann á í þessu sambandi, að virðisauka- skatturinn innheimtist betur en söluskattur. Lúðvík Jósepsson alþingismaður taldi, að beinir skattar hefðu um nokkurt skeið verið mjög lágir hér á landi og verið gætt sæmilegs hófs í því, að háir skattar legðust á lágar tekjur og að hinir, sem væru með-háu tekjurnar, kæmust sóma- samlega frá því. Hann taldi það eðlilegt hlutfall, að beinir skattar væru um 20% af tekjuöflun ríkissjóðs. Neðra Breiðholt: Skóflustunga að nýrrikirkju tekin Þórarinn Þórarinsson: Flatur tekjuskattur í stað stighækkandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.