Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 6
f 6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 FRÁ höfninni I DAG er sunnudagur 5. nóvember, sem er 24. SUNNUDAGUR eftir TRINI- TATIS, 309. dagur ársins 1978. ALLRA HEILAGRA MESSA. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 09.10 og síðdegis- flóð kl. 21.38. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 09.22 og sólarlag kl. 17.03. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.18 og sólarlag kl. 16.33. Sólin er í hádegisstað kl. 13.11 og tungliö er í suðri kl. 17.42. (íslandsalmanakiö). ÁTTRÆÐUR er í dag, 5. nóvember, Geir Gígja nátt- úrufræðingur, Tómasarhaga 9, Rvík. — Hann er að heiman. SYSTRABRÚÐKAUP. í Stykkishólmskirkju hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Sesselja G. Sveinsdóttir og Sigurður Kristinsson og Birna E. Sveinsdóttir og Árni Árnason. (LJÓSMST. Gunn- ars Ingimars.) I FYRRAKVÖLD fór Goða- foss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Það sama kvöld fóru á ströndina Bæjarfoss og Múlafoss. Þá er Skaftafell farið á ströndina og aðfararnótt laugardagsins kom Fjallfoss frá útlöndum. I gær komu að utan Brúarfoss og Hofsjökull eftir langa útivist vegna viðgerðar. I dag, sunnudag, er Álafoss væntanlegur frá útlöndum. | FHÉT TIR l KVENFÉLAG Háteigssókn- ar heldur fund í Sjómanna- skólanum á þriðjudagskvöld- ið kemur kl. 8.30. LÁGAFELLSSÓKN: Kven- félag sóknarinnar heldur fund á mánudagskvöldið kemur kl. 20.30 að Hlégarði. — Gestur fundarins verður Jón Oddgeir Jónsson, sem kynnir slysahjálp í heima- húsum. PRESTAR halda hádegis- fund í Norræna húsinu á morgun, mánudag 6. nóvem- ber. KVENFELAG Garðabæjar heldur fund á þriðjudags- kvöldið kemur kl. 8.30 á Garðaholti. Gestur fundarins verður Heiðar Jónsson sem sýnir það nýjasta í snyrtingu. ást er. i-IG ... að sýna skilning á peníngaeyðslu hennar. TM Reg. U.S Pat. Off —all rlghts reserved ® 1978 Los Angeles Tlmes Syndlcate Þakkid födurnum, sem hefur gjört yður hœfa til að fð hlutdeild í arfieifð heilagra í Ijósinu. (Kól. 1,12.). ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Fanney Ulfljótsdóttir og Björn Björgvinson.' Heimili þeirra er að Stekkshólum 8, Rvík. (Ljósm. MATS) LÁRÉTT, - 1 skýjarof, 5 komast, 6 málfræðiheiti, 9 mannsnafn, 10 tónn. 11 sam- hljóðar, 12 flan, 13 skjögra, 15 stórfljót, 17 rákir. LÓÐRÉTT. — 1 samviskusamur, 2 lok. 3 áhald, 4 skynfærinu, 7 tóntákn, 8 skyldmenni, 12 staf, 14 kjaftur. 16 fangamark. LAUSN SÍÐUST KROSSGÁTU LÁRÉTT, — 1 eigrar, 5 ið, 6 naglar, 9 öld, 10 ill, 11 DÖ, 13 teig, 15 iður, 17 urrar. LÓÐRÉTT, — 1 einvígi 2 iða, 3 ræll, 4 rýr, 7 göltur, 8 Addi, 12 ögur, 14 err, 16 ðu. I DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Rebekka Magnúsdóttir og Alexander Olbrich frá V-Þýzkalandi. (Nýja Mynda- stofan). Bara að það fari nú ekki að rigna! KVÖLI>. N.-trrUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. dagana 3. nóvember til 9. nóvember, að báóum dögum meótöldum. verður sem hér segiri í LAUGARNES- APÓTEKI. En auk þess verður INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskvöldið. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum og helgidöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl, 8—17 er hægt að ná sambandi rið lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögúm er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir íullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Vfðidal, sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti. útsýnisstaður yfir Reykjavik, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. _ HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR, Alla d^ga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl, 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hclgidögum. - VfFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. v LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS Saf nhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga k). 9—19, nema laugardaga kl. 9—16,Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftlr kl. 17 8. 27029. FARÁNDBÓKASÖFN - Algrelðsla í Þfngholtsstrætl 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud,—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud, —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra lútlána fyrír börn, mánud. og flmmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga tii löstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þríðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- d&g&, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—1$. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Saínahússins við Hverfisgötu í tilefni af 1ÍS0 ára afmæli skáidsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. AMiim/T VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ATLANTSIIAFSFLUG loítskips- ins „Zeppelin greifi“. Ferðasagan er rakin f stuttu máli. en þar segir á þessa leið er blaðamenn ætluðu að leita frétta hjá farþeg- um og skipstjóranum Eckeneri .. Er hingaö var komið sögunni vildu fréttamenn leita frétta hjá farþegunum og fararstjórunum. En ekki varð mikið úr því. Eckener skipstjóri loftskipsins haföi skrifaö undir samning við ýmis blöð um að segja engum neinar fréttir fyr en viku eftir að loftfarið væri komið til Ameríku. Urðu farþegar allir að gangast undir þagnarloforð. En fyrir fríðindi þessi til handá hlöðunum keyptu þau far fyrir farþega fyrir geypiverð ... / GENGISSKRÁNING NR. 201 — 3. NOVEMBER 1978. Erning Kl. 13.00 Kaup Saia 1 Bandartkfsdollar 311.40 312.20* 1 Starlingapund 817.65 619.25 1 Kanadadollar 286.20 268190* 100 Oanakar krónur $988.45 6003.85* 100 Noraksr krónur 8226.75 8242.75* 100 Srenakar krónu'r 7180.90 719930* 100 Finnsk mörk 7941.90 7862.00* 100 Franskir frankar 7171.48 7290.15* 100 Belg. Irankar 1055.25 1057.95* 100 Svíssn. frankar 19299.65 19349.2$* 100 OyHlni 15298.45 18579.95* 100 Urur 37.45 37.55* 100 Aualurr. ach. 2259.80 2265.80* 100 Eaoudoa 680.70 882.40* 100 Pasalsr 435.50 436.60* 100 Yan 168.04 166.48* * Breyllng frá alOualu akráningu Símtvari v*gna gangisskráninga 22190. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS 3. NÓVEMBER 1978 Efning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandartkiadollar 342.54 343.42* 1 Sferlingapund 679.42 681.18 1 Kanadadollar 292.82 293.59*- 100 Oanakar krónur 6587.30 6804.24* 100 Norakar krónur 8849.43 686703* 100 Satnakar krónur 7898.99 7919.23* 100 Finnak mörk 8626.0» 8648.20* 100 Franakir trknkar 7998,50 8019.17'* 100 Sviasn. franksr 21229.82 21284.18* 100 Gytlini 16828.30 16871.53* 100 V.-oýrk mörk 18191.20 18237.96* 100 Lirur 41.20 41.31* 100 Ausfurr. ach. 2485.78 2492.18* 100 Etcudnt 746.77 750.84* 100 Psaatar 479.05 480.28* 100 Y#n 182.64 183.11* * Brayfing fró aióuatu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.