Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 + Úlför eiginmanns míns GUÐMUNDAR DALMANNS ÓLAFSSONAR, Unufellí 23, fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 7. nóv. kl. 1.30. Blóm og kransar afbeðiö, þeim sem vildu minnast hans vinsamlegast látiö Hjartavernd njóta þess. Fyrir hönd barna okkar, tengdasonar, barnabarna, foreldra og tengdafööurs. Soffía Jóhannesdóttir. Þökkum innilega sýnda samúö og vináttu vlö andlát og jaröarför BJARNA GUÐBJÖRNSSONAR, frá Arnarnúpi. Sérstaklega þökkum viö starfsfólki Hrafnistu fyrir hjúkrun og góöa umönnun. F.h. vandamanna. Guöbjörg Guöjónadóttir. + Útför bróöur okkar, EINARS JÓNSSONAR, Hátúni 12, fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 8. nóvember kl. 10.30. Þórir Jónsaon, Eirfkur Jónason, Guöfinnur Jónsson, Eybór Jónsson. + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, SIGRÍDUR SIGURÐARDÓTTIR, trá Áai, Hringbraut 1, Halnarfiröi, veröur jarösungin frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi mánudaginn 6. nóvember kl. 2. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Ingimundur Guömundason, börn, tengdabörn og barnabörn. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma VALGERÐUR EINARSDÓTTIR Hávallagðtu 39 veröur jarösungin frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 7. nóvember kl. 13.30. Ellen Siguröardöttir, Björn Þorláksson, Guörún Þóröardóttir, börn og barnabörn. Maöurinn minn. ÍVAR JÓNSSON Hraunbraut 5, Kópavogi, veröur jarösettur mánudaginn 6. nóv. frá Fossvogskirkju. Guóbjörg Steindóredóttir og börn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og jarðarför SVEINS JÓNSSONAR, frá Landamótum, Veatmannaeyjum. Vandamenn. + Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúö og vinarhug vlö andlát og úttör SIGURÐAR SNORRASONAR, GUsbakka og heiöruöu minningu hans. Anna BrynjóHadóttir, Magnúa Sigurösaon, Ragnheióur Kristófersdóttii', Sigríöur Siguröardóttir, Guörún Sigurðardóttir Snorri Jóhannsson, og barnabörn. Stígvél og aftur stígvél Það er varla hægt að hugsa sér stígvélalausa tilveru, svo miklu ást- fóstri höfum við tekið við þau. Sem betur fer eru stígvélin okkar í fullu gildi enn, allar gerðir, bæði há og lág, ef marka má spá tízkufrömuða. Mjög fallegar flíkur og vel nothaefar viö mörg tækifaeri. 1. Pils og vestí úr ullarefni, blússa úr bómullarefni og ullarjakki viö. 2. Köflótt bómullarskyrta undir prjónavestinu, buxurnar beinsniönar og stormjakki meö kuldafóðri viö. 3. Síö skyrta úr jersey efni, buxurnar mjög Þröngar og jakki úr prjónaefni vió. 4. Rósótt pils og vattstungið vesti úr sama efni. Undir er smáköflótt blússa og lítið vesti úr prjónaefni. Nú eru engin takmörk... I>að virðast nú engin takmörk fyrir þv(, hvað fólk henjíir á sig til skrauts. Myndin hér að ofan er öriítið sýnishorn af því nýjasta í nælum, þá væntanlega fyrir unga fólkið. Því heldur þykir mér ótrúlegt að fuilorðið fóik fari að hengja á sig gervi-orður úr plasti, sem eiga helst að vera eins margar saman og hægt er að koma fyrir, og annað í þeim dúr. Auk nælanna, sem á myndinni sjást, hef ég séð ís í kramarhúsi, hamborgara í brauði, pylsu í brauði, ýmis dýr, karamellu, sleikibrjóstsykur og ýmiskonar ávexti. Nælurnar eru yfirleitt úr plasti eða öðrum ódýrum efnum. Prjónarnir, sem notaðir eru í jakkahorn, minna mjög á gömlu hattprjónana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.