Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 12 Tjarnargata 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Krummahólar 3ja herb. íbúð, 80 ferm., bílskúr. Rauðalækur 4ra herb. íbúð, 4. hæð. Norðurmýri 5 herb. á tveimur hæðum ný standsett — skipti á minni íbúð. Meistaravellir 117 ferm., 3 svefnh. og stofa. 2. hæð. Breiðholt 190 ferm. efsta hæð — 80 ferm. svalir. Á byggingarstigi Neðri sér hæð — 160 ferm. tilbúin undir tréverk. Seltjarnarnes 150 ferm. fokhelt einbýlishús — tilbúiö til afhendingar, teikn- ingar á skrifstofunni. Dísarás Lóö undir raöhús. Selfoss Viðlagahús 120 ferm. 3 svefn- herb., stofa. Hitaveita. Kópavogur Forskallaö einbýlishús. Kópavogur 2 byggingarlóðir á góöum stað allar upplýsingar á skrifstofunni. Skipti Viölagasjóöshús, Breiöholti. 4—5 herb. íbúö í Breiöholti. Sér hæð í vesturbæ Óskast 146—160 ferm. Góð útborgun má þarfnast standsetningar. Einbýlishús — raðhús Óskast í vesturbæ — Fossvogi — Safamýri — Hvassaleiti. Stóragerðissvæöi í skiptum fyrir sér hæöir. Opið í dag frá 2—6. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. rerin Símar: 28233-28733 Holtsgata 2ja herb. 65 fm íbúð í fjölbýlis- húsi. Útb. 7 millj. Asparfell 2ja herb. 70 fm vönduð íbúö, suöur svalir. Verð 11 millj. útb. 8 millj. Hraunbær 2ja herb. 65 fm falleg og vel meö farin íbúö, suöur svalir. Verð 11 millj., útb. 8 millj. Hraunbær 3ja herb. 90 fm íbúð á 3ju hæð, suður svalir. Verö 14—14.5 millj., útb. 9.5—10 millj. Njálsgata Risíbúð 4ra herb. 90 fm. Verð 12.5—13 millj., útb. 8.5 millj. Krummahólar 6 herb. 158 fm íbúð á tveimur hæðum, endaíbúö, gott útsýni, bílskýlisréttur. Heiöarbrún Hveragerði Fokhelt einbýlishús 132 fm. Teikningar á skrifstofunni. Verð 8—8.5 millj. Fellsás Mosfellssveit 925 fm lóð fyrir einbýlishús. Teikningar fylgja. Verð 3,5 millj. Haöfum kaupanda að vandaðri 4ra herb. íbúð, helst t Árbæjarhverfi. Góö útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hólahverfi, Breiðholti. Útb. 10—11 millj. á 6 mánuðum. Vantar 4ra herb. íbúðir í Hraunbæ, Fossvogi eða Háaleiti. Opið kl. 1—4 e.h. í dag. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. Sér hæö Til sölu va. 145 fm sér hæö (1. hæö), ásamt herb. ofl. í kjallara. Hæöin er á mjög rólegum og góöum staö í gamlabænum nálægt Tjörninni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 7 Símar 20424 — 14120. Heima 42822. Sérhæð við Laugaveg Til sölu er um 100 m2 sérhæö viö Laugaveg. Um er aö ræöa nýtt húsnæöi tilbúiö undir tréverk, húsnæöi, sem býöur upp á fjölbreytta nýtingar- möguleika. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri. Lögmenn Jón Magnússon hdl. Sigurður Sigurjónsson hdl. Garðastræti 16, s. 29411. Iðnaðarhúsnæði óskast höfum kaupanda aö ca. 150 til 200 fm. iónaöarhús- næöi á jaröhæö meö innkeyrslu. Húsnæöiö þarf ekki aö vera laust fyrr en í vor. Staögreiösla möguleg. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, utan skrifstofutíma 41028. Hvolpar tveir í snjófölinni • í Kópavoginum voru þessir hvolpar að leika sér í mjöllinni. Tveir kolbikasvartir sjö vikna gamlir og skildu ekkert í þessu öllu saman. Þeir þeystu vítt um vellina og gældu hvor við annan og stúlkan sem fylgdi þeim sá um að allt færi fram án stórslysa. Þetta voru tveir bræður í hópi 8 hvolpa þar sem tfkurnar voru 5. Það þótti vissara að hleypa þeim ekki öllum saman út í einU með svo fámennu gæzluliði, því þeirra yndi er að ærslast. 44904 — 44904 Vorum aö fá f einkasölu glæsilegt einbýlishús á góöum staö í Kópavogi. Uppl. á skrifstofunni. Örkin s.f. fasteignasala Hamraborg 7, sími 44904 Lögmaður Sigurður Holgason. Breiðholt Höfum til sölu vandaöa og rúmgóöa endaíbúö á efstu hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Bflskúr. Ingvar Björnsson hdl. Strandgötu 21. Sími 53590. Gnoðarvogur —„Penthouse“ Höfum til sölu mjög skemmtilega efstu hæö í fjórbýlishúsi viö Gnoöarvog. íbúöin skiptist í stofur 3 svefnherb., eldhús meö nýjum innréttingum, nýtt baö, nýtt tvöfalt gler í allri íbúöinni, ný hitalögn meö Danfoss hitakerfi. Mjög stórar suöur svalir. Þvottahús og sér geymsla í kjallara. Nánari upplýsingar gefur Eignaval s.f. Suöurlands- braut 10, símar 85650 og 85740. Helgarsímar 13542 og 71551. Hraunbær Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. íbúöin er nýstandsett. Ingvar Björnsson hdl. Strandgötu 21, sími 53590. Síld og loðna til Akraness Akranesi 3. nóv. — í MORGUN kom hingað til Akraness Súlan EA með 630 lestir og Víkingur AK með 1150 lestir af loðnu. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hefur nú tekið á móti um 15.000 lestum af loðnu til vinnslu. Haraldur AK kemur í nótt með 70 lestir og Fagurey með 50 lestir af síld, sem fiskuð var í nætur. Síldin fer til söltunar og frysting- ar. — Júlíus Existential- ismi eftir Gunnar Dal Morgunblaðinu hefur borizt fjölritað rit, Existentialismi eftir Gunnar Dal. í fyrsta kafla bókar- innar segir: „Hvað er existentialismi? Það er rétt að taka það strax fram, að það er ekki til neitt hugmyndakerfi sem allir existentialistar aðhyll- ast. Jean-Paul Sartre segir: „Orðið existentialismi er farið að^nota um svo marga hluti að það héfur ekki lengur neina merkinu. Það eykur enn á erfiðleikana að skilgreina þessa stefnu að höfundar hennar neita því að hægt sé að setja raunveruleikann í fastmótað kerfi." Ritið sem er 61 bls. að stærð skiptist í eítirfarandi kafla: Existentialismi, Sören Kierke- gaard, Martin Buber, Karl Jasper, Gabriel Marcel, Martin Heidegger, Albert Camus og Jean-Paul Sartre. Víkurútgáfan gefur bókina út, en Letur fjölritaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.