Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 FERÐASKRIFSTOFA Iðnadarhúainu - (TTl^VTHC London Glasgow Jersey Útvarp í kvöld kl. 19.25: Dóms- og land- búnaðarmál í BEINNI línu, sem hefst í útvarpi í kvöld klukkan 19.25, verður að þessu sinni Steingrímur Hermannsson ráðherra fyrir svörum. Mun hann svara spurningum hlustenda varðandi dóms- og landbúnaðarmál, svo og Framsóknarflokkinn. Hlustendur eru beðnir að hringja í síma 22260, en eingöngu meðan á útsend- ingu stendur. Þátturinn er til klukkan 20.30 og er í umsjá Kára Jónassonar og Vilhelms G. Kristinssonar. „Frá Olíufjalli til Golgata” Á miðdegistónleikum útvarpsins í dag klukkan 14.00 verður útvarp- að tónleikum Skagfirzku söng- sveitarinnar í Fíladelfíukirkjunni frá síðastliðnu voru. Söngsveitin flytur verkið „Frá Olíufjalli til Golgata", kantötu í tveimur þátt- um eftir J.H. Maunder. Fyrri þátturinn fjallar um atvik í lífi Frelsarans hér á jörð, fagnaðaróp lýðsins, lofsöngvana, útsýnið yfir Jerúsalem frá tindi Olíufjallsins og harmagrátinn yfir borginni, brottrekstur víxlaranna úr helgidóminum og næturgöng- una yfir Olíufjallið. I síðari hlutanum segir frá heilagri kvöldmáltíð og kærleiks- boðun Krists til lærisveina sinna um gagnkvæma breytni hve'rs við annan. Þá um þjáningarstundir Frelsarans í garðinum í Getse- mane og einmanaleik hans meðal miskunnarlausra andstæðinga og uppnáminu í höll Pontíusar Píla- tusar landstjóra. I lokin segir frá krossgöngunni og harmleiknum á Golgata og sigri Krists í dauðan- um. Söngstjóri er Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir og organleikari Árni Arnibjarnarson. Flutningur verksins tekur röska klukkustund. Útvarp í daj4 kl. 14.00: Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 5. nóvember MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlögi 9.00 Ilvað varð fyrir vaiinu? „Sagan af Allrabezt". þjóð- saga eftir sögn ólínu Andrésdóttur. Arnheiður Sigurðardóttir magister les. 9.20 Morguntónleikar. a. Fjórtán tilbrigði í Es-dúr fyrir pianó. fiðlu og selló op. 44 eftir Beethoven. Wilhelm Kcmpff, Ilenry Szeryng og Pierre Fournier leika. b. F'antasiestiicke op. 12 eftir Schumann. Murray Perahia leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanólcikara (endurt.). 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. OrganleikarL Ólafur Finnsson. Ein- söngvarakórinn syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðuríregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Siðbreytingin á íslandi. Jónas Gíslason dósent flytur annað hádegiserindi sitt. SÍÐDEGIÐ 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Skagfirzku söng- sveitarinnar í Fíladelfíu- kirkjunni 24. aprfl í vor. „Frá Olíufjalli til Golgata" kantata í tveim þáttum eftir J.H. Maunder. Söngstjóri: Sæbjörg Snæbjarnardóttir. Einsöngvarar: Friðbjörn G. Jónsson, Hjálmtýr Hjálmtýs- son. Halldór Wilhelmsson, Hjálmar Kjartansson. Margrét Matthíasdóttir og Kut L. Magnússon. Organleikari: Árni Arin- hjarnarson. 15.10 „ ... að suðrænni strönd" I>«'- nn Gestsdóttir talar við Hauk Ingason um Miðjarðarhafsferð. í '••/9' lVéttir. 16.15 Veður- tregnir. 16.25 Á bókamarkaðnum. Lest- ur úr nýjum bókum. Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Frá listahátið í Reykja- vík í vor: Tónleikar Oscars Petersons í Laugardalshöll 3. júni: fyrri hluti. Jón Múli Árnason kynnir. 18.00 Létt tónlist. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkunningar. 19.25 Bein lína. Steingrímur Hcrmannsson dómsmála- og landbúnaðarráðherra svar- ar spurningum hlustenda. Umsjónarmcnn: Kári Jónas- son og Vilhelm G. Kristins- son. 20.30 íslenzk tónlist. a. Lilja eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: George Cleve stjórn- ar. 21.00 Söguþáttur. Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gísli Ág. Gunnlaugsson. I þættinum verður rætt við Olaf R. Einarsson um ran- sóknir á verkalýðssögu. 21.25 Chopin, Milhaud og Fauré. a. Rondó í C dúr fyrir tvö píanó op. 73 eftir Chopin og „Scaramouche" (Montni heiguliinn), svíta eftir Milhaud. Vitya Vronský og Victor Bablín leika. b. Sónata nr. 2 í g-moll, Serenata í h-moll og „Fiðrildi" í A-dúr eftir Fauré. Paul Tortelier leikur á selló og Eric Ileidsieck á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar í Hergilsey rit- uð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Tónlist úr óperettunni „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehár í hljómsveitargerð cftir John Lanchbery, sem stjórnar Sinfóníuhljómsveit og kór í Adelaide. b. Vinsælir tónlistarþættir 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. um. /14t>NUD4GUR 6. nóvember MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn; Séra Jón Einarsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað- anna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna; Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa „Sjófuglana" eftir Ingu Borg í þýðingu Ilelgu Guðmundsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaðarmáL Umsjónarmaður; Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 5. nóvember 1978 15.30 Meistarasöngvarnir f Niirnberg Gamanópera í þremur þátt- um (fjórum atriðum) cftir Richard Wagner. Sviðsetning Konunglega leikhússins f Stokkhólmi. F'yrri hluti. fyrsti og annar þáttur. Hljómsveitarstjóri Berislav Klobucar. Léikstjóri Götz Friedrich. Aðalhlutverk; Ilans Sachs/ Leif Roar Walter von Stolzing/ Sve- Oiaf Eliasson. í iiðrum hlutverkum cru Arne Thyrén. John-Erik Jacobsson, Carl-Johann Falkman, Erik Saedén, Björn Asker. Hans Johans- son, Lars Kullenbo, Kol- björn Ilöiseth, Paul Hög- lund. Sten Wahlund. Rolf Cederlöf, Gösta Windbergh. Fldith Tallaug, Bo Andres- son o.fl. Konungiega sænska hljóm- svcitin leikur og óperukór- inn syngur ásamt iiðsauka. Stjórn upptöku Thomas Olofsson. Sagan gerist í Nilrnberg um miðja sextándu öld. F’yrsti þáttur gerist í Kata- rínu-kirkjunni og annar þáttur á götu fyrir utan hús Sachs skósmiðs og Pogners gullsmiðs. Þriðji þáttur verður sýndur sunnudaginn 12. nóvember kl. 16.00. Þýðandi Bríet Iléðinsdóttir. 18.10 Stundin okkar Kynnir Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 20.00 F'réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ileimsókn í Þjóðleikhús- ið Þáttur um starfsemi Þjóð- leikhússins. Fylgst er með æfingum á ballett og leik- ritum, og leikriti Jökuis Jakobssonar, Syni skóarans og dóttur hakarans, fylgt frá fyrstu æfingu til frum- sýningar. Ennfremur er rætt við ýmsa starfsmenn Þjóðleikhússins. Kvikmyndun Haraldur F'riðriksson. Hljóðupptaka Jón Arason. Klipping Ragnheiður Valdi- marsdóttir. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 21.40 Samleikur í sjónvarps- sal Edda Erlendsdóttir leikur á pfanó og David Simpson á selló. 22.00 Eg. Kládíus Ný, bresk framhaldsmynd í þrettán þáttum, byggð á skáldsögum eftir Robert Graves. Skáldsagan Ég, Kládfus kom út árið 1946 í íslenskri þýðingu Magnús- ar Magnússonar. Sjónvarpshandrit Jack Pul- man. Fyrsti þáttur. Morð undir rós. Það líður að ævilokum hjá Kladíusi, keisara Rómar- veldis (10 f. Kr. — 54 e. Kr.), og hann ákveður að láta skrá sögu keisaraætt- arinnar. F'rásiignin heíst á Ágústusi, fyrsta keisara Rómar. Hann er talinn voldugasti maður heims, en cinn er honum voldugri. Lívía, hin fagra en fláráða eiginkona hans, sem stjórnar hónda sínum með harðri hendi. Hún leggur allan metnað sinn í. að keisaradómur haldist’ innan fjölskyldunn- ar og hikar ekki við að láta myrða andstæðinga sína. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.50 Að kvöldi dags Geir Waage, cand. theol., flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 6. nóvember. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.05 Sfðustu vígin Hin fyrsta af fjórum kana- dfskum myndum um þjóð- garða og óbyggðir Norð- ur-Ameríku. Þótt svæði þessi eigi að heita friðuð er lífið þar á hriiðu undan- haldi vegna mengunar og átroðnings. F'yrsti þáttur er um Kletta- fjöllin. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Ilarry Jordan Breskt sjónvarpsleikrit eft- ir Anthony Skene. Leikstjóri Gerry Mill. Aðal- hlutverk Shane Briant. Harry Jordan er metnaðar- gjarn, ungur maður. Hann heíur lengi beðið þess að geta sýnt, hvað í honum hýr, og nú virðist rétta stundin runninn upp. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.25 Sjónhending Fælendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.