Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 ARNARNES EIN’T' SSHÚS “ 2JA HERB. EINBVLISHÚS 2JA HERB. ÍB. Á JARÐH.)+ TVÖFLD. BÍLSKÚR Hæöir er aö grunnfleti rúml. 200 ferm, og skiptist í stofur m. arni, eldhús m. borökr., sjónvarpshol, forst.herb., gestasnyrtingu, 2 barnaherbergi (sér baöherb. meö sturtu), hjónaherbergi meö fataherb. og sér baöherb. innaf. Þvottahús og geymsla viö hlið eldhúss. Parket í eldhúsi og hjónaherb. Vönduö teppi á allri íbúöinni annars. Lofthitun er í öllu húsinu (blásari). Á jarðhæöinni er 2—3 herb. íbúö, ca. 50 ferm, svefnherb., stofa, lítiö vinnuherb., eldhús og baðherb. Góö teppi. Stór tvöfld. bílskúr. Rúml. 1600 ferm. lóö. garðurinn í mikilli rækt, flísalögö stétt í kringum allt húsiö. Óhindraö fallegt útsýni til suö-vesturs. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. EINBÝLISHÚS LINDARFLÖT Mjög fallegt hús á einni hæö ca. 145 ferm, auk 40 ferm bílskúrs. Húsiö skiptist m.a. í stóra stofu og 4 svefnherbergi. Vandaöar innréttingar í eldhúsi. Laust e. samkomulagi. SÉR HÆÐ FJÓLUGATA Til sölu er 1. hæð í tvíbýlishúsi að grunnfleti ca. 146 ferm. Alls eru 5 herbergi á hæöinni og eitt í kjallara. Bílskúr fylgir. Verö: 30 millj. Útb.: 20 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB. — 75 FERM Góö íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Laus fljótlega. Verö: 14 millj. AUSTURBERG 3JA HERB. + BÍLSKÚR Vönduö og falleg íbúö á 3. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. íbúöin er öll vel úr garöi gerö, teppi á stofu, stórar suöur svalir Húsiö stendur viö Austurberg. Verö 15 millj., útb. 10 millj. SKIPASUND 3JA HERB. Falleg íbúö á 1. hæð ca. 90 ferm í mjög góðu ásigkomulagi. Góöur garöur Bílskúrsréttur. SKRIFSTOFU OG IÐNAÐARHÚSN. Rúmlega 3000 ferm alls á 5 hæðum á góöum staö miösvæöis í Reykjavík. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. OPIÐ í DAG 1—3 Atll Vagneson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874. Sigurbjörn Á Friöriksson. Hafnarstræti 15, 2. hæö símar 22911 19255 Parhús viö Hrauntungu Sigvaldahús (10 ára) í mjög huggulegu standi. Eignin selst eingöngu í skiptum fyrir lítið einbýlishús eða raðhús. Parhús Vandað parhús, kjallari og tvær hæðir á einum besta stað á Seltjarnarnesi. Möguleiki að gera góða 2ja herb. íbúð í kjallara með smávegis breyt- ingum. Nánari uppl. á skrifstofunni. Viö Skólavörðuholt Sérlega björt og skemmtileg um 100 ferm hæð í fallegu steinhúsi. Miöbær 3ja herb. 90 ferm íbúð í mjög snyrtilegu standi með nýlegri innréttingu' í eldhúsi. Tilboð óskast. Breiöholt Sem ný falleg 3ja herb. íbúð um 90 ferm á 3. hæð í fjölbýli. Söluverð 13 millj., útb. 9 millj. Fast verð Laus strax. Opið í dag frá 11—4. Jón Arason lögmaöur Sölustjóri Kristinn Karlsson múrara- meistari Heimasími 33243. 26600 Álftahólar 5 herb. ca. 117 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. Suður svalir. Sameiginl. vélaþvottahús. Bíl- skúrsréttur. Verö: 17.0 millj. Útb.: 11.0 millj. Hamraborg 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 7. hæö. Sameiginl. vélaþvottahús á hæðinni. Verð: 11.0—11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Hjallavegur 2ja herb. ca. 75 fm íbúð á jarðhæö. Sér hiti. Sér inngang- ur. Tvöfalt gler. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. Holtsgata 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Ný stand- sett íbúð. Verð: 11.0 millj. Útb.: 7.5— 8.0 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Verð: 14.0 — 14.5 millj. Útb.: 9.5— 10.0 millj. Kjarrhólmi 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í nýrri blokk. Suður svalir. Búr innaf eldhúsi. Þvottaherb. í tbúöinni. Miklar viöarklæöning- ar í íbúðinni. Mjög falleg og vönduð íbúð. Verð: 17.0 millj. Útb.: 11.0 millj Kríuhólar 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Mjög snyrtileg íbúð. Verð: 14.5 millj. Útb.: 9.5—10.0 millj. Keilufell Viðlagasjóðshús sem er hæð og ris samt. ca. 130 fm. 4 svefnherb. Hús í góðu ásig- komulagi. Möguleiki á skiptum á 4ra—5 herb. íbúð. Verð: 24.5— 25.0 millj. Vesturberg 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 4. hæð. Lagt f. þvottavél á baði. Sameiginlegt vélaþvottahús í kjallara. Útsýni. Mjög falleg og vel umgengin íbúð. Verð: 16.0 millj. Útb.: 11.0 millj. Úthlíö 4ra herb. ca. 100 fm ris. Suður svalir. Mjög góð íbúð. Verð: 14.0 — 14.5 millj. Útb.: 9.5— 10.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. 27750 r i Ingólfsstrœti 18 s. 27150 > 3ja—4ra herbergja íbúðir við Ránargötu og Fálkagötu. Útb. 7—8.5 millj. Við Engjasel Úrvals 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð um 100 ferm. Tilbúin undir tréverk 4ra herb. íbúð við Seljabraut. Efri sérhæð um 135 ferm. í Kópavogi. Við Framnesveg góð 5 herb. jarðhæð. Gamalt einbýlishús í Garöabæ. 7—8 herbergja. Bílskúr fylgir. Útb. 12—14 millj. (Nánari uppl. á skrifstofunni). Fokheld einbýlishús um 216 ferm. og 188 fermr Til sölu raðhúsalóö Skipti — Teigar 4ra herb. hæö í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö \ Foss- vogi — Breiöholti Benedikt Haildórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Til sölu Dvergholt 2ja herb. rúmgóö og falleg íbúð á jaröhæö við Dvergholt Mos- fellssveit. Sér inngangur. Hraunbær 3ja herb. óvenjuglæsileg og vönduð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Mjölnisholt 3ja herb. íbúð í góðu ástandi á 2. hæö í tvíbýlishúsi við Mjöln- isholt. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. góðri íbúð í Kópavogi eða Norðurmýri. Lynghagi 3ja herb. rúmgóö risíbúö í góðu ástandi viö Lynghaga. Einbýlishús Glæsilegt og vandað 145 fm 6 herb. einbýlishús ásamt stórum bílskúr á Flötunum í Garöabæ. Skrifstofuhúsnæöi Ca. 120 tm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð í steinhúsi í miöbænum. Hús viö Njálsgötu Húseign við Njálsgötu 90 fm grunnflötur kjallari, hæö og rls. 2ja herb. íbúð í kjallara. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. í risi eru 2 herb. og eldhús. Hluti af risinu er óinnréttaö. Byggja má ofaná eina hæð og ris. Hesthús í Víöidal 9—11 hesta vel innréttað hesthús í Víöidal. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík. Mjög há útb. Seljendur ath.: Vegna mikillar eftirspurnar höfum við kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sér hæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústafsson. hii. Halnarstrætl 11 Sfmar 12600, 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. 28444 Seltjarnarnes Parhús Höfum til sölu 220 fm parhús sem er 2 hæðir og kjallari. Á 1. hæö eru stofur, skáli, eldhús og snyrting, á 2. hæð eru 3 svefn- herb., stórt bað með sér sturtuklefa, í kjallara er 2ja herbergja íbúö. Bílskúr. Mjög góö eign. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Álfheimar 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefn- herb., eldhús og baö. Góö íbúö. Kríuhólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 7. hæð, skipti á íbúð í Laugarnesi æskileg. lönaöarhúsnæöi Höfum til sölu iðnaðarhúsnæöi í Kópavogi og Garðabæ. Súöavogur lönaöarhúsnæöi Höfum til sölu 250 fm iðnaðar- húsnæði á jarðhæð. Húsnæðið er 2 skrifstofuherb. svo og lagerpláss. Mjög góð inn- keyrsla aö lagerplássi. Garöabær — Raöhús Höfum til sölu raðhús í smíðum, afhendast fokheld í marz 79. Mjög góðar teikningar. Höfum kaupendur aö flestum stæröum og geröum af fasteignum. Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNOM Q. C|#1IS simi 2S444 9L vlmlr Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðmn Þónsson hdl íbúðir í smíöum Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúöir í smíðum við Furugrund Kópavogi. íbúðirnar afhendast fullbúnar í ágúst 1980. Sam- eign verður fullbúin. Góð greiðslukjör m.a. má skipta útborgun á 3 ár og beöiö verður eftir húsnæðismála- stjórnarláni. Traustir byggjend- ur. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð viö Mióbraut 140 mJ 5 herb. sérhæð (2. hæð). Bílskúr fylgir. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Sérhæö nærri mióborginni 5 herb. 150 m2 góð sérhæð. Bílskúr. Útb. 19—20 millj. Viö Lundarbrekku 5 herb. 115 m2 vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Gott föndur- herb. í kjallara fylgir. Útb. 12,5—13 millj. Viö Hraunbæ 4ra herb. 110 m2 vönduð íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Tilboð. Viö Safamýri 3ja herb. 90 m2 íbúð á 4. hæð. Laus fljótlega. Útb. 10,5—11 millj. Luxusíbúö í skiptum Höfum 90 ferm. 3ja herb. glæsilega íbúö íbúö í nýju sambýlishúsi viö Hagamel. Þessi fallega íbúö fæst í skiptum fyrir 4ra—6 herb. hæð í t.d. vesturbæ, Hlíðum eða Norðurmýri. Við Fálkagötu 3ja herb. 85 m2 falleg íbúð á jarðhæö. Útb. 11 millj. Viö Hagamel Ný og vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Útb. 12,5 millj. Laus fljótlega. Viö Barónsstíg 3ja herb. 90 m2 snotur íbúö á 3. hæö. Útb. 9 millj. Á Högunum 3ja herb. góð risíbúö. Útb. 8.5 millj. Við Asparfell 2ja herb. vönduö íbúö á 4. hæö. Útb. 8.5 millj. Húseign á Akranesi Höfum til sölu húseígnina Kirkjubraut 4, Akranesi. Eignin hentar vel tyrir veitingarekstur, skrifstofur o.fl. lönaöarhúsnæöi í Hafnarfiröi Til sölu 240 m2 iönaöarhúsnæöi. Útb. 10 millj. ÉKsnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri Swerrir Kristinsson Slgurður Óteson hrl. EIGNASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstraeti R AUSTURBRÚN 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sala eða skipti á góðri 3—4ra herb. íbúö. V/MIÐBORGINA M/BÍLSKÚR 4ra herb. 90 ferm jaröhæö í steinhúsi v/miðborgina. Sér inng. íbúöinni getur fylgt rúm- góöur bílskúr, og undir honum ca. 55 ferm kjallari m. sér inng. (full lofthæð). LINDARGATA Lftil einstaklingsíbúð. Verö aöeins um 3 millj. Laus strax. Mánagata 2ja herb. ca. 60 ferm kjallara- íbúð. Rúmgóö stofa, gott svefnherb. lítið eldhús og snyrting. Verð um 8.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. mjög góö íbúö á 3. hæð. Verð 14—14.5 millj. Barmahlíö 4ra herb. 100 ferm risíbúö. Skiptist í stofu, 3 svefnherb. eldhús og bað. Sér hiti. Suður svalir. íbúðin er öll í góðu ástandi. í SMÍÐUM SÉR HÆÐ á góöum staö í borginni. Allar uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS á 2 hæöum í Seljahverfi. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. BORGARNES 2ja herb. 60 ferm íbúð á hæð í nýlegu fjölbýlish. íbúðin er með góöum innréttingum og nýjum teppum. Stórar suöur svalir. I kjallara eru geymslur og véla- þvottahús m.m. Verð 10.5 millj. útb. 7—7.5 millj. Teikningar á skrifstofunni. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliassoe 44904 - 44904 Þ«tta er síminn okkar. 4 Opið virka daga, tíl kt. 4 M ■ 1900 . M 4 Urval eigna á söluskrá. 4 HÖrkins.f.j! 4 4 44904^—44904 Sælgætisgerö til sölu Skrifstofu okkar hefur veriö faliö aö leita eftir kauptilboöum í þekkt iönfyrirtæki á sviöi sælgætisgeröar. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). FASTEKÍNASALM MORGHAIISHÍSINll Óskar Krist jánsson MALFLimGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Ný 3ja herb. íbúð — Kópavogur Til sölu ný 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Bílgeymsla fylgir. Fallegar innréttingar. Breiðholt 5 herb. íbúö á 7. hæð, tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr, baö. íbúðin getur orðiö laus fljótlega. Glæsilegt útsýni. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.