Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NOVEMBER 1978 21 M.S. Múlafoss fermir vörur í Lissabon til íslands 24. nóvember. Umboösmenn eru: Keller Marítina Lda, Praca D. Luis 9, Lisbon 2 Telex 12817 sími 669156/9. H.F. Eimskipafólag íslands. — Orð Krossins Fagnaöarerindi veröur boöaö á íslensku frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverju mánudags- kvöldi kl. 23.15—23.30. Sent veröur á miöbylgju 205 metra (1466 KHz) Ath: Breyttur tími og bylgjulengd. Orð krossins, Pósth. 4187, Reykjavík. Stjórnunarfélag íslands Námskeið fyrir verkstjóra i frystihúsum Stjórnunarfélag íslands mun gangast fyrir tveggja vikna námskeiöi sem sérstaklega er ætlaö verkstjórum í frystihúsum. Markmiö námskeiðsins er aö kynna verkstjórum nýjustu aðferðir viö aö nýta tölulegar upplýsingar viö stjórnun á fiskverkun í frystihúsum. Námskeiöiö veröur haldið dagana 13.—24. nóvember og stendur frá kl. 8—18 dag hvern, og hefst þaö mánudaginn 13. nóv. kl. 9 árdegis. Dagskrá, námsefni og fyrirlesarar veróa sem hér segir: Mánudagur 13. nóvember: Námskeióió setf, kynning á dagskrá og námsefni — Þóröur Sverrisson framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags íslands. Notkun framlegóarútreikninga vió stjórnun á vinnslu í frystihúsi. — Starfsmenn Rekstrartækni sf. Þriójudagur 14. nóvember: Meóferó hráefnis í móttöku. — Benedikt Sveinsson, sjávarafuröadeild SÍS Gæóamat og gssóarýrnun I móttöku. — Grímur Valdlmarsson og Páll Ólafsson, Rannsóknastofnun fiskiönaöarins. Flokkun og skráning hráefnis til vinnslu. — Borgþór Pétursson, Bæjarútgerö Hafnarfjarðar. Nýtíngareftirlit og prufutökur í flökun. — Egill Kristjánsson, Framleiöni sf. Mióvikudagur 15. nóvember. Ákvöróun boróanýtingar. Áhrifapættir á boróanýtingu. — Markús Waage, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Afköst í borðavinnu. — Borgþór Pétursson, Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. Söfnun og notkun upplýsinga um afköst og nýtingu í boróavinnu. — Bogþór Pétursson, Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Fimmtudagur 16. nóvember. Gæóaeftirlit. — Markús Waage, Sölumiðstöð hraöfrystihúsanna. Gæöastýring. — Eftirlitskerfi sölusamtaka og hió Þrívirka gæðakerfi. — Benedikt Sveinsson, Sjávarafurðadeild SÍS. Föstudagur 17. nóvember. Ákvörður yfirvigtar. — Val á pakkningum. — Hagnýt notkun staðaltíma og boróanýtingar til áætlunargeróar. — Sturlaugur Daöason, SölumiöStöö hraðfrystihúsanna. Mánudagur 20. nóvember. 'utreikningur á raunverkefni. — Gylfi Aöalsteinsson, Framleiöni sf. Frysting og frystitæki. — Egill Kristjánsson, Framleiöni sf. Mönnun og skráning vinnutíma. — Gylfi Aöalsteinsson, Framleiðni sf. Skráning á bónus. — Ágúst Elíasson, Vinnuveitendasambandi íslands. Þriójudagur 21. nóvember. Heimsókn ■ frystihús og öflun gagna bar. Miðvikudagur 22. nóvember. Útreikningur á grundvelli gagna sem safnað er í frystihúsum deginum áóur. — Starfsmenn Rekstartækni sf. Fimmtudagur 23. nóvember. ' Verömyndun og rekstargrundvöllur {fiskiónaói. — Árni Benediktsson, Framleiöni sf. Föstudagur 24. nóvember. Próf. — Heimsókn til sölusamtaka frystihúsanna. Námskeiöiö hefur þegar verið kynnt með dreifibréfum. Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda hjá: Stjórnunarfélagi Islands sími 82930 Framleiöni sf. sími 85414 Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna sími 22280. *• FISHER * FISHER n Kaaio •753 i r ARMULA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366 SFISHER * FISHER Okkur er sönn ánægja aðkynna ykkur hagstætt verðá FISHER ÍSFISHER HÁTALARAR XP325 25w 38.750.- XP9575w 88.590.- ST—420 30w 42.300.- ST—430 50w 64.250.- ST-440 75w 76.200- ST-450 lOOw 98.700.- ST—460130w 112.550.- ST-640 90w 114.750.- ST—660125w 142.350.- ISFISHER UTVARPSMAGNARAR MC-2000 2X10 cinus w 112.980.- RS—1035 2X35 cinus w 181.250. RS 1052 2X50 cinusw 204.900. RS 1058 2X90 cinusw 319.700. Gerið verðsamanburð Attt til hljómflutnings fyrír: HEIMILIO - BÍLIIMN OG DISKÓTEKID 00 < cc bZ o :vem GIRMOTORAR RAFMÓTORAR EIGUM JAFNAN TIL GÍRMÓTORA: Ýmsir snúningshraðar lns fasa: 3/4-1 1/2 hö 3ja fasa: 1/3 - 20 hö RAFMÓTORA: 1400 - 1500 sn/mín. lns fasa: 1/3 - 3 hö 3ja fasa: 1/3 - 20 hö Útvegum allar fáanlegar stærðir og gerðir. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 ]/r Electropower

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.