Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 30
4 30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 m, nm\ fttóV ,,a Ife' ...í.. Ulenningar/tofnun Bandofikjonna Hohenberg, John: The Profeeeional Journaliet; á Guide to the Practices and Principles ot the News Media. 4th ed. N.Y., J. Hohenberg, 1978. 596 s. Margvíslegur fróðleikur um biaöamennsku, sem og fjölmiölun yfirleitt. Baeic Documents on Human Rights. Ed. by lan Brownline. N.Y., Oxford Univ. Pr., 1971. 531 s. Heimildarrit um mannréttindi, ásamt athugasemdum og skýringum. Scammell, William M.: International Monetary Policy; Bretton Woods and After. N.Y., Macmillian, 1977. 262 s. Höfundur kannar hver séu grundvallar vandamal alþjóölegra efnahagsmála, allt frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Drucker, Peter F.: The Age of Discontinuity; Guidelines to our Changing Society. N.Y., Harper, 1978 (c. 1969). 402 s. Peter Drucker ræöir um hina ýmsu þætti í viöskiptamálum þjóöfélags, einkum fjallar hann um þau sterku félagslegu öfl, sem stööugt gætir þar. Dictionary of American Slang; Second Suppl. Edition. Comp. and ed. by Harold Wentworth and Stuart Berg Flexner. N.Y., Crommwell, 1975. 766 s. Oröabók þessi tekur tll meira en 22.000 oröskýringa á amerísku talmáli .slang," í öllum fjölbreytileika þess og gjarnan meö tilvitnunum í útgefnar heimildir. Merillat, Herbert Chriatian: Modern Sculpture; the New Old Masters. NY., Dodd, Mead 4 Co„ 1974. Texti þessarar bókar er einkanlega sniöinn viö hæfi leikmanns á sviöi nútíma höggmyndalistar. Honum er kennt aö njóta hennar. Bókin er myndskreytt. Corliss, Richard: Talking Pictures; Screenwriters in the American Cinema 1927—1973. N.Y., Overlook, 1974. 398 s. Kvikmyndagagnrýni í handbókarformi. Rosenblatt, Roger: Black Fiction; Cambridge, Mass., Harvard Univ. Pr. Höfundur tekur til umfjöllunar skáldskapargerö bandarískra blökkumanna. Theroux, Paul: Picture Palace; Boston, Houghton, 1978. 359 s. Theroux er einna fremstur í flokki ungra bandarískra rithöfunda, sem hugvitsamur og leikinn stílisti. Skáldsaga þessi fjallar um aldraöan Ijósmyndara, sem lítur yfir liöna ævi. Arthur FrommeCs Guide to Washington, D.C., N.Y., Simon 6 Schuster, 1977. 202 s. Bók þessi /eitir allar helztu uppiýsingar, sem feröamaöur þarfnast, er þar á leiö um. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Tölvan brást: RÍKISENDURSKOÐUNIN í Bandarikjunum skýrði nýlega Irá því að hún haíi sett nafn Andrésar Andar á launaskrá hjá húsnæðis- og skipulags- málaráðuneytinu í Washing- ton, án þess að það hafi vakið nokkrar athugasemdir. og skammtað honum 99.999 doll- ara árslaun (um kr. 31 millj- ón). Tölva ráðuneytisins, sem á að koma í veg fyrir allt misferli, brást algjörlega. Henni tókst hvorki að ljósta upp um „ráðn- ingu“ myndasöguhetjunnar, né heldur gera athugasemd varð- andi launin, en hámarkslaun opinberra starfsmanna eiga að vera 47.500 dollarar. Ekki fylgir það sögunni hvaða verk Andrés átti að vinna hjá ráðuneytinu, flndrés Önd á launaskrá en starfsmenn þar eru alls um 16 þúsund. Fulltrúar ríkisendurskoðun- arinnar skýrðu frá þessu á fundi hjá sérstakri nefnd þingsins, sem er að kanna óhóflegar greiðslur fyrir eftirvinnu. A síðasta fjárhagsári námu greiðslur fyrir eftirvinnu l‘k milljarði dollara, og höfðu hækkað um 300 milljónir doll- ara frá fyrra fjárhagsári. John Cronin, aðstoðarfor- stöðumaður ríkisendurskoðun- arinnar, sagði að nafn Andrésar hafi verið eitt 30 tilbúinna nafna, sem skotið var inn á launaskrá ráðuneytisins til að kanna hvort unnt væri á þennan hátt að hafa fé af ríkinu, eða hvort tölvutækninni tækist að koma í veg fyrir svikin. Tölvan gerði engar athugasemdir við neitt nafnanna. i n1 n f lcilrQThlnn1 SKHStNA. fetnaóur sem maður tengist tiyggóaböiidmn Skinnkápur, skinnfrakkar og jakkar sem hafa hlotið vinsœldir víða um heim. En hér eru þœr upprunnar þessar óskajlíkur - og hér eiga þær heima. Léttar og klœðilegar skjólflíkur úr mokkaskinnum - alltaf ítisku. Nú er völ á nýjum sniðum og fleiri litum. Þeir nýjustu í bláum og gulleitum tónum. Úrvalið spannar allt frá sportlegum stutt- jökkum að íburðarmiklum frökkum og kápum sem hœgt er að velja sérstaka skinn- kraga við. Viðgerðarþjónusta, /eiðbein- ingar um meðferð, hagstœtt verð og greiðs/uskilmá/ar. Sjáið SKINNA flíkurnar i Torginu, Kápunni, Herraríki og Ramma- gerðinni. Skinnastofur Sambandsins Borgarnes-Akuneyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.