Morgunblaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978 í DAG er laugardagur 18. nóvember, 5. VIKA vetrar, 322. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 08.15 og síðdegisflóö kl. 20.36. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10.05 og sólar- lag kl. 16.20. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.05 og sólarlag kl. 15.49. Sólin er í hádegissfað í Reykjavík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 03.57. (íslandsalmanakiö). Öll er afmörkuö stund og sérhver hlutur undir himninum hefur sinn tíma. (Préd. 3,19.) ORÐ DAGSINS - Rcykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ' M 10 ■ 1 ■ 12 “ 14 15 16 ■ ■ LÁRÉTT. 1. naumur, 5. hlýju, 6. djörfung. 9. fljótið. 10. bókstaf- ur, 11. varðandi, 13. beitu, 15. kvenmannsnafn, 17. spilið. LÓÐRÉTT. 1. þjóðhöfðingi, 2. vætli, 3. sár, 4. stjórna, 7. nærri þvf. 8. þraut, 12. fornafn, 14. op. 16. stór. Lausn síðustu krossgitu. LÁRÉTT. 1. eflist, 5.11,6. naflar, 9. aga, 10. ff, 11. MA, 12. ali, 13. eril, 15. nit, 17. nunnur. LÓÐRÉTT. 1. efnamenn, 2. lifa, 3.111, 4. torfið, 7. agar, 8. afl, 12. alin, 14. inn, 16. T.U. [ M-né i ru=» 1 KVENFÉL. Kópavogs fer í heimsókn til kvenfélagsins Seltjarnar á Seltjarnarnesi n.k. þriðjudagskvöld, 21. þ.m. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu kl. 8 síðd. Nánari uppl. verða gefnar í símum 40689 eða 40750 (Helga) eða 41782 (Hrefna). KÖKUBASAR heldur Skag- firska söngsveitin í Síðumúla 35 (Fíat-húsinu) á morgun, sunnudag, kl. 2 síðd. FRANSKA sendiráðið hefur n.k. þriðjudagskvöld kvik- myndasýningu í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Sýnd verður kvikmyndin „Lola“ — (frá 1950) eftir J. Demy. Með aðalhlutverkið fer leikarinn Anouk Ainée. — Myndin er með, enskum skýr- ingartexta. Aðgangur er ókeypis. í KEFLAVÍK. — Kvenfélag Keflavíkur heldur basar á morgun, sunnudag, í Tjarnarlundi. Hefst hann kl. 2 síðd. Þetta er hinn árlegi basar félagsins. LEPPURINN. - Athugull lesandi Mbl. austur á Reyðarfirði, Jón Guðmunds- son, skrifar Mbl. og lætur fylgja úrklippur úr Mbl. 14. nóvember. — A forsi'ðu blaðsins var mynd frá Washington. Var Dyan utan- rikisráðherra fsraels á þeirri mynd ásamt fleirum. í dálkunum „Fólk f fréttum", var þennan sama dag einnig mynd af ráðherranum. En þegar þessar tvær myndir voru bornar saman, kom í Ijós, að Dayan var með leppinn ýmis fyrir vinstra eða hægra auga. — Jón spyr. Hvoru megin á leppur- inn að vera? Og svarið er. Yfir vinstra auga. — Mynd- in hafði snúizt f myndagerð blaðsins er forsfðumyndin var gerð og þá var leppur inn kominn yfir hægra auga. HEIMILISDÝR HUNDUR og köttur eru nú í óskilum í Hjálparstöð dýra, sími 76620. Hundurinn fannst um síðustu helgi í Breiðholti. Ómerktur, svart- ur með hvíta bringu og kraga og fætur hvítir. Kötturinn er alhvít læða, fannst við hita- veitustokkinn í Smáíbúða- hverfinu. FRÁ HÓFNINNI í FYRRADAG kom Selá að utan og Reykjafoss fór þá á ströndina. í gær fór Grundarfoss á ströndina. Togarinn Ingólfur Arnarson kom, en hann varð að hætta veiðum vegna bilunar í spili. Hann var með lítinn afla. Kyndill kom i gær úr ferð. Þá kom Litlafell og fór aftur í ferð. Rangá komst ekki af stað í fyrradag, en fór síðdeg- is i gær áleiðis til útlanda. — Hvassafell er væntanlegt frá útlöndum snemma í dag. Og til að koma í veg fyrir að nokkur fái frið í bólinu framvegis, höfum við fengið tvo af beztu leikurum Alþingis okkur til hjálpar! SJÖTUGUR er í dag 18. nóvember, Þórir Þorleifsson, húsgagnabólstrari, Sogavegi 180. Eiginkona Þóris er Guðrún Sturludóttir. Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum í félagsheimili Bústaðakirkju eftir kl. 8 í kvöld. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Björg Jóna Birgisdóttir og Bjarni Haraldsson. Brúðar- meyjar voru Lilja Dögg og Ingunn Mjöll Birgisdætur. Heimili brúðhjónanna er að Fjölnisvegi 14, Rvík. (LJÓSMST. Jóns K. Sæm.) PEIMM AVIINJIR Á ÞINGEYRI: Vilborg Davíðsdóttir, Aðalstræti 39. — Væntanlegir pennavinir séu á aldrinum 12—14 ára. í UNGVERJALANDI: Judith Tóth, 19 ára gömul, skrifar á ensku. — Utanáskriftin til hennar er: Pécs Bartók Béla, u. 48/2 — 4-7624, Hungary. KVÖLD-. N/ETUR- OG IIELGARbJÓNUSTA apótck anna í Reykjavík. daxana 17. nóvcmbcr til 23. nóvcmhcr. aó báóum diigum mcótöldum. vcrður scm hcr scjrir. í IIOLTS APÓTEKI. En auk þcss vcrður LAUGAVEGS APÓTEK upið til kl. 22 aila virka dajra vaktvikunnar ncma sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar & lauKardöxum »k hcÍKÍdöKum, cn ha-Kt cr að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudcild cr iokuð á hclKÍdÖKum. Á virkum diÍKum kl 8—17 cr ha-Kt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉI.AGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ckki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kcfnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok hclKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírtcini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið'er milli kl. 14 — 18 virka daKa. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. scm cr cinn hclzt' útsýnisstaður yfir Rcykjavík. er opinn alla daKa kl. 2— I síðd.. ncma sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdcKÍs. HEIMSÓKNARTÍMAR. Land spítalinn. Alla daga kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 OK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa SJÚKRAHÚS kl. 16 oK kl. 19 til 1 kl. 13 tll 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á hcÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.ÍJt* lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dajfa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, binKholtsstrætl 29a, símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, I>inKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í binKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- oK talhókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud,—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skúlabókasafn sími 32975. Opið til almcnnra útlána fyrir börn. mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS. í FélaKshcimilinu. cr opið mánudaKa til föstudaKa kl. 11 — 21 oK á lauKardiÍKum kl. 11-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals cr opin alla daKa ncma mánudaKa—lauKar daKa ok sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — briðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur og sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opiA sunnu’ da«a, þriðjudaKa ojf fimmtudaKa kl. 13.30 — 16. AAgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiA alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. SafniA er opiA sunnudaga ok miAvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opiA mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. I>ÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahlíA 23, er opiA þriAjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiA samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viA Sigtún er opiA þriAjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síAd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins viA llvurfisgiitu í tilcíni af 1-jO ára afma li skáldsins or opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardiigum kl. 9—16. Dll AMAllAlfT VAKTWÓNUSTA borgar- dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síAdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraA allan sólarhringinn. Síminn er 27311. TekiA er viA tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öArum sem borgarbúar telja sig þurfa aA fá aAstoA borgarstarfs- manna. BLAÐAPÓSTUR tapast. — l>eg- ar NorAanpóstur. Jón bóndi Jóns- son á Galtárholti. var nú á dögunum aA leggja á staA frá Fornahvammi. verAur hann þess var. aA einn pósthesturinn er horfinn. Hvernig sem hann svo leitaAi þar í kring, finnst hesturinn hvergi. Á hestinum var taska meA hlaAapósti til p<»stst<>Avanna á Blönduósi og KróksfjarAarnesi. NorAur fór Jón bóndi án þess aA finna pósthestinn. — Nokkru síAar fannst hann hjá Sveinatungu. Var hann þá búinn aA týna töskunni mcA öllum póstinum. l>egar si'Aast fréttist var pósttaskan ófundin.M GENGISSKRÁNING NR. 211 - 17. nóvember 1978. EininK Kl. 13.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadoilar 314.20 315.00 1 StcrlinKcpund 613.45 615.05* 1 Kanadadollar 266,80 267,50 100 Danskar krónur 5910.90 5956,00* 100 Norskar krónur 6187.50 6203,20* 100 Sa nskar krónur 7170.60 7188,90* 100 Finnsk mörk 7843.20 7863.20* 100 Franskir frankar 7164,55 7182,75* 100 Belg. frankar 1043.85 1046.55* 100 Svissn. frankar 18542.35 18589.55* 100 Gyllini 15189.75 15228.45* 100 V.-|>ýzk mörk 16425,75 16467.55* 100 Lírur 37.05 37,14* 100 Austurr. Sch. 2249.10 2254.80* 100 Escudos 675.00 676.70* 100 I*esctar 440.30 441.40* 100 Ycn 162.08 162.50* * Breyting frá sfðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. c GENGISSKRÁNING > FERÐAMANNAGJALDEYRIS 17. nóvember 1978. Eining KL 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 345.62 346.50 1 StcrlinKKpund 674.80 676,56* 1 Kanadadollar 293,48 294.25 100 Danskar krónur 6534,99 6551,60* 100 Norskar krónur 6807,25 6823,52* 100 Sænskar krónur 7887,66 7907.79* 100 Finnsk mörk 8627.52 8649.52* 100 Fransklr frankar 7881.01 7901.03* 100 BcIk. trankar 1148.24 1151.21* 100 Sviasn. frankar 20396,57 20448,51* 100 Gyllini 16708,73 16751.30* 100 V.-býzk miirk 18067.23 18114,31* 100 Lírur 10.76 40.85* 100 Austurr. Sch. 2474.01 2480.28* 100 Lscudos 742.50 744.37* 100 Pcsctar 484.33 485,54* 100 Yen 178,29 178,75* * BrcytinK frá síðustu skránlnKU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.