Morgunblaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978
MOR^JN/
KAWNO
(0 (Nff^
^VyVr • .
UK&- >
Viltu ekki reyna að koma
honum í skiining um að hann
sé rangstaiður!
Það er ábyrgðarhluti að láta
drenginn íá stulturnar án þess
að hafa sýnt honum fyrst
hvernis á að ganga á þeim!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Sajjnhafi hefur ábyBKÍleKa ekki
skemmt sér jafnvel ok varnarspil-
ararnir jjerðu þe>?ar spilið hér að
neðan kom fyrir. En það varð
honum. reyndum og þekktum
spilara. nokkurt áfall. að ungir
og þá enn óþekktir strákár
skyldu taka hann í gegn að
áhorfendum viðstöddum.
Austur gaf, allir utan hættu.
Norður
S. 862
H. KD6
T. KG63
L. D84
COSPER
Vestur
S. Á43
H. Á105
T. D52
L. G632
Austur
S. 975
H. G732
T. 1087
L. 975
Suður
S. KDGIO
H. 984
T. Á94
L. ÁK7
Vestur spiiaði út tígultvist gegn
þrem grömium. En suður hafði
opnað á grandi, sem norður
hækkaði í þrjú. Utspilið var því
dálítið óeðlilegt en reyndist vel.
Lágt frá borðinu, tían og ásinn.
Suður spilaði strax til baka
tígultíunni, drottning og kóngur
en austur lét áttuna. Sagnhafi
fékk næsta slag á spaðakóng og
spilaði tígulfjarka, fimmið og
sexinu svínað en austur fékk þá á
sjöið og suður lækkaði í sætinu.
Austur skipti í lágt hjarta,
fjarki, tía og drottning. Næsta slag
tók vestur með spaðaás og hélt
áfram blekkingavefnaði varnar-
innar, spilaði lágu hjarta undan
ásnum. Sagnhafi leit upp en ákvað
að spila upþ á, að báðir ásarnir
væru ekki á sömu hendi og lét því
lágt frá borðinu og austur fékk á
gosann. Hjartaásinn varð síðan
fjórði slagur varnarinnar, aðeins
slétt unnið.
Þetta reyndist dýrt því í tví-
menningskeppni fengu allir aðrir
ellefu slagi í sama samningi enda
var legan hagstæð. Og ekki bætti
úr skák að áhugafullur áhorfandi
benti á, að hefði vestur átt í
upphafi fjórlit í hjartanu þá hefði
spilið tapast.
3
COSPER. 7779
Ég er að reyna að gefa honum kampavín og kavíar, en þrátt fyrir
það vill hann ekkert borða!
^"^^4 ’ f ; \ . i H |p
Rangar áherzlur?
„Mig langar að leggja orð í belg
um útvarpsþátt þeirra Páls Heið-
ars Jónssonar og Sigmars B.
Haukssonar, Morgunpóstinn.
Vissulega er það skemmtileg
tilbreytni að fá þátt sem þennan
þar sem víða er komið við og
ánægjulegt er að útvarpið skuli
bera í þáttinn þar sem það kostar
nokkuð að hafa tvo menn að
störfum í stað eins áður, sem þar
að auki hringja út í heim eftir efni
frá fyrstu hendi.
Það sem ég vil hins vegar
gagnrýna er að áherzlur þær sem
Páll Heiðar notar í íslenzku máli
eru afar annarlegar. I einum
þættinum átti hann hins vegar
viðtal á ensku og þar áttu áherzlur
hans heima. Út yfir tekur þó að
heyra að Sigmar B. Hauksson er
farinn að taka Pál Heiðar sér til
fyrirmyndar. I þættinum að
morgni 8. nóvember las Sigmar
t.d. um nöfn þeirra manna sem
líklegir voru taldir til að taka við
embætti forstjóra Tryggingastofn-
unar ríkisins. Síðast taldi hann
upp Jón Ármann HÉÐINSSON,
með mikilli áherzlu á föðurnafnið,
rétt eins og Páll hefði sagt þetta
sjálfur. (Ef útvarpið tekur dag-
skrána upp á band má ganga úr
skugga um þetta). Það hlýtur að
teljast til hreinna málspjalla að
hafa þennan framburð fyrir þjóð-
inni.
Þessi athugasemd haggar ekki
við efnistökum þeirra umsjónar-
mannanna, en þau mega líka vera
góð til að hafa við „einleik" þeirra
Jóns Múla og Péturs Péturssonar.
Mér dettur í hug það sem Kennedy
forseti átti að hafa sagt þegar
hann hafði boð í Hvíta húsinu
fyrir um 200 mikilsmetna banda-
ríska vísindamenn: „Hér í Hvíta
húsinu hefur ekki verið saman
komin í einu jafnmikil þekking og
JOL MAIGRETS
Framhaldssaga eftir Georges Simenon.
Johanna Kristjónsdóttir islenzkaði.
37
að.
Hvernig bar dauða hans
— Hann var myrtur.
— Og hver gerði það?
— Herra Lorilleux.,
— Og hvers vegna?
— Vegna þess ég haíði talið
Lorilleux trú um að ég skyldi
stinga af með honum ef hann
gæti afiað nógu mikilia
peninga.
— Voruð þér þá giftar?
- Já.
— Þér clskið ekkf manninn
yðar?
— Ég hata meðalmcnnsku í
hverjum hiut. Ég hef verið
fátæk alla mína ævi. Ég hef
aidrei heyrt taiað um annað en
peninga. Ég hef orðið að
umgangast fólk sem skilur
ekki hvað það er að skorta fé
og sjálf hef ég verið tiineydd að
láta margt á móti mér.
— Höfðuð þér hugsað yður
að slást í för með Loriileux?
— Ég veit það ekki. Kannski
datt mér það í hug um tíma.
— Þann tíma sem þurfti til
að koma höndum yfir mikla
íjárupphæð?
— Þér eruð ógeðsieguri
— Hvernig bar morðið að?
— Herra Boissy var sem
sagt fastur viðskiptavinur eins
og ég sagði.
— Safnaði hann klámblöð-
um?
— Já hann var sami viðbjóð-
urinn og aliir karlmenn eru,
eins og herra Lorilieux var og
eins og þér eruð. Hann bjó cinn
í hótelherbergi en hann var
ba-ðir ríkur og nízkur. Allt ríkt
fólk cr nízkt.
— En ekki eruð þér ríkar.
— Ég hefði orðið það.
— Ef LoriIIeux hefði ekki
skotið upp kollinum á nýjan
leik. Hvernig dó Boissy?
— Hann óttaðist fall frank-
ans og vildi ná í gull eins og
allt fólk sem eitthvað átti.
Lorilleux fékkst við smygi á
gulli frá Sviss og hann fór með
jöfnu millibili þeirra erinda.
Þeir höfðu samið um að herra
Boissy kæmi siðan í verzlunina
með mikla f járupphæð og fengi
gull fyrir. Ég var ekki í
verzluninni þá, ég var í ein-
hverri sendiferð.
— Af ásetningi?
— Nei.
— Þér vissuð ekki hvað stóð
til.
— Nci, yður skal nú ekki
takast að fá mig til að segja
það. Þér skuiuð bóka að þeim
tíma væri á glæ kastað því að
það geri ég aldrei. Þegar ég
kom aftur var herra Lorilleux
að sveipa líkið í teppi og koma
honum fyrir í kistu sem hann
hafði orðið sér úti um í þessu
augnamiði.
— Reynduð þér að kúga út
úr honum fé?
— Nei.
— Hvernig skýrið þér að
hann hvarf eftir að hafa látið
yður fá pcningana.
— Hann varð hræddur.
— Þér hafið hótað að koma
upp um hann?
— Nci. Ég sagði bara að fólk
í nágrcnninu horfði svo sér-
kennilcga á mig og það væri
kannski vitið meira að koma^
peningunum fyrir á öruggum'
stað um tíma. Ég sagði honum
frá því að í íbúð okkar væri
parkett gólf og það væri
tilvalinn felustaður. Hann hélt
að aðeins væri um nokkra daga
að tefla. Tveimur dögum síðar
bað hann mig að koma með sér
til Belgíu.
— Én þér neituðuð.
— Ég taldi honum trú um að
maður nokkur sem scnnilega
væri lögreglumaður. hcfði
stiiðvað mig á götu og lagt
fyrir mig spurningar. Hann
varð skelkaður. Ég lét hann fá
hluta af peningunum og Iofaði
að koma á eftir honum til
Briissel þegar hættan væri
liðin hjá.
— Ilvað gerði hann við lík
herra Boissy?
— Hann ók mcð það upp í