Morgunblaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1978 41 + Ný listgrein. — Nemandi einn við listaháskólann í Lond- on, Hillary Rosen að nafni, kynnti um dag- inn nýja listgrein, sem hann hefur lagt fyrir sig. Það er að mála málverk á höfuð manna með skalla. — Fékk hann brezka leik- ara til liðs við sig til að kynna þessa listgrein er fram fór vígsla á nýjum veitingastað í London. — Leikararn- ir sem mættu þar með málverk á skallanum voru þeir: Joe Cremona (t.v.), John Roe og Robert Sinclair. + Á Olympíuskákmótinu. — Þessi mynd er úr skáksalnum á 23. Olympíuskákmótinu í Buenos Aires. Á myndinni leiða saman hesta sína Bretinn Anthony Miles (t.v.) og Pólverjinn Wlodzimiers Schmidt í 7. umferð skákmótsins. + Einhvern veginn er það svo að mörgum mun reynast það nokkuð erfitt að setja ballett- listina í samband við eina frægustu hafnarborg Prakk- lands: Miðjarðarhafsborgina Marseilles. — En þessu er þannig farið. Dansarar Marseilles-ballettsins hafa verið í París undanfarið og haft þar sýningar í einu helzta leikhúsi borgarinnar „Theatre des Champ Ellysees." — Dans- ararnir heita Evelyne Desutt- er og Peter Schaufuss. Þau hafa hlotið góða dóma í blöðunum. Uppboð Laugardaginn 18. nóv. 1978 kl. 14.00 verður haldið uppboð á ýmsum lausafjármunum úr innréttingum, eldri skrifstofu Bæjarfógetaembættisins í Kópavogi. Veröur m.a. selt: afgreiösluborð (2 stk.), fataskápar, skrifborö, háir skrifstofustólar (2. stk.), vegghillur, gardínubrautir, gluggatjöld, sóltjöld, loftljósalampar o.fl. Bæjarfógeti-'n í Kópavogi. Christian Dior, Charles of the Ritz, Ellen Betrix. Lancome, Helena Rubin- stein, Sans Soucis, Juvena, Phyris, Pierre Robert, Roc, Ar-Ex. Fegrunar- sérfræðingar aðstoða við vöruval ^Holtsapötek snyrtivömdeild ^Langholtsvegi 84 Simi 35213 U7JTCU Kynnum í dag í Sýningarhöllinni Ártúnshöföa Glit matar- og kaffistell. Hagstæö greiðslukjör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.