Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 i-wt= i i m I DAG er föstudagur 1. desember, FULLVELDIS- DAGURINN, 335. dagur árs- ins 1978, ELEGÍUMESSA. — ÁRdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.42 og síodegisflóo kl. 19.02. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 10.44 og sólarlag kl. 15.49. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 10.52 og sólarlag kl. 15.11. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 14.31. (íslandsalmanakið). En vor Guð er í himnin- um, allt, sem honum þóknast, pað gjörir hann. (Sálm. 115, 3.) KRDSSGATA _ ; s 9 ¦¦¦ ____________ LÁRÉTT. 1 líffæri. r> scrhljóðar, 6 rán af erfiði annars. 9 á húsi. 10 skóli. 11 samhljúðar. 12 spor, 13 kvcnfugl. 15 púki. 17 harmurinn. LÓÐRÉTT. 1 spil. 2 fjármuna. 3 maiíiir. 4 karlmannsnafns. 7 krot. 8 tunna, 12 þungi. 14 und, 16 tvcir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 hremma. 5 já. G askana. 9 úri. 10 kát. 11 ff. 13 akta. 15 rýna. 17 ralla. LÓBRÉTT. 1 hjakkar. 2 rás. 3 móar. 4 ala. 7 kútana. 8 Nift. 12 fata. 14 kal. 16 ýr. ÞETTA harðsnúna lið iiru,ra Vesturha'insa cíndi fyrir nokkru til hlutavolti að Brávalia„ötu 26 til styrktar sundlauKasjóði vinnu- os dashoimilisins Bjarkaráss (Styrktarfól. vansofinna). Krakkarnir siifnuðu 30.000 krónum. A myndinni oru þau öll noma oinn. cn þau scm á myndinni oru hoitai Lilja (iissurardóttir. Jóhanna Barodal. Injíólfur Gissurarsnn ok Jón Örn Kristinsson. — A myndina vantar Jón Björnsson. KVENFELAG Lágafells- sóknar heldur jólafundinn á mánudagskvöldið kemur, 4. desember í Hiégarði og hefst hann kl. 20.30. Spilað verður t.d. jólabingó ofl. FÉLAG eldri kvenskáta hér í Reykjavík heldur jólabazar á sunnudaginn kemur í íþrótta- húsi Hagaskólans og hefst hann kl. 2 síðd. KEFLAVÍK Safnaðarfélag Keflavíkurkirkju heldur bas- ar á morgun, laugardag, í Kirkjulundi og hefst hann kl. 3 síðd. SÉRFRÆÐINGUR. Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið tilk. í Lögbirt- ingablaðinu, að það hafi veitt Valdimar Þórðarsyni lækni leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í efna- skiptalækningum barna sem hliðargrein barnalækninga. YFIRMATSMAÐUR. - í nýlegu Lögbirtingablaði er augl. frá Framleiðslueftirliti sjávarafurða og er þar aug- lýst laus til umsóknar staða yfirmatsmanns er einkum starfi við síldarmat. — Um- sóknarfrestur um stöðuna er til 20. des. n.k. ÚTIBÚSSTJÓRA-starfið viö Rannsóknastofu fiskiðnaðar- ins á Akureyri er augl. laust til umsóknar í nýju Lögbirt- ingablaði. Tekið er fram í augl. að „æskilegt sé að umsækjandi sé matvæla- fræðingur". — Það er sjávar- útvegsráðuneytið sem augl. starfið og er umsóknarfrest- ur um það til 27. desember næstkomandi. SKIPSNAFN. - Siglinga- málastjóri hefur nýlega veitt einkarétt á skipsnafninu „Vinur". Einkarétturinn var veittur Sverri Sveinbjörns- syni, Öldugötu 2, Dalvík. ARNAO HEM-LA Markús Örn: „Vinstri menn átu kosningaloforoin og sveigdist ekki ATTRÆD er í dag, 1. desem- ber, frú Steinunn Hjálmars- dóttir, húsfreyja að Reykhól- um í Reykhólasveit, A.-Barð. — Maður hennar er Tómas Sigurgeirsson bóndi þar. — Afmælisbarnið verður í dag stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar Kastalagerði 6 Kópavogi. rviEssuPi ______________| DÓMKIRKJAN. Barnasam- koma í Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu kl. 10.30 laugardagsmorgun. Séra Hjalti Guðmundsson. DIGRANESPRESTAKALL. Kirkjufélagið efnir til basars í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg á laugardaginn kemur 2. des., kl. 2 Tekið verður á móti basarmunum á föstudaginn eftir kl. 5 síðd. í safnaðarheimilinu. FRÁHÖFNINNI Bévaður hvalablástur er þetta. — Ég vona bara að Greenpeacemenn sjái ekki til mín? í FYRRAKVÖLD fór Laxfoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá fór Dettifoss (ekki Mánafoss eins og stendur í Dagbókinni í gær) á ströndina og þaðan beint út. Hekla kom úr strandferð í gærmorgun. Grundarfoss var væntanlegur í gærdag frá útlöndum, svo og Jökulfellið, sem kemur af ströndinni. I gærkvöldi ' fór Skaftá á ströndina og fer síðan beint út. Litlafell var væntanlegt í gærkvöldi úr ferð og mun hafa farið aftur í nótt er leið. í dag, föstudag, er Vesturland væntanlegt frá útlöndum. h\OI.I>. YKTI l( ()(. IIKI. .AKWONISTA apúikanna í Krvkia.ik. dagana 1. dt'si'mhrr (il 7. drsemhi'r. art háriiim diigum meniiiluiim. terour sem hír segir. I I.VIJ \l(l t) UUKIOIIOI.TS. - Kn auk t_w»<f AI-ÓTIíK Al STl líll t_- \lí .ipi.) til kl. 22 alla virka daga vuktvikunnur.. n .kki á >unniidau. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardiigum og hilgidögum, en hagt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. (íöngudeild er lokuð á hilgidogum. Á virkum diigum kl% 8—17 er ha-gt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fiistudögum til klukkan 8 árd. á mánudbgum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖOINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖO REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 11-18 virka daga. HALLfíKÍMSKIRKJDTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2— I síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. .„•,.• HEIMSÓKNARTfMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. AUa daga kl. 15 tíl kl. 16 o_ kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardbgum og sunnudógum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og ki. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgbtu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9— lé.Út- lánssalur (vegna heimlana) kl. 13—16, nema laugar- dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9-22. laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaöir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjðndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagotu 16. sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BUSTAÐASAFN - Rústaoakirkju. sími 36270, ménud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HÓh.\S\F\ KOl'WIM.S. í IVIaiísh.imilinii. ir npin mánudaga til fiistudaua kl. 11 — 21 ug á lauKardiiiiiim kl. 11-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum JAhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar- daga og sunnudaga fri kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskra eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til fiistudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fiStudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. íliSKN-sýningin í anddyri Safnahússins við llvrrfisgötu f tilefni af l'iO ára afma-li skáldsins er opin virka daga kl. !(—lft. n.ma á laugardiigum kl. 9—16. ... ..,.„.„,. VAKTÞJÓNUSTA borgar DlLANA VArv I stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og i helgidbgum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum bðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að ii aðstoð borgarstarfs- manna. ~~ J'ÁL.MI l'ÁLMASON verkstjóri hjá Nii-. iijarnason hefur hlotio verAlaun úr llftjusjóoi ('arnegie. MOfl krónur í peningum og heiAurspi'ning. fyrir það er hann bjargaoi manni í fyrra. sem féll í hiifnina milli skips og hafnar- tiakkans. Stakk Pálmi sér í sjóinn á eftir honum og náði honum í kafi. \ar þetta dirfskuhrago og snarra-ði Pálma mjiig rúmao af þeim er sáu." - fl - ..l'járcÍKindaíí'laK Kevkjavfkur atlar að gangast fyrir hrútasvningu um næstu helgi. Ilefur félagiA sýnt mikinn áhuga fyrir fjárrakt hajarhúa. Land hefur félagið fengið hjá liandum og afgirt þai). Kinnig hefur felagio fengið hyggða stóra og vandaAa fjárrett." I Mbl. *__:_ _ w ¦ ¦ ¦ 50 árum r;;::';:':...... GENGISSKRÁNING NR. 220 - 30. nóveatber 1978 Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 316,80 317,80« 1 Stertingspund «17^0 819,10* 1 Kanadadollar ZTB.10 270,90* 100 Danskark rónur 5944,85 5959,85' 100 Norskar krónur 6195,40 8211W 100 Sænskar kronur 715(1,50 717BM" 100 Finnsk mörk 7808,75 7821L45* 100 Franskir frankar 7178,80 7196,90* 100 Belg. Irankar 1044,20 1046,80* 100 Svissn. frankar 18373,20 18419,60* 100 GyMini 15197,50 15235,90* 100 V.-pýzk mork 16472,55 16514,15* 100 Urur 37^2 37,42* 100 Austurr. sch. 225030 2258,50* 100 Escudos 675,85 677,55* 100 Peselar 441,10 444.20- 100 Y«n 160,10 180^1* * Breylino frá liAustu skráningu. GENGISSKRÁNING N FERDAMANNAGJALDEYRIS 30. nóvember 1978 Eining Kt. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 348,48 349.36* 1 Slerlingspund 679 M 681,01* 1 Kanadadollar 297,22 297,99* 100 Danskarkrónur 6539,34 6555,84* 100 Norskar krónur 6814,94 6832,10* 100 Sænskar krónur 7874,35 7894,26* 100 Finnsk mörk 8589,63 8811^0* 100 Franskir frankar 7896,68 7918,59* 100 Belg. frankar 1148,62 115148* 100 Svissn trankar 20210,52 20261,56* 100 Gylllm 16717,25 1675949* 100 V.-býik mbfk 1611ÍA1 16185,57* 100 Urat 41,05 41,18* 100 Auslurr. sch. 247548 2482,18* 100 Escudos 74344 745,31* 100 Pesetar 485,21 488,62* 100 Ymi 178,11 178,56* * Breyting tri •íðutttl skraningu ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.