Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 9 Harmar deilur í tilefni af þeim umræöum, sem fariö hafa fram að undanförnu um Argentínuför ísl. skáksveitarinnar og FIDE-þinfciö, vill stjórn Tafl- félags Seltjarnarness lýsa yfir eftirfarandi: Við viljum þakka stjórn Skák- sambands íslands ötula forystu og mikið starf til að tryggja kjör Friðriks Ólafssonar stórmeistara í embætti forseta FIDE. Að öðrum ólöstuðum hafa þeir Einar S. Einarsson forseti og Högni Torfason varaforseti unnið þar frábært starf, sem ber að meta og þakka, sem ónnur heillavænleg störf þeirra í þágu skákhreyf- ingarinnar á undanförnum árum. Stjórn TS harmar þær deilur, sem risið hafa, og skorar á aðila að leita allra ráða til að setja þær niður. Stjórn TS óskar Friðriki Ólafs- syni til hamingju og væntir þess að hinn mikli sigur hans verði skákhreyfingu allra landa til heilla um ókomna framtíð. F.h. stjórnar Taflfélags Seltjarnarness, Garðar Guðmundsson. form. 43466 - 43805 OPIO VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrvai eígna á söluskrá. Fasteignosolan EIGNABORGsf Hafnarfjöröur Ný komiö til sölu Merkurgata 3ja herb. íbúö á efri hæo í timburhúsi meö mjög góou útsýni. Verö kr. 8 millj. Smyrlahraun 3ja herb. ný standsett íbúö á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Laus strax. Ekkert áhvílandi. Verö kr. 9.5 til 10 mill). Útb. kr. 6.5 millj., sem má dreifast á 10 til 12 mán. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 SkafiÓ rúðurnar 26600 ASPARFELL 3ja herb. tæplega 100 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Þvottaherb. á hæðinni. Suður svalir. Verð: 15.0—15.5 millj. Útb.: 10.0—10.5 millj. GRUNDARSTÍGUR 3ja herb. ca 90 fm íbúö á 3ju hæð í steinhúsi. Sér hiti. Tvöfalt verksm.gler. íbúðarhúsiö er mikið. Loft viöarklædd. Nýtt járn á þaki hússins. Verö: 13.0—13.5 millj. Útb. 8.0—9.0 millj. HJARÐARHAGI 3ja herb. ca 85 fm íbúð í kjallara í 4ra hæöa blokk. Sér hiti. Danfoss. Tvöfalt gler. Verð: 13.0—13.5 millj. Utb.: 9.0—9.5 millj. NJÁLSGATA 3ja—4ra herb. ca 90 fm íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Suður svalir. Verð: 12.5—13.0 millj. Útb. 8.6 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca 150 fm efsta hæö í fjórbýlishúsi. Tvöfalt verk- smiöjugler. Lóö og bílstæöi frágengin. Verð: 22—23.0 millj. Útb.: 15.5—16.0 millj. REYNIMELUR 3ja- herb. ca 80 fm íbúö á 4. hæö. 4ra hæöa blokk. Suöur svalir. Vélaþvottahús sameigin- legt. Verð: 16.0 millj. Útb.: 12.0—13.0 millj. VÍFILSGATA 4ra herb. ca 100 fm íbúð sem er hæö og ris í tvíbýlishúsi (steinn). Tvöfalt gler. Eldhús og baðherb. nýstandsett. Snotur og skemmtileg íbúð. Verð: 16.0—17.0 millj. Útb.: 11.0 millj. k/wN Fasteígnaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdí) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. Austurstræti 7 . Simar: 20424 — 141 20 Heima: 42822 Sölustj. Sverrir Kristjánsson Viðskfr. Kristján Þorsteinsson HVASSALEITI Til sölu mjög rúmgóð 3ja herb. íbúö í góðu ástandi á 4. hæð. Bílskúr fylgir. SÖRLASKJÓL Til sölu ca. 100 fm 3ja herb. kjallaraíbúö (samþykkt). Bíl- skúr fylgir. HÓFGERÐI Til sölu 149 ferm. einbýlishús ásamt uppsteyptum bílskúr. Verslun í Olafsfirði Til sölu er verslun meö fatnaö, snyrti- og gjafavörur. Verslunin er í nýendurbyggöu eigin húsnæöi á mjög góöum staö. Upplýsingar gefur Bókhaldsskrifstofan h.f., Dalvík, sími 96-61318 og 96-61319. HAFSKIP H.F. Hér meö viljum viö vekja athygli viöskiptavina okkar á því aö vörur sem liggja í vörugeymslum okkar eru ekki tryggöar af okkur gegn frosti, bruna eða öðrum skemmdum og liggja þar á ábyrgð vörueigenda. — Athygli bifreiöainnflytjenda er vakin á því, aö hafa frostlög í kælivatni bifreiöanna. HAFSKIP H.F. QIMAR ?11Iín-?117n SÖLUSTJ. LARUSÞ.VALDIIVIARS OUVIMn £IIJU CÍOIU L0GM.JÓH.ÞÓRÐARS0NHDL Til sölu og sýnis m.a. Gnodarvogur — Mávahlíð bjóöum til sölu mjög góðar 5 herb. hæöir. Mikið endurnýjaðar. Leitið nánari uppl. 3ja herb. íbúöir við Hraunbæ 1. hæð 85 fm. Stór og góö. Miklir skápar. Fullgerð sameign. Danfosskerfi. Hagamel kjallaraíbúð 85 fm. Nýleg teppi. Sér hitaveita. Séra inngangur. Góö, samþykkt. Sér íbúð. 4ra herb. meö bílskúr á 4. hæð við Ásbraut í Kópavogi um 105 fm. 3 svefnherb. með innbyggðum skápum. Góö sameign. Útsýni. Sörlaskjól — Austurbrún til kaups óskast 2ja herb. íbúö í háhýsi viö Austurbrún, helst á neðri hæðum, í skiptum er hægt að bjóða 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi viö Sörlaskjól. íbúöin er með sér hitaveitu og stórum bílskúr meö útsýni. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Fáum væntanlega á næstunni einbýlishús um 150 fm. auk bílskúrs. Nýlegt fullgert á glæsilegri lóð á vinsælum staö í borginni. Þurfum aö útvega litla 2ja til 3ja herb. íbúð ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150- 21370 Markaðstorg jólaviðskiptanna Hveiti 5 Ibs..........................................kr. 365. Hveiti 10lbs........................................kr. 730. Flórsykur 1/2 kg...................................kr. 111. Kókosmjöl 250 gr...............................kr. 186. Kókosmjöl 500 gr...............................kr. 365. Akra smjörlíki 1 stk............................kr. 180. Strásykur 25 kg. poki per. kg...........kr. 128. Strásykur 12 kg..................................kr. 1.630. Púöursykur Ijós Vz kg.........................kr. 137. Púöursykur dökkur 1/2 kg...................kr. 148. Opið til kl. 10 föstudag og hádegis laugardag. Kjöt og fiskur h.f. Seljabraut 54. Vetrarsport 78 EIGNASALAIV REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Laufvangur 4ra til 5 herb. 112 fm. íbúð á 2. hæð. ibúöin skiptist í rúmgóða stofu, 2 svefnherb., og bað á sér gangi. Stórt hol, húsbónda- herb., eldhús og inn af því sér' þvottahús og búr. íbúöin er í góöu ástandi. Svalir í suöur og vestur. Fulifrágengin sameign. Tvíbýlishús Húseign á góðum stað í austur- borginni. í kjallara er 3ja herb. íbúð ásamt geymslum og þvottahúsi. Á aðalhaeð hússins eru 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Stór bílskúr fylgir. Réttur fylgir til að byggja hæð ofan á húsið. EIGNAS/VLAN REYKJAVÍK Haukur Bjarnason hdl. Ingólfsstræti 8. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. Kvöldsími 44789. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a >ímar 21870 og 20998 Við Kleppsveg 2ja herb. íbúð á 3. hæð, þvottahús á hæöinni. Viö Lynghaga 3ja herb. íbúð í kjallara, sér inngangur. Viö Sogaveg 3ja herb. lagleg risíbúð. Viö Hamraborg Ný 3ja herb. íbúð, tvennar svalir. Viö Bergpórugötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Viö Mávahlíö Stór 5 herb. risíbúð. Viö Reykjavíkurveg Einbýlishús, 4 herb. o.fl. Viö Asgarö Raöhús á tveim hæöum, auk kjallara með herb., geymslum o.fl. í Smáíbúðahverfi Hús á tveim hæöum auk kjallara meö 2ja herb. íbúö, tvöfaldur bílskúr. Viö Krummahóla 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Tvennar svalir, bílgeymsla. Tilb. undir tréverk. í Mosfellssveit 143 ferm. einbýlishús, tvöfaldur bílskúr með upphitaðri aðkeyrslu. í smíðum Tvíbýlishús í Hafnarfirði, selst i einu eða tvennu lagi. Fokhelt raðhús í Seljahverfi með gleri, útihurðum og frá- gengið aö utan. Við Laugarnesveg Húsnæði hentugt fyrir heild- verslun, skrifstofur eða því um líkt. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson. sölustjóri. S: 34153. Síðasti söludagur 3. des. Opiö fföstudag 6—10 laugardag 10—6, sunnudag 1—7 í húsi Alþýöusambandsins á horni Fellsmúla og Grensásvegar Seljum og tökum í umboössölu notaöan skíöabúnaö Skíðadeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.