Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 Skólavörðustígur 14: Viðræður um að kaupin gangi til baka VIÐRÆDUR eru í gangi milli núverandi eiganda húseignarinnar Skólavöröustígur 14 og húsbyggj- andans um að kaupin gangi til baka, en mikil blaðaskrif hafa orðið um kaupin á umræddu húsi enda þóttu þau allóvenjuleg. „Ég geri mér vonir um að samkomulag náist fyrir helgina," sagði Bergur Guðnason hdl. í samtali við Mbl. í gær, en hann heur annast rekstur þessa máls fyrir húsbyggjandann. Grænlenzka stúlkan látin UNGA stúlkan, sem flugvél Flug- félags Norðurlands sótti fársjúka til Scoresbysunds á Grænlandi á þriðjudaginn, lézt á gjörgæzlu- deild Borgarspítalans í fyrradag. Stúlkan, sem var 17 ára, var veik í höfði og gekkst hún undir aðgerð á Borgarspítalanum. Leiðrétting ÞAU mistök urðu í frétt Mbl. í gær, að sagt var í frétt að Málm- og skipasmiðasamband íslands ætti í greiðsluerfiðleikum vegna vanskila aðildarfyrirtækja á ár- gjöldum en þar átti að standa Samband málm- og skiþasmiðja. Málm- og skipasmiðasambandið er samband launþega í þessari grein, en Samband málm- og skipa- smiðja er hins vegar samtök vinnuveitendanna. Leiðréttist þetta hér með. Afburðagott tíðarfar — HÉR hefur um langan tíma verið afburða gott tíðaríar. sagði Egill Jónsson að Seljavöllum í Austur-Skaftafellssýslu í samtali við Mbl., sumarið, haustið og það sem ai er vetrinum verið mjög Kott. — Samgöngur hafa ekki trufl- ast eða tafist neitt að ráði því að áætlunarbílarnir hafa oftast kom- ist sinna ferða með eðlilegum hætti og þótt snjóaði hér um daginn þá er hann farinn nú og var ekki erfitt um færð hér innan héraðs. Mesta spennan er búin í atvinnumálum hér núna þótt enn sé næg atvinna, en menn eru teknir að snúa sér örlítið að félagsmálum í og með og verður t.d. í kvöld, föstudag, árshátíð kvenfélagasambandsins. Bændur hafa tekið fénað á gjöf og hefur hægst um hjá þeim eftir sláturtíð- ina og menn eru farnir að huga að andlegum málefnum og síðan dregur að því að rnenn hugsi til iólaundirbúnings. Umbodslaun Innflutnings- deildarSÍS 125,3 millj.kr. á síðasta ári UMBOÐSLAUN Innflutnings- deildar SÍS árið 1977 voru 8,5% eða 125,3 milljónir króna að því er fram kom á blaðamannafundi sem stjórn SÍS hélt. Umboðslaun af búsáhöidum voru 7,4%, af yefnaðarvöru 8,7% og af birgða- stöð 8,7%. Tekið var fram að undir liðinn erlend umboðslaun væru færðar ýmsar erlendar greiðslur svo sem augíýsingafé þannig að umboðslaunin væru í raun minni en tölurnar gæfu til kynna. Kváðust forsvarsmenn SÍS hafa sent þessar tölur til verðlagsstjóra og væru þeir reiðubúnir til aö gefa upp hvaða vörutegundir hér væri um að ræða. HARPj Stórkostleg myndgæði og þægindi fjarstýringar. Þróaður SHARP „LINYTRON PLUS" MYNDLAMPI, stórkostleg myndgæði, orkusparandi rafmagnsverk, „elektrónískur tónstillari með LED stöðvarveljara og „sjáandi myndstilling" (OPC) Hinn Dróaöi SHARP „Linytron Plus" litmyndalampi Hinn sérlega hannaöi útbúnaö- ur í geislamóttakaranum notar svartar lóöréttar línur sem gefa skýrari, skarpari og eölilegri lit sem aldrei virkar „upplitaöur". Micro móttakararnir eru sam- settir úr sem fæstum hlutum til aö tryggja minnst mögulegt viöhald, en eru jafnframt orku- sparandi og þurfa minni hitun. Næmur „elektrónískur" tónstíllir meö LED stöövarveljara Þetta áreiöanlega endingar- góöa elektróníska stykki er tengt átta næmum plötum, sem þú forstillir inn á þína uppáhaldsstöo. (Ekki um ann- aö að velja en RíkisútvarpiÖ — Sjónvarp). Þægileg ffjarstýring Fjórfalt fjarstýringakerfi fyrir tón og myndstillingar og skipt- ingar á stöövum. Sjáandi myndstillir Skýrleiki, litur og skarpleiki aölaga sig aö birtu herbergis- ins sjálfvirkt. 10 cm breiour hljómmikill hátalari Hin nýja hönnun SHARP á hátalarakerfi á engan sinn líka, hvaö varoar skýran tón. 10 cm breiöur hátalari gefur aukna möguleika á betri hljóm- buröi. Mynd og tal birtast á fjórum sekúndum og þar meö sparast dýrmæt orka. Tækiö er í mjög vej geröum viöarlíkiskassa. Innbyggö AFT, ADC og AGC stjórntæki. Hljómdeild LAUGAVEGI 66, 1. HÆÐ Stmttra skipttborði 2815S ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------!________,,i Handhægt fjarstýritæki „Sjáandi" skynjari sér um stillingarnar sjálfvirkt. Nú ertu laus viö þreytandi og tímafrekar stillingar. Litur, skarpleiki og skýr mynd stillast sjálfvirkt þrátt fyrir breytingar á birtu í herberginu. Umframorka eyöist ekki lengur í myndsjána (picture tube) og þegar bjart er í herberginu (hverfur) máist myndin ekki. Nú veröur alltaf ánægjulegt aö horfa á myndina og allt sem þú þarft aö gera er aö sitja kyrr og njóta ánægj- unnar. Þróuö tækni SHARP er aug- Ijóst í þessu einstaka tæki þar sem notaöir eru mjög áreiöan- legir „ICs" til að fækka stórlega einingum í samsetningu. Þetta tæki þarf því lítio viöhald og má notast lengur. Hin einfalda samsetningar- tækni sparar einnig orkunotk- un SHARP. TV chassis notar þessa þróuöu samsetningartækni. ii i ' ' ¦" i nf i ', i T"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.