Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 7 Vettlingatök á veröbólgu Talsmaður eins stjórn- arflokkanna, Bragi Níels- son (A), sagði í útvarps- umræðum um stjórnar- frumvarp í efnahagsmál- um — sl. miövikudags- kvöld: „Þetta frumvarp, sem hér liggur fyrir, veldur okkur Alpýðuflokks- mönnum miklum von- brigðum, pví í samræmi við efni frv. heitir pað „frumvarp til laga um tímabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verð- bólgu“, en mörgum gæti Þótt svo að eins gæti Það heitið: „Frumvarp til laga um vettlingatök á verdbólgu“. Svo linlega virðist hér á málum tek- ið.“ Bragi taldi vel að sam- ráð hefði verið haft við verkalýðshreyfinguna um efnisatriði frumvarpsins. „Hitt er svo annað mál,“ sagði hann, „að pessi sama velviljaða verka- lýðshreyfing getur orðið langpreytt, ef hún Þarf að sjá framan í stöðugar bráðabirgöaráðstafanir á 3ja mánaða fresti, en heildarstefnu sé stöðugt frestað." „Meingallar frumvarpsins" „Meingallar Þessa frumvarps eru fyrst og fremst tveir,“ sagði Bragi Níelsson. „Þeir eru svo stórir, aö Þeir eru varla viðunandi. Fyrri gallinn: nærri allt sem minnir á mótun samræmdrar stefnu um aðgerðir á öllum sviðum efnahagsmála, sem ráðið geta úrslitum um verö- bólguÞróun á næstu mísserum eins og skrifað stendur, er sett aftan við frumvarpið — f pann kafla, sem vinsamlegast heitir „athugasemdir við lagafrumvarp Þetta“l Og Þegar Þetta frumvarp verður orðið að lögum verða athugasemdirnar með aðgerðunum 9 klípptar aftan af og tel ég mig ekki hafa næga tryggingu fyrir Því sem Þarna stendur og helzt til bóta horfir veröi annað en pappírsplagg prentað á ijótan pappír og geymt í hirzlum AIÞingis. — Hinn gallinn er linkan og óákveðnin, sem skín úr nærfellt hverri grein. Fimm sínnum er sagt, að gert sé ráö fyrir, Þrisvar aö stefnt sé að, tvisvar að athugað verði og einu sinni að leitast verði víð. Er nokkur furöa að okkur finnist nóg um að hafa i Þessum 9. gr. 11 sinnum svona hetjulegar yfirlýs- ingar ...“ Methafar þrátt fyrir allt Enn segir Þessi stjórn- arÞingmaður: „Verðbólg- an lætur ekki undan neinu hálfkáki. Til Þess að sigrast á henni Þurfum við að ráðast að öllum hennar Þáttum. Við verðum að viðurkenna, að launaÞátturinn er einn af Þessum Þáttum, en engan veginn nema einn af Þeim ...“ Um sam- starfsflokkana sagði hann: „Fari svo, sem ég vona að ekki verði, Þá eru Þeir að segja sig úr lögum við Þá, sem skópu samstarfsyfirlýsinguna, sem aðeins er Þriggja mánaða gömul, segja sig úr lögum við AiÞýöu- flokkinn og Það sem verst er, Þeir eru að segja sig úr lögum við Þann stóra hluta Þjóðarinnar, sem treysti Þessari nýju ríkisstjórn til góðra verka. En að lokum, eins og áður hefur verið sagt á Þessum stað: megi holl- vættir islands leiða for- ystumenn okkar ágætu Þjóðar til réttrar brautar." Hér er engin tæpitunga töluð. Bragi tekur hér í lokaorðum undír orð nafna síns og samflokks- manns, er sagði af sér forsetaembætti til að mótmæla Þessu frum- varpi. Ekki Þarf að leiða Þá til „réttrar brautar“, sem eru á henni. Hér er Því berlega sagt að for- ystumenn Þjóöarinnar, ráðherrarnir allir, séu á villigötum linku og „rangsleitni“, eins og fyrri Braginn kallaði Það. Ekki er Þó bragarbótin meiri en svo að allir viðstaddir Þingmenn Al- Þýðuflokksins greiddu vettlingatökunum og rangsleitninni atkvæði. Það góöa sem ég vil (vonandi) Það geri ég ekki; enÞað illa, sem ég ekki vil, Þaö geri ég. Þetta reyndist Þá inni- haldið í siðvæðingu Al- Þýðuflokksins, reisnin í rósagarðinum. Sjaldan hafa jafn margir nýir Þingmenn brugðist jafn mörgum kjósendum jafn afgerandi á jafn skömm- um tíma. Þeir eru Því methafar Þrátt fyrir allt. ! utgefandi Alþyöuflokkurinn Rifsfjorn og auglysmgadeíld Alþyðublaðsins e | mula II. simi 81866 . desember 1?78 Bragi Nietsson atþmgismaðir i útvarpsumræðim á Alþingi miðvikudagskvöldið 29.11. sl. VERÐBOLGUVANDINN TEKINNi VETTLINGATOKUM frra forseti. Góðir aheyrendur. Þegar hér Ed. Alþ. er til | umr. frv. til I. um ráft- lafanir i efnahags- lalum. sem flult er af ikisslj. sem setift elur aft xöldum i aft- ins þrjá mánufti. þá I komumst vift ekki hjá | þvi aft lila afteins um ,t og sjá hvernig um- andiskuldii rikisins vift Seftlabankann og þaft sem allra verst var, aft fiskvinnslufyrirtækin sem eru undirstöftual- v inunufy rirtæki þjóftarinnar höfftu ým- ist stiiAvast efta voru aft slöftvast meft tilheyr- Góftur vilji verkalýfts- hreyfingarinnar Forréttindastétt bólgugróftans mest. ..l-jofiin verflur ab tak nnuSsvnlrjiar formr. « brr aft U-joiju 1 þa ny rOtnndasiPII srm hrlur Ob srr vi-rhholKuRrOban andi uley: i þeim alvinnugreinum og siftan i öllum öftrum (•jóftin verftur aft fórna lil bess aft svierúm ALLT EFNI í AÐVENTUKRANSIkjN Réttur dagsins Kínverskar pönnukökur m/hrísgrjónum, ananas og karrysósu. 0 PIONEER plötuspilari PL—514 plötuspilarinn er eitt at undraverkum Pioneer. Þessi spilari er með sjálf- virkum tónarmi sem er sá sami og í dýrustu spilurun- um og hefur verið marg- reyndur t.d. verið stanslaust látinn hreytast 100.000 sinnum án þess aö hafa haft hin minnstu áhrit s.s. suð eða slit. Fyrir þetta afrek hlaut spilarinn m.a. gull- verölaun! Diskurinn fer af stað um leið og arminum er lyft og slekkur á sér þegar hann fer til baka sjálfkrafa. Þá er einnig hægt að lyfta og setja niður arminn með þar til gerðum lyftara svo engin hætta er á að platan skemmist. Þetta er bara hluti af öllum peim kostum sem PL—514 er búinn. Komið og kynnist öllum hinum af eigin raun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.