Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 27 Frá lögregluni: Vitni vantar að ákeyrslum SLYSARANNSÓKNADEILD lög- reglunnar í Reykjavík hefur beðiö Mbl. að lýsa eftir vitnum að eítirtöldum ákeyrslum. Sími lögreglunnar er 10200. Laugard. 25. nóv. Ekið á bifreiðina H-78 Austin-Mini árg. ’76dökkgræna að lit. Gæti hafa gerst á móts við Jólakort ein- stæðra foreldra JÓLAKORT félags einstæðra for- eldra eru komin út og eru að þessu sinni 5 gerðir á boðstólum, 3 barnateikningar, 1 kort teiknað af Gísla Sigurðssyni og 1 kort teiknað af Sigrúnu Eldjárn. Kortin eru til sölu í bókabúðum og á ýmsum stöðum öðrum í Reykjavík svo og á skrifstofu félagsins í Traðarkostssundi 6, einnig í Bóka- búð Olivers Steins í Hafnarfirði og hjá Kaupfélögum og bókabúðum víða um land. Kortin eru unnin hjá Kassagerð Reykjavíkur sem fyrr. Skeggjagötu 14 á tímabilinu kl. 01:30—11.30, eða þá á móts við Lyngbrekku 5 i Kópav. kl. 23:00—01:30 eftir miðnættið þ. 26. nóv. Vinstra afturaurbretti skemmt og svartur litur í ákomu. Laugard. 25. nóv. Ekið á bifreiðina R-11710 Chevrolet Nova árg. ’74 rauða að lit með hvítum topp á móts við Austurberg 2 að vestanverðu, á tímabilinu kl. 18:00 þ. 24. nóv til kl. 11:00 þ. 25. Vinstri framhurð dælduð. Laugard. 25. nóv. Ekið á bifreiðina R-49475 Ford Cortina árg. ’71 gráa að lit, á bifreiðastæði á móts við Austur- ver, að austan verðu, á tímabilinu kl. 10:40—11:00. Vinstra afturaur- bretti skemmt. Sunnud. 26. nóv. Ekið á bifreiðina X-4507 Mercury Comet árg. ’74 ljósgræna að lit á tímabilinu kl. 13:30—19:00. Þetta gæti hafa gerst á bifreiða- stæði á móts við: Landakots- spítala, Háteigskirkju, á móts við Meistaravelli 5 eða á móts við Bólstaðahlíð 32. Vinstra afturaur- bretti skemmt. Þriðjud. 28. nóv. Ekið á bifreiðina G-1318 Peugeot fólksb. græna að lit á bifreiðastæðinu á mótum Suður- götu og Túngötu að sunnan á tímabilinu kl. 10:00—18:00. Skemmdir á hægra framaurbretti og höggvarahorni. Þriðjudag. 28. nóv. Ekið á bifreiðina L-1656 Opel Cadet árg. ’77 rauða að lit, á móts við Háskólann á skeifunni, þar sem hún stóð vinstra megin. Hægra afturaurbretti og ljósa- umgjörð skemmd. Mosagrænn litur í sári. Höfum fengið júgóslavnesk tréhúsgögn í miklu úrvali. Stólar, borö og skápar í mörgum geröum og litum. Komið og skoöiö, veröiö er ótrúlega hagstætt. Opið til kl. 18 í öllum deildum. Jón Loftsson /a a a a. a a HUS- GAGNADEILD. HRINGBRAUT 121 SIMI 2 86 01 ■' .............. '' ........... Þér er boðiö aö skoöa stolt vestur-þýska bila- iönaöarins í sýningarsal Heklu Laugavegi170. Til sýnis veröa 79 árgeröirnar af GOLF, DERBY, PASSAT, AUDI 100ogAUDI80. Opiö laugardag kl. 10-6 og sunnudag kl. 1-6. * í Auöi 1 1 HEKIAHF Laugavegi 170-172 Sími 212 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.