Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 21
1 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 21 UlYioJUiS: AB. \i_y ^ GRENI (PICEA) í dag birtist fyrsti þátturinn af f jórum sem Kristinn Skæringsson skógarvörður hefur tekið saman fyrir Blóm vikunnar. Fjaila þeir allir um barrtré. Þar á meðal verða leiðbeiningar jólatrjám. Ræktun grenis á íslandi á sér það langa sögu að hægt er að sýna fram á gagnsemi þess til margra hluta: sem jólatrés, sem skjólgjafa, til viðarfram- leiðslu. Síðan laust eftir aldamót hefur verið sáð til og gróðursett greni og víða tekist vel til þó lundirnir séu fáir og smáir. Aukning á tölu gróðursettra greniplantna um geymslu og meðferð á þroska hér á landi. Hefur það verið notað sem jóla- tré og eru felld í því skyni 6—7 þúsund tré árlega. Ef rauðgreni á að vaxa vel og gefa arð þarf jarðvegur að vera frjór. Elstu rauð- grenitré hér á landi voru gróðursett upp úr aldá- mótum, einkum norðan- lands og á Hallormsstað. Örlitlu hefur verið plantað af HVÍTGRENI Vöxtulegt grenitré er ekki amalegur útvörður húss heimills. varð ekki veruleg fyrr en upp úr stríðslokum og komst í hámark á árunum 1950—1960. Það má segja að með innflutningi sitka- grenifræs frá Alaska hafi orðið straumhvörf í rækt- un grenis hér á landi. Það vex mjög vel víðast hvar, ekki hvað síst í hinu raka loftslagi hér á Suður- og Vesturlandi. Sitkagreni hefur náð góðum þroska í framræstum mýrum eink- um þar sem plægt hefur verið áður en gróðursett er. Elstu sitkagrenitré hér á landi eru frá því um 1920, og þá einkum hér í Reykjavík og hafa sum þeirra náð 12—14 m hæð. RAUÐGRENI ættað frá Noregi sunnanverðum hefur náð allgóðum hér á landi og hefur það náð þokkalegum vexti. Hvítgrenið er aðallega úpprunnið í Alaska. BLÁGRENI hefur náð hér góðum þroska og má í því sambandi nefna trén frægu á Hallormsstað frá 1906. Nokkrum sinnum hefur fræs verið aflað vestur í British Columbia og gefur góðar vonir. BRODDGRENI frá Col- orado virðist einnig eiga framtíð fyrir sér hér á landi. Mjög harðgerð teg- und. Grenið, einkum sitka- grenið, er mjög líklegt til þess að verða uppistaðan í framtíðar skógrækt Is- lendinga. m Lítið barn hefur lítið sjónsvið Keramik verkstœöiö Hulduhólum Mosfellssveit, er opið laugardaga, sunnudaga, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, frá kl. 1—6. Leirmunir til sýnis og sölu. Steinunn Marteinsdóttir 1 i - J * Á UM HELGINA blomoool Gróöurhúsiö v/Sigtún siírii 36770 AÐVENTUKRANSAR Á morgun, sunnudag er fyrsti sunnu- dagur í aðventu. Heimsaekið Græna torgiö. Allt efni í aðventukransinn. ðOLAMARKARUR KERTAMARKAÐUR Aldrei hefur kertamarkaðurinn verið glæsilegrí. Opiö 9—12. IIH j • íittlltls Mltll : i 31f<r - :ai j É9 j.) j j II n > i < í' f í. t'i'er i i •ssSsta.f jiéi 12 *•( tt :: 1 > 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.