Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978
9
Af mæli og
aðventukvöld
í byrjun jólaföstu eru 30 ár liðin
síðan fyrst var messað í Hall-
grímskirkju, en það var nánar
tiltekið hinn 5. des. 1948. Þá var
kapellan, sem nú er kórkjallari
kirkjunnar, vígð og tekin í notkun.
Áður höfðu guðsþjónustur Hall-
grímssafnaðar farið fram í
Austurbæjarskólanum.
Þessa afmælis verður minnst
n.k. sunnudag, 3. des., við guðs-
þjónustu í kirkjunni, sem hefst kl.
11 árdegis. Dr. theol. Jakob
Jónsson, fyrrum sóknarprestur
Hallgrímskirkjn, prédikar, en
hann mun hafa prédikað við
vígsluguðsþjónustu kirkjunnar
fyrir 30 árum.
Um kvöldið verður aðventukvöld
í kirkjunni. Sr. Magnús
Guðmundsson, fyrrum prestur í
Grundarfirði, minnist aðventunn-
ar, Hulda Jensdóttir, ljósmóðir,
flytur ræðu. Halldór Vilhelmsson,
söngvari, syngur einsöng og nokk-
ur börn munu syngja undir stjórn
hans. Orgelleikari kirkjunnar,
Antonio Corveiras, leikur einleik á
orgel frá kl. 8, annars hefst
samkoman kl. 8.30. Kirkjukór
Hallgrímskirkju syngur nokkur
sálmalög og leiðir safnaðarsöng.
Prestar safnaðarins munu flytja
upphafs- og lokaorð.
28611
Opid í dag
1—4
Einarsnes
Skerjafiröi
2ja herb. 50 ferm. íbúð á 1.
hæð í járnvörðu timburhúsi,
ásamt 50 ferm. óinnréttuöum
kjallara. Allt sér. íbúðin er
samþykkt og þarfnast nokkurr-
ar standsetningar. Miklir breyt-
ingamöguleikar. 'Verð um 8
millj. Útb. 5,5 millj.
Gamli Vesturbær
2ja herb. kjallaraíbúö, 40 ferm.
Verö 6,5—7 millj. Útb. 4,5 millj.
Hraunbær
Einstaklingsíbúð, (samþykkt).
Stærð um 30 term. Verð 6,5
millj. Útb. 5 millj.
Bræðraborgarstígur
Til sölu í sama húsi tvær 3ja
herb. íbúðir á 1. og 2. hæð.
íbúöirnar eru samþykktar, en
þarfnast standsetningar. Verð
9 millj. hvor íbúð.
Hofteigur
3ja herb. 80 ferm. íbúð í
kjallara. Útb. 7—7,5 millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl
Kvöldsími 1 7677
Lítið barn
hefur
lítið sjónsvið
43466
Álfaskeiö —-2 herb.
jarðhæö, sér inng. Verö 9 m.
Efstihjalli — 2 — 3 herb.
falleg 2. herb. íbúð + herb. í
kjallara, getur losnað fljótt.
Birkimelur — einkasala
3 herb. íbúð í sérflokki.
Verð og útborgun tilboð.
Hofteigur —• 3 herb.
82 fm. Verð 10,5—11
Heimahverfi
Höfum kaupanda með allt að
staögreiöslu á 3. herb. íbúð.
Skúlagata — 3 herb.
Verð 9 millj. útb. 6.5 m.
Vitastígur — Hafj.
3 herb.
falleg íbúö í tvíbýli á besta stað
í bænum, forkaupsréttur er að
efri hæð.
Austurberg — 4 herb.
falleg eign + bílskúr skipti koma
til greina á 4. herb. í
Hafnarfirði.
Vatnstígur — einbýli
6. herb. íbúð í timburhúsi
kjallari, hæð og ris + bílskúr
Verð aöeins 16 m.
Furugrund — tilb. undir
tréverk.
Eigum nokkrar 3. og 4. herb.
t'búöir eftir viö Furugrund,
Kópavogi, fast verð, afhending
í nóvember 1979.
Hverageröi —
Breiöumörk
Steypt plata undir verslunar-
húsnæöi, ca. 120 m2 og íbúð á
efri hæð. Verð 4 milljónir.
Seljendur
höfum kaupendur aö einbýli +
sérhæðum, um staðgreiðslu
getur veriö að ræða. Einnig
höfum viö fjársterkan kaup-
anda að ca. 4. herb. íbúð í
Reykjavík, sem má parfnast
standsetningar
JCr| Fasteignasalan
11—J EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805
sötustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögtræöingur
Opiö í dag
KRÍUHÓLAR
3ja herb. íbúð ca 100 ferm.
verð 15 —16 millj.
BARÓNSTÍGUR
3ja herb. íbúð ca 90 ferm. Útb.
ca 9.5 — 10 millj.
DALSEL
glæsileg íbúð á 3. hæö ca 80
ferm,. bílskýli. Útb. 10 — 10.5
millj.
FÍFUSEL RAÐHÚS
á þremur hæður grunnflötur 70
ferm., sér tveggja herb. íbúð á
jarðhæð. Verð ca 28 millj.
Skipti á ca 130 —140 ferm.
hæð + bílskúr koma til greina.
VESTURBÆR
glæsileg ný húseign 240 ferm.,
kjallari, tvær hæðir og ris. Útb.
25 millj.
GARÐASTRÆTI
6 herb. íbúð 134 ferm., auka-
herb. í kjallara og mikið
geymslurými. íbúðin er
nýstandsett.
LAUGANESHVERFI
5 herb. íbúð ca 140 ferm.
Þvottahús inn af eldhúsi. Bíl-
skúr fylgir. Uppl. á skrifstof-
unni.
ÁSHOLT
MOSFELLSSVEIT
136 ferm. sérhæð, ekki að öllu
leyti frágengin. Bílskúr fylgir.
Verð 19 —20 millj., skipti á 4ra
herb. íbúð koma til greina.
Höfum fjársterka kaup-
endur aö 3ja og 4ra
herb. íbúöum í Háaleitis-
hverfi einnig í Breið-
holti.
Höfum fjársterka kaup-
endur að 150 — 160
ferm. sérhæöum í
vesturbæ og Seltjarnar-
nesi.
Óskum eftir öllum
stærðum fasteigna á
söluskrá.
Pátur Gunnlaugsson, lögfr'
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
Höfum kaupanda — Útb. 9 millj.
Höfum veriö beönir aö útvega góöa 2ja herb.
íbúö á hæö í Kópavogi. Losun samkomulag. Útb.
kemur á 6—7 mán. Fyrir áramót 4—5 millj.
Útb. 10—11 millj.
Höfum veriö beönir aö útvega 3ja herb. góöa
íbúö viö Hraunbæ, Háaleitishverfi eöa á góöum
staö í Reykjavík, má vera í Breiðholti. Losun
samkomulag. Útb. kemur á 6—7 mán., 5 millj. af
því fyrir áramót.
Samningar og Fasteignir.
Austurstræti 10 a, 5. hæö.
Sími 24850, 21970. Heimasími 38157.
830011
Okkur vantar 4ra—5 herb. íbúö meö eða án
bílskúrs, má vera í blokk. Útb. við samning
allt að 6 miilj.
Okkur vantar góða 2ja herb. íbúö í
austurbænum, mikil útb. við samning.
Söluturn til leigu
Söluturn til leigu í austurbænum.
Opiö alla daga til kl. 10 e.h.
FASTEIGNAÚRVAUÐ
SÍMI83000 Silf urteigi 1
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgfj
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
Til sölu m.a.:
Við Vatnsstíg einbýlishús.
Við skipasund 5 herb. íbúö.
Við Suðurhóla 4ra herb. íbúö.
Við Laugaveg 3ja herb. íbúö.
Við Skipholt skrifstofu- og
iönaöarhúsnæði.
Við Barónstíg verslun.
í Kópavogi
100 ferm. verslunarhúsnæði.
170 ferm. iönaöarhúsnæöi.
Á Álftanesi
Fokhelt einbýlishús.
Erum með fasteignir víða um
land á söluskrá.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásqeirsson, lögm.
Haraldur Gislason.
heimas. 51119
I
S
m
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
AUSTURBRÚN
2ja herb. falleg og vönduð íbúð
á 10. hæð.
íbúö óskast
Hef kaupanda að 2ja herb. íbúð
í steinhúsi, sem næst miðbæn-
um.
Síðumúli
330 fm skrifstofuhúsnæði.
Ármúli
290 fm iðnaöarhúsnæði.
Helgi Ólafsson
löggiltur fast.
kvöldsími 21155.
Gamalt i
fólk gengur J
Hvassaleiti — 3ja herb. m. bílskúr
Vönduð 3ja herb. íbúð ca. 100 ferm. ásamt rúmgóðum bílskúr. Stór
stofa, 2 svefnherb. eldhús og bað. Suð-vestursvalir. Vandaðar
innréttingar. Eign í sérflokki. Verð 18 millj.
Gnoðarvogur — 5 herb. hæð
Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi. Ca. 120 fm. Stofa,
borðstofa, 3 svefnherb., endurnýjað eldhús og bað. Stórar suður
svalir. Verö 23 millj.
Kópavogsbraut — 4ra herb. parhús
Parhús sem er hæð og rishæð, samtals 115 fm ásamt 40 fm bílskúr.
Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verð 17 millj., útb. 12 millj.
Rauöaiækur — 4ra herb. hæð
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherb.,
suður svalir. Verð 17.5 milij., útb. 12 millj.
Hús við Njáisgötu
Steinhús sem er kjallari hæð og ris að grunnfleti 50 fm. í kjallara er
herb., þvottaherb. og vinnuherb. Á hæðinni tvær stofur, eldhús og
snyrting. Á rishæð herb. og geymslur. Mikið endurnýjuð íbúð. Verð
12.5 millj.
Njálsgata — 3ja—4ra herb.
3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. íbúð í ágætu ástandi. Verð
12.5 millj.
Eskihlíð — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. risíbúð (lítið undir súð) í fjölbýlishúsi. Nokkuð
endurnýjuð íbúð. Tvöfalt verksmiðjugler. Nýleg teþpi. Samþykkt
íbúð. Verð 12 millj. Útb. 8 millj.
Nökkvavogur — 3ja herb.
3ja herb. íbúð í kjallara ca. 97 ferm. Stofa, 2 svefnherb. Sér
inngangur. Verð 10 millj. Útb. 7,5 millj.
Barónstígur — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 85 ferm. íbúöin er endurnýjuð og lítur vel
út. Verð 13,5 millj. Útb. 9,5 millj.
Langholtsvegur — 3ja—4ra herb.
3ja—4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi ca. 95 fm. Sér innangur.
Verð 11 millj., útb. 8 millj.
Kríuhólar — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa með vestur svölum
og 2 svefnherbergi. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Rýjateppi. Góð
sameign. Verð 13.5—14 millj., útb. 9.5 millj.
Bergbórugata — 2ja herb.
Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Ca. 65 fm. í steinhúsi. Ný teppi, sér hiti,
tvöfalt gler. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Verð 10 millj. Útb. 7.5
millj.
Vesturbær — ódýr 2ja herb.
2ja herb. íbúð í kjallara í steinsteyptu húsi ca. 45 fm. Sér inngangur,
íbúðin er í ágætu ástandi. Verð 6.7 millj. Útb. 4.5 millj.
Krummahólar — 2ja herb.
Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Ca. 55—60 ferm. Bílskýli. Verð 10
millj. Útb. 7—7.5 millj.
4ra herb. m. bílskúr óskast
Höfum fjársterka kaupendur að 4ra herb. hæðum, ca. 100—120
ferm. á 1. hæð með bílskúr eða bílskúrsrétti. Æskileg staðsetning:
Norðurmýri, Hlíðar, Vesturbær, í Túnunum eða á Lækjunum.
Opiö í dag frá kl. 12—5.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 29646
Arni Stefánsson viöskfr.
\