Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar tilkynningar■ Málverkamarkað opnar Snorri D. Haiidórsson að Njálsgötu 106, í dag laugardag- inn 2. desember. Opiö frá 1—6 e.h. næstu 2 daga. Hentugar jólagjafir. Einkamál 41 árs gamall maöur vill kynnast rólegri, reglusamri og góöri stúlku á aldrinum 30 til 35 ára meö hjúskap í huga. Svar sendist ásamt mynd til augl. deild. Mbl. fyrir 12. des. merkt: „Róleg — 9925“. Munið sórverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. 3ja herb. íbúö til sölu ca. 70 fm aö Smyrlahrauni 7, Hafnarfiröi. Uppl. á staðnum eftir kl. 4 næstu daga. □ Gimli 59781247 — 1 atgr. □ HELGAFELL 59781222 IV/V—5 Styrktarfélag Fíladelfíu SÍMAR 1 1798 oc 19bj3- Sunnud. 3.12. kl. 13.00 Gengiö um Álftanes. Létt ganga um fjörur Álftanes, m.a. fariö út í Hrakhólma. Verö kr. 1000.- gr. v/ bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Feröafélag íslands. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld f Dómus Medicia laugardaginn 2. des. n.k. kl. 20.30. Leih ingamarkaður Seljum leikföng og aörar smávörur meö mjög lágri álagningu á markaöi aö Garöa- stræti 4 kl. 1—6 e.h. Nýjar vörur. Lágt verö. heldur kökubazar aö Hátúni 2 laugardaginn 2. desember kl. 2 e.h. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 10.00 Sunnud.skóli. Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilis- sambandið. i KFU/VI 1 KFUK Félagsvist — Félagsvist Félagsvist veröur í Ingólfskaffi í dag 2. des. kl. 2., stundvíslega. (gengiö inn frá Ingólfsstræti) Góö verölaun. Skemmtinefndin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 3/12. kl. 13 Lækjarbotnar — Sandfell, létt ganga meö Þorleifi Guömunds- syni. Verð 1000 kr. og frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. bensínsölu. Útivist. Læknakvenna- félagið Eik tilkynnir: Jólafagnaöur okkar veröur haldinn aö Hótel Loft- leiöum, Leifsbúö sunnudaginn 3. des. kl. 7. Nýjar félagskonur boönar vel- komnar. Fjölmennum. Samtök Astma- og ofnæmissjúklinga halda fund aö Noröurbrún 1 kl. 3 í dag. Dagskrá: Starfiö á barnaárinu og félagsmál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Bazar KFUK veröur í dag, laugardag 2. des. kl. 4. e.h. aö Amtmannsstíg 2 B. Þar veröur margt góöra muna til jólagjafa, t.d. jóladúkar, svunt- ur, brúöur og brúöuföt, kökur, einnig lukkupokar. Almenn samkoma verður um kvöldið kl. 20:30 á sama staö. Fjölbreytt dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma í húsi félaganna viö Amtmanns- stíg 2 B, sunnudagskvöld kl. 20.30. Samkoman er í umsjá Kristilegs stúdentafélags. Guömundur Guömundsson guöfræöinemi og Anna Hilmars- dóttir skrifstofustjóri tala. Sýnd- ar veröa myndir frá ísrael og fluttur ritningarlestur meö. Samskot til Byggingarsjóös KFUM & KFUK. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskólinn Njarövík byrjar kl. 11. Grindavík kl. 14. Öll börn velkomin, muniö svörtu börnin. Kristján Reykdal. Fíladelfía Sunnudagaskólinn byrjar kl. 10.30. Sálarrannsóknarfél. Suðurnesja heldur fund n.k. mánudagskvöld í safnaöarheimilinu Innri-Njarð- vík kl. 20:30. Fundarefni: Breski miöillinn Eileen Roberts: Ný skyggniaöferö og lýsingar. Stjórnin. Heimatrúboðið almenn samkoma aö Óöinsgötu 6 A, á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. KFUM og KFUK Hverfisgötu 15, Hafnarfirði Aöventuhátíö fyrir alla fjölskyld- una veröur í kvöld kl. 20. Yngri deildir og unglingadeildir félag- anna sjá um efni. Guöni Gunnarsson og fjölskylda koma í heimsókn. Til fjáröflunar veröa kaffiveitingar, veglegt happ- drætti og nokkrir munir til jólagjafa seldir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Aðventustund verður í Neskirkju næstkomandi sunnudag, 3. des. kl. 17. Guömundur Arnlaugsson, rektor mun flytja þar erindi. Blandaöur kór syngur undir stjórn Reynis Jónassonar og Reynir leikur einleik á orgel. Frú Jóhanna Möller syngur einsöng og séra Guömundur Óskar Ólafsson endar samveruna meö ávarpi og bæn. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Félag Sjálfstæöismanna ■ Hlíöa- og Holtahverfi Félagsvist Úrslitin í 3ja kvölda spilakeppninni veröa ráöin næstkomandi mánudagskvöld 4. des. Mætum öll kl. 20. í Valhöll. Hver hreppir heildarverölaunin? Ólafur B. Thors og Birgir ísleifur Gunnarsson veröa gestir kvöldsins. Landsmálafélagiö Vörður Almennur stjórnmálafundur um aögeröir ríkisstjórnarinnar 1. des. og launamálin veröur haldinn í Valhöll, 4. des. n.k. kl. 20.30. Frummælendur: Geir Hallgrímsson, alþingismaöur Guöm. H. Garöarsson, form. VR Dr. Þráinn Eggertsson, hagfræöingur. Fundurinn er öllum opinn — fjölmennlö Voru kosningar kjarabót? Mánudaginn 4. des. — Valhöll — kl. 20.30. Akranes Þór F.U.S. heldur aöalfund sinn laugardaginn 2. desember n.k. í Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Inpa Jóna Þóröardóttir varaformaöur SUS ræöir starfsemi sambands ungra sjálfstæðismanna. 3. Ónnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjómin. Félag Sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogs hverfi heldur almennan félagsfund í Bústaöa- kirkju, safnaöarheimilinu, miövikudaginn 7. des. n.k. kl. 8.30. Fundarefni: Nútíma viöhorf kirkjunnar. Frummlendur sr. Ólafur Skúlason dóm- prófastur og Pétur Sigurösson fyrrver- andi alþm. Fundarstjóri Ottó A. Michel- sen. Ritari Dagmar Gunnarsdóttir. Félag- iö býöur fundargestum upp á kaffiveiting- ar Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Jólafundur veröur haldinn mánudaginn 4. des. kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. 1. Sýndar veröa jólaskreytingar. 2. ? 3. Veitingar. 4. Séra Arni Pálsson flytur hugvekju. _ . Keflavík Aöalfundur fulltrúarráös Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík sunnudaginn 3. desember n.k. kl. 3 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf Fundarefni: Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæöis- flokksins ræöir stjórnmálaviðhorfið. Einnig mæta þingmenn Sjálfstæöis- flokksins í Reykjaneskjördæmi á fundinn. Stjórnin. Eirikur Geir Matth Ólafur Briúge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Taf 1- og bridgeklúbburinn Lokið er íimm kvölda hrað- sveitakeppni félagsins. Sveit Gests Jónssonar sijíraði nokkuð öruRKÍega eftir að hafa náð forystu þriðja kvöldið. Auk Gests eru í sveitinni. Guðmundur Arnarsson, Sig- tryRKur Sisurðsson og Sigur- jón Tryggvason. Lokastaðan í keppninni: Gestur Jónsson 3184 Sigurður Steingrímss. 3095 Ingvar Hauksson 3016 Ingólfur Böðvarsson 3007 Ragnar Oskarsson 2980 Þorsteinn Kristjánss. 2978 Margrét Þórðard. 2974 Óskar Friðþjófsson 2954 Björn Kristjánsson 2920 Meðalárangur 2880 Næstkomandi fimmtudag hefst tveggja kvölda jólatví- menningur félagsins. Spilað er í Domus Medica og hefst keppnin klukkan 19.30. Þeir sem enn hafa ekki látið skrá sig tilkynni þátttöku í síma 30221 (Bragi Jónsson). Bridgefélag Hornafjarðar Nú stendur yfir aðal- tvímenningskeppni félagsins. Staða efstu para eftir 3 umferðir: Karl Sigurðsson — Ragnar Björnsson 668 Sigfinnur Gunnarsson — Birgir Björnsson 651 Björn Júlíusson — Guðbrandur Jóhannesson. 650 Jón Sveinsson — Árni Stefánsson 641 Jón G. Gunnarsson — Eiríkur Guðmundss. 640 Kristján Ragnarsson — Guðmundur Finnbogason 615 Jóhann Magnússon — Sigurvin Ármannsson 595 Kolbeinn Þorgeirsson — Gísli Gunnarsson 594 Meðalsko.r 585 Bridgefélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag hófst hjá félaginu „Boardamateh“ — sveitakeppni. með þátttöku alls 12 sveita. Spilaðir eru 3x10 spila leikir á kvöldi. alls 9 umferðir. Eftir 3 umferðir er staða efstu sveita þessi: Stig Sv. Helga Jónssonar 38 (Helgi— Helgi — Guðm. — Páll — Jón — Sverrir) Sv. Guðbrands Sigurbergss. 36 (Guðbr. — ísak — Steinberg — Tryggvi) Sv. Páls Bergssonar 36 (Páll — Hörður — Sigtryggur — Sigurjón) Sv. Guðjóns Sigurbjartss. 34 (Sævar — Guðm. — Þorlákur— Valur — Sigurður) Sv. Óðals 33 Sv. Sigmundar Stefánss. 33 Keppni verður framhaldið næsta miðvikudag. Bridgefélagið Ásarnir í Kópavogi Þá er lokið 2 umferðum í Boðsmóti Ásanna 1978. Þeir félagar Steinberg og Tryggvi hafa sagt kveðiuorðin við hina „kúnnana" í mótinu og stungið af. Steinberg Ríkharðsson — Tryggvi Bjarnason 1043 Sigurberg Elentínusson — Gylfi Sigurðsson 940 Hörður Arnþórsson — Stefán Guðjohnsen 918 Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 917 Alfreð G. Alfreðsson — ' Helgi Jóhannsson 917 Jón P. Sigurjónsson — Hrólfur Hjaltason 914 Óli M. Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 910 Lárus Hermannsson — Rúnar Lárusson 910 Jón Baldursson — Sverrir Ármannsson 910 Guðlaugur R. Jóhannsson — Hjalti Elíasson 905 Meðalskor er 840 stig. Keppni lýkur næsta mánudag. Keppt er um npninaíwprrMímn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.