Morgunblaðið - 17.12.1978, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.12.1978, Qupperneq 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 verið flokknum hemill í stjórnar- andstöðu. Þegar Rabin forsætis- ráðherra sagði af sér kom mönn- um að vísu ásamt um að þar færi ekki litríkur foringi. En hann þótti traustur og hann var reyndur og býsna þekktur. Shimon Peres sem er núverandi formaður Verka- mannaflokksins hefur átt við það að etja að honum hefur gengið tregt að öðlast hylli fólks og hann hefur heldur ekki þótt sérstaklega traustvekjandi forystumaður. Hann hefur að margra dómi sótt nokkuð í sig veðrið og flokksmenn hans binda vonir við að Verka- mannaflokkurinn geti nú notað tímann betur sem eftir er til kosninga en þann tíma sem liðinn er af kjörtímabilinu. Flokkurinn hefur einnig lagt nokkurt kapp á að fá til fylgis við sig fólk af yngri kynslóðinni. Hið almenna mannlíf í Israel gengur þó sinn gang. Ég merki ekki mkilar breytingar frá því í fyrra á ytra borði. Einn daginn þegar ég var á leiðinni ofan af Ólífurfjalli og niður að Jaffahliði, var gatan lokuð: „Sjálfsagt fundið þarna sprengju," sagði bílstjórinn sallarólegur. Líklega hefði enginn slasast, þeir væru örðnir svo vanir að hnusa sprengjur uppi og gera þær óvirkar. Það er ekki einu sinni sagt frá slíkun fundum í blöðum, þykir ekki tíðindavert. Daginn sem ég kom til ísraels nú var nákvæmlega ár liðið frá því að Sadat kom þangað í fyrra. — í Bcgin Teddy Kollek. borgarstjóri í Jerúsalem einn aðili að yfirvof* andi menningarstyrjiild. tilefni af því sprengdu PLO-menn upp ferðamannabúss við Dauða- hafið, höfðu vafið sprengju inn í handklæði. Þar dóu fjögur ísraelsk ungmenni og tugir slösuðust. Þetta er daglega lífið í ísrael, nándin við óttann og dauðann, en einnig nú við friðinn og vonina. h.k. Sadat Jólagjöf barnsins Verö: 10.700- Skífur: Rauö — Græn — Blá 17 steina skólaúr fyrir stelpur og stráka. Vatnsvarin, höggvarin og óslítanleg fjööur. 1 árs ábyrgö. Hvaö skyldu þessi vinsælu úr heita? ÚR og SKARTGRIPIR JÓN og ÓSKAR Laugavegi 70. S. 24910. PÓSTSENDUM. Kærkomnan jólagjafir Ferða- töskur Skjala- töskur PicNic töskur GEíSiB H Líttu við Wo„u, og labbaöu heim með glæsilegt Hifi-tæki frá RAOI^NETTE Radionetta SM 230 útvarpamagnarinn er fallegt, vandaö tæki, sem fer vel í hverskonar hilluaamstæöum. Kjarni SM 230 samstæöunnar er fullkomiö útvarp meö langbylgju, miöbylgju og FM-bylgju. Sterkur 2x20 watta sínusmagnari. SM 230 tækiö geturöu einnig fengið meö innbyggöu cassettutæki og þá einnig meö spilara og cassettutæki meö eöa án Dolby. Líttu við og viö hjálpum pér aö finna réttu samstæðuna. Ef pú átt 80.000 krónur — pá geturðu labbaö heim meö glæsilega Radionette-stereo samstæðu. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A — Sími 16995. Ars ábyrgð Jólakjör

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.