Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.12.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 45 21 sækir um íslenzkan ríkis- borgararétt Lagt hefur verið íram í neðri deild Alþingis, frumvarp til laga um að eftirtaldir einstaklingar öðlist íslenzkan ríkisborgararétti (Viðkomandi einstaklingar skulu taka sér íslenzkt fornafn, og börn þeirra skulu taka sér íslenzk nöf n samkvæmt lögum um manna- nöfn)i 1. Anderson, Ellen, húsmóðir í Kópavogi, f. 30. mars 1947 í Reykjavík. 2. Brynjar Ágúst Hilmarsson, barn í Garðakaupstað, f. 25. júní 1970 í V-Þýskalandi. 3. Burns, Ólöf Irene, barn í Keflavík, f. 28. febrúar 1973 í Keflavík. 4. Burns, Helga María, barn i Keflavík, f. 7. maí 1975 í Keflavík. 5. Clarke, Jonathan Christopher, flugmaður í Reykjavík, f. 18. maí 1953 í Englandi. 6. Chow, Chan Soon, nemi í Reykjavík, f. 3. september 1946 í Malaysíu. 7. Goyette, John Edward, verka- maður í Reykjavík, f. 17. júlí 1961 í Bandaríkjunum. 8. Harpa Björgvinsdóttir, barn í Njarðvík, f. 21. júlí 1975 í V-Þýskalandi. 9. Hórdal, Lára Björk, barn í Reykjavík, f. 5. janúar 1976 í Reykjavík. 10. Jones, Sveinn Arthur, barn í Vestmannaeyjum, f. 24. október 1971 í Vestmannaeyj- um. 11. Kjartansson, Kata f. Lucic, afgreiðslustúlka í Reykjavík, f. 12. maí 1954 í Júgóslavíu. 12. Kristmundsson, Margarete Helene, f. Billhardt, ritari í Garðakaupstað, f. 3. júní 1935 í V-Þýskalandi. 13. Mántylá, Einar Olavi, nemi í Reykjavík, f. 24. ágúst 1963 í Finnlandi. 14. Messiaen, Lucien Roger Cornil, iðnverkamaður á Akureyri, f. 29. nóvember 1920 í Frakk- landi. 15. Moubarak, Adnan, verslunar- maður á Seltjarnarnesi, f. 15. nóvember 1933 í Sýrlandi. 16. Orri Hafsteinn Hilmarsson, barn í Garðakaupstað, f. 27. júlí 1971 í V-Þýskalandi. 17. Oudrhiri, Abdejalil, verka- maður í Kópavogi, f. 17. desember 1953 í Marokkó. 18. Philips, Roy Percy, filmtækni- fræðingur í Hafnarfirði, f. 12. nóvember 1937 í Englandi. 19. Sewell, John William, kennari í Reykjavík, f. 4. ágúst 1929 í Englandi. Þorsteinn Arnar Þorsteinsson, barn í Reykjavík, f. 5. apríl 1977 í Suður-Kóreu. Þórunn Yr Elíasdóttir, barn í Reykjavík, f. 9. júlí 1976 í Suður-Kóreu. 20 21 Aleiði skóla gœtið aó Siemens-eldavélin erfrábrugðin... Hún sameinar gæði og smekklegt útlit, sem grundvallast á áratuga tækniþróun og sérhæfðri framleiðslu SIEMENS- verksmiðjanna. SIEMENS-eldavélar hafa verið á markaði hérlendisfrá 1930. Á þeim tíma hafa þær fengið orð fyrir framúrskarandi gæði og endingu. SIEMENS-eldavélin er sú eina, sem hefur bðkunarvagn og steikingarsjálfstýringu, sem aðlagar hitann þunga og ástandi kjötsins. Leitið upplýsinga um SIEMENS-eldavélar og sannfærist um kosti þeirra. SIEMENS -eldavélarsem endast SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Simi 28300 Geróu kröfur og pú velur Philishave Philishave — naf nið táknar heimsfrægt rakhnífakerfi. Þrjá hringlaga,fljótandi rakhausa. Þrisvar sinnum tólf fljótvirka hnífa,sem tryggja fljótan, þægilegan og snyrtilegan rakstur. Þrisvar sinnu níutíu rauf ar, sem gripa bæði löngogstutt hárj í sömu stroku. Er ekkikominn tími til,aðþú tryggir þér svo frábæra rakvél? Philishave 90-Super 12,hefur stillanlega rakdýpt, sem hentar hverri skeggrót. Vegnahinna nýju 36 hnífa, rakar hún hraðar og þægi- legar. Níu dýptarstillingar auka enn á þægindin. Bartskerinn er til snyrtingar á skeggtoppum og börtum. Þægilegur rofi og auðvitað gormasnúra. Vönduð gjafaaskja (HP1121). Hleðsluvél með stillanlegri rakdýpt. Á einni hleðslu tryggir þessi Philishave 90- Super 12,þér rakstur í tvær vikur. Níu dýptarstillingar ogein þeirra hentar þér örugglega.Teljari sýnir hve oft vélin hefur verið notuð frá síðustu hleðslu. Bart- skeri og gormasnúra og í f allegri gjaf aöskju (HP 1308) Philishave 90-Super'12. Hraður og mjúkur rakstur, árangur 36 hníf a kerf isins. Rennileg vél sem f er vel í hendi. Bartskeriog gormasnúra og í fallegri gjafaöskju (HP1126). Rafhlöðuvél. Tilvalin í ferðal.ög, í bátinn, bílnuni, og hjólhýsinu. Viðurkenndir rakstrareiginleikar. Fórar rafhlöður, tryggjafjölmarga hraða og þægilega rakstra. í þægilegri ferðaöskju (HP1207). Philips kann tökin á tækninni. Nýja Philishave 90-Super 12 3xl2hnífakerfið. PHILIPS Fullkomin þjónusta tryggir yðar hag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.