Morgunblaðið - 17.12.1978, Síða 13

Morgunblaðið - 17.12.1978, Síða 13
45 21 sækir um íslenzkan ríkis- borgararétt Lagt hefur verið fram í neðri deild Alþingis, frumvarp til laga um að eftirtaldir einstaklingar öðlist íslenzkan ríkisborgararétti (Viðkomandi einstaklingar skulu taka sér íslenzkt fornafn, og börn þeirra skulu taka sér íslenzk nöfn samkvæmt lögum um manna- nöfn)i 1. Anderson, Ellen, húsmóðir í Kópavogi, f. 30. mars 1947 í Reykjavík. 2. Brynjar Agúst Hilmarsson, barn í Garðakaupstað, f. 25. júní 1970 í V-Þýskalandi. 3. Burns, Ólöf Irene, barn í Keflavík, f. 28. febrúar 1973 í Keflavík. 4. Burns, Helga María, barn í Keflavík, f. 7. maí 1975 í Keflavík. 5. Clarke, Jonathan Christopher, flugmaður í Reykjavík, f. 18. maí 1953 í Englandi. 6. Chow, Chan Soon, nemi í Reykjavík, f. 3. september 1946 í Malaysíu. 7. Goyette, John Edward, verka- maður í Reykjavík, f. 17. júlí 1961 í Bandaríkjunum. 8. Harpa Björgvinsdóttir, barn í Njarðvík, f. 21. júlí 1975 i V-Þýskalandi. 9. Hördal, Lára Björk, barn í Reykjavík, f. 5. janúar 1976 í Reykjavík. 10. Jones, Sveinn Arthur, barn í Vestmannaeyjum, f. 24. október 1971 í Vestmannaeyj- um. 11. Kjartansson, Kata f. Lucic, afgreiðslustúlka í Reykjavík, f. 12. maí 1954 í Júgóslavíu. 12. Kristmundsson, Margarete Helene, f. Billhardt, ritari í Garðakaupstað, f. 3. júní 1935 í V-Þýskalandi. 13. Mántylá, Einar Olavi, nemi í Reykjavík, f. 24. ágúst 1963 í Finnlandi. 14. Messiaen, Lucien Roger Cornil, iðnverkamaður á Akureyri, f. 29. nóvember 1920 í Frakk- landi. 15. Moubarak, Adnan, verslunar- maður á Seltjarnarnesi, f. 15. nóvember 1933 í Sýrlandi. 16. Orri Hafsteinn Hilmarsson, barn í Garðakaupstað, f. 27. júlí 1971 í V-Þýskalandi. 17. Oudrhiri, Abdejalil, verka- maður í Kópavogi, f. 17. desember 1953 í Marokkó. 18. Philips, Roy Percy, filmtækni- fræðingur í Hafnarfirði, f. 12. nóvember 1937 í Englandi. 19. Sewell, John William, kennari í Reykjavík, f. 4. ágúst 1929 í Englandi. 20. Þorsteinn Arnar Þorsteinsson, barn í Reykjavík, f. 5. apríl 1977 í Suður-Kóreu. 21. Þórunn Ýr Elíasdóttir, barn í Reykjavík, f. 9. júlí 1976 í Suður-Kóreu. I m I skola gœtid að MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 J Siemens-eldavélin erfrábrugðin... Hún sameinar gæði og smekklegt útlit, sem grundvallast á áratuga tækniþróun og sérhæfðri framleiöslu SIEMENS- verksmiðjanna. SIEMENS-eldavélar hafa verið á markaði hérlendis frá 1930. Á þeim tíma hafa þær fengið orð fyrir framúrskarandi gæði og endingu. SIEMENS-eldavélin er sú eina, sem hefur bökunarvagn og steikingarsjálfstýringu, sem aðlagar hitann þunga og ástandi kjötsins. Leitið upplýsinga um SIEMENS-eldavélar og sannfærist um kosti þeirra. SIEMENS -eldavélarsem endast SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Simi 28300 Geróu kröfur og pú velur Philishave Philishave — nafnið táknar heimsfrægt rakhnífakerfi. Þrjá hringlaga,fljótandi rakhausa. Þrisvar sinnum tólf fljótvirka hnífa,sem tryggja fljótan, þægilegan og snyrtilegan rakstur. Þrisvar sinnu níutíu raufar, sem grípa bæði löngogstutt h í sömu stroku. Er ekkikominn tími til,aðþú tryggir þérsvo frábæra rakvél? Philishave 90-Super 12,hefur stillanlega rakdýpt, sem hentar hverri skeggrót. Vegnahinna nýju 36 hnífa, rakar hún hraðar og þægi- legar. Níu dýptarstillingar auka enn á þægindin. Bartskerinn er til snyrtingar á skeggtoppum og börtum. Þægilegur rofi og auðvitað gormasnúra. Vönduð gjafaaskja (HP1121). Hleðsluvél með stillanlegri rakdýpt. Á einni hleðslu tryggir þessi Philishave 90- Super 12,þér rakstur í tvær vikur. Níu dýptarstillingar og ein þeirra hentar þér örugglega.Teljari sýnir hve oft vélin hefur verið notuð frá síðustu hleðslu. Bart- skeri og gormasnúra og i fallegri gjafaöskju (HP 1308) Philishave 90-Super'12. Hraður og mjúkur rakstur, árangur 36 hnífa kerfisins. Rennileg vél sem fer vel í hendi. Bartskeri og gormasnúra og í fallegri gjafaöskju (HP 1126). Rafhlöðuvél. Tilvalin í ferðalög, í bátinn, bílnuni, og hjólhýsinu. Viðurkenndir rakstrareiginleikar. Fórar rafhlöður, tryggja fjölmarga hraða og þægilega rakstra. í þægilegri ferðaöskju (HP 1207). Philips kann tökin á tækninni. Nýja Philishave 90-Super 12 3x12 hnifa kerfið. PHILIPS Fullkomin þjónusta tryggir yðar hag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.