Morgunblaðið - 17.12.1978, Page 9

Morgunblaðið - 17.12.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 41 MAN ÉC ÞANN MANN - BÚKINUM JONAAKRI SKUGGSJÁ Jfr'- f % ;j ] ^ Vinir Jóns Pálmasonar fyrrum alþingismanns og ráðhcrra, pólitísk- ir andstacðingar jafnt og samherjar, lýsa eðliskostum hans vel í þessari bók. Þeir minnast glaðværðar hans á góðri stund, drengilegrar fram- göngu hans er þjóðarsómi krafðist, trygglyndis hans og vinsælda, sem voru með eindæmum. Vcigamesti þáttur bókarinnar er viðtal, sem Matthfas Johannessen átti við Jón, drög að ævisögu hans, en aðrir, sem efni eiga f bókinni, erui Ágúst Þorvaldsson, Björn Bergmann Brynhildur H. Jóhannsdóttir, Hjörtur Kristmundsson, Emil Jóns- son, Guðmundur Jónsson, Guðrún P. Ilelgadóttir, Gunnar Thoroddsen, Halldór Jónsson, Jóhann Hafstein, Ingólfur Jónsson, Jónas B. Jónsson, Magnús Þorgeirsson, Pétur Þ. Ingjaldsson, Sigurður Bjarnason og Þorsteinn Bcrnharðsson. Jón á Akri var óefað í hópi svipmestu og merkustu manna sinnar samtíðar og þessi fagra og myndskreytta bók mun verða aufúsugestur þeirra, er muna þennan glaðbeitta þingskör- ung og héraðshöfðingja. Saga Einars Guðfinnssonar er tvímælalaust ein merkasta ævi- saga síðari tíma. Saga hans er þróunarsaga sjómennsku, allt frá smáfleytum til stærstu vél- báta og skuttogara og saga uppbyggingar og atvinnulífs í elztú verstöð landsins. Einar Guðfinnsson er sjómaður í eðli sínu, öðlaðist þrek við árina og vandist glímunni við Ægi á smáfleytum. Af óbilandi kjarki og áraeði sótti hann sjóinn og af sama kappi hefur hann stýrt fyrirtækjum sínum, sem til fyrir- myndar eru, hvernig sem á er litið. Saga Einars Guðfinnssonar á vart sinn líka. Hún er sjór af fróðleik um allt, er að fisk- veiðum, útgerð og fiskverkun lýtur, hún er saga afreksmanns, sem erfði ekki fé en erfði dyggðir í því ríkari mæli. finn landskunni skipstjóri og sævíkingur, Jón Eiríksson, rekur hér minningar sínar í rabbformi við skip sitt Lagarfoss. Þeir rabba um siglingar hans og Iíf á sjónum í meira en hálfa öld, öryggismál sjómanna, siglingar í ís og björgun manna úr sjávar- háska. um sprenginguna ógur- legu í Halifax og slysið mikla við Vestmannaeyjar. Skipalestir stríðsáranna og sprengjukast þýzkra flugvéla koma við sögu og að sjálfsögðu rabba þeir um menn og málefni líðandi stundart sæfara, framámenn í íslenzku þjóðlífi, háttsetta foringja í her Breta og Banda- ríkjamanna, en þó öðru fremur félagana um borð, skipshöfnina, sem með honum vann og hann bar ábyrgð á. Það er seltubragð af frásögnum Jóns Eiríkssonar, enda ekki heiglum hent að sigla með ströndum fram fyrr á tíð eða ferðast í skipalestum stríðsár- anna. Boltar Handboltar Körfuboltar Fótboltar Blakboltar Leikfimiboltar Gott úrval af karate- og júdó- búningum. Töskur fyrir allt ípróttafólk Bjóöum nú eitt mesta tösku- úrval landsins. 20 mismunandi geröir, merktar og ómerktar. Mjög hagstætt verö. Póstsendum samdægurs. Æfinga- búningar MIKIÐ URVAL Vorum að fá æf- ingabúninga úr 100% polyester. Buxurnar meö vasa og beinum skálmum meö ísaumuðu broti, jakkinn meö tveimur vösum. Litir rauðir og bláir meö hvítum röndum. Merkjum búning- ana meö nöfnum (ef óskaö er. Allar stæröir frá 4ra ára. Veröiö ótrúlega hag- stætt frá kr. 8.450—10.450. Jólagjafir íþróttafólksins í ár fást hjá okkur m\ Gleðileg jól. wmamonar Klopporslig 44 Reykjavik simi H783 Moon boots Litur: Blátt, hvítt. Stæröir: 34—45. Verö: 8.700- Butterfly borötennisvörur Stiga borötennisvörur Æfinga- skór Mikiö úrval af æfingaskóm fyrir íþróttamenn frá PUMA —NIKEo.fi. 20 mismunandi geröir. íþróttabúningar fyrir öll félagsliö Peysur, buxur, sokkar, upp- hitunarbúningar. Setjum númer og nöfn á búninga. Eftirtalin félagsliö eru í bún- ingum frá okkur: Haukar, F.H., Víkingur, Fram Stjarnan, Þróttur, K.R., Aftur- elding, Í.R., Fylkir. Mikiö úrval félagsbúninga á einum staö. Póstsendum samdægurs. Skemmtilegar jólagjafir Minjagripir, fánar, öll 1. deildar lið Englands, prjónamerki, lyklakippur, könnur, handklæöi o.fl.o.fl. Póstsendum samdægurs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.