Morgunblaðið - 17.12.1978, Side 15

Morgunblaðið - 17.12.1978, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 47 GEíSiW Glæsilegt úrval af barna- og fulloröins- úlpum og jökkum. Kuldaúlpur L ítið í gluggana um helgina Þessi stóll kostar kr. 48.000. Viö vekjum athygli á glæsilegu úrvali af sófasettum, sófaboröum, innskotsboröum og smáboröum. Valhúsgögn Ármúla 4. Hvað er betra en góður ilmur? Ilmvötn í gífurlegu úrvali Yfir 70 tegundir ALDREI MEIRA ÚRVAL EDVIN GRAY ENGINN MÁ KOMAST AF Enginn má komast af EFTIR EDVIN GRAY Þetta er saga um kafbátahernað Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni og byggð á sannsögulegum atburðum. í henni segir frá undirbúningi heims- styrjaldarinnar og örlagaríkum atburðum kafbátahernaðarins. „Enginn má komast af“, er hörku- spennandi bók hvort heldur fvrir sjó- menn eða landkrabba, bók sem er skemmtileg aflestrar og enginn leggur frá sér fyrr en hún er fulllesin. Verð m/sölusk. kr. 4.200. Leyndarmál lœknisins EFTIR KERRY MITCHELL Kerry Mitchell kann þá list að segja spennandi og áhrifamiklar ástarsögur. Flestar konur kannast við fyrri bækur hans „Læknir, líf er í veði“, „Þegar regnið kom“ og „Milli tveggja kvenna“„ sem allar eru uppseldar hjá forlagi. „Leyndarmál læknisins“ er spennandi og hrífandi saga um líf og starf lækna, sorgir þeirra og gleði, ástir og afbrýði. Æsispennandi ástarsaga, sem gerist að mestu leyti á sjúkrahúsi í Ástralíu. Verð m/sölusk. kr. 4.200. CUL Snazftallfr Álfaskeiði 58 — Hafnarfirði — Sími 51738

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.