Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979 Dr. Gylfi Þ. Gíslason, Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor og Indriði G. Þorsteinsson munu fjalla um starfsemi Norræna þýðingarsjóðsins í Kastljósi í kvöld. Útvarp í kvöld kl. 19.35: Frá Víðistöðum til Vancouver Frá Víðistöðum til Van- couver, síðari samtalsþátt- ur, hefst í útvarpi í kvöld kl. 19.35. Vilbergur Júlíusson skólastjóri heldur áfram spjalli sínu við Guðlaug Bjarnason frá Hafnarfirði, en hann og fjölskylda hans tóku sig upp fyrir 10 árum og fluttust til Vancouver í Kanada. í þættinum í kvöld segir Guðlaugur frá komu fjöl- skyldunnar til Kanada, dvöl og atvinnu, en Guð- laugur fæst við smíðar þar ytra. Sjónvarp í kvöld kl. 21.00: Keflavíkurflugvöllur — Norræni þýðingasjóðurinn Kastljós, þáttur um inn- lend málefni, er að vanda á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.00. Þessi fyrsti þáttur á árinu er í umsjón Helga E. Helgasonar og er Elías Snæland Jónsson honum til aðstoðar. Tvö málefni eru á dag- skrá í kvöld, annars vegar er Keflavíkurflugvöllur tekinn fyrir. Fjallað verður um vinnumarkað íslend- inga á vellinum og leitað svara við því, hvaða þýð- ingu hann gegnir í íslenzku atvinnulífi. Benedikt Grön- dal utanríkisráðherra og Kjartan Ólafsson munu taka þátt í umræðum um málið. Þá verður rætt um Nor- ræna þýðingarsjóðinn. Rætt verður við dr. Gylfa Þ. Gíslason í því sambandi, en hann var einn af hvata- mönnum þess, að sjóðurinn var stofnaður. Auk dr. Gylfa munu Sveinn Skorri Höskuldsson fulltrúi Is- lands í sjóðsstjórninni og Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur ræða saman um starfsemi og hlutverk sjóðsins. Vilbergur Júlíusson skólastjóri og Guðlaugur Bjarnason frá Hafnarfirði, nú búsettur í Kanada. Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Vopnasmygl og mannaveiðar Gullna salamandran, nefnist bíómyndin, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 22.00. Segir í myndinni frá David Redfern, sem er fornleifafræðingur á leið til Norður-Afríku til að sækja forngripi, sem bjargað hafði verið úr sökkvandi skipi á stríðsárunum. Kvöldið, sem hann kem- ur til Túnis, verður hann óvænt vitni að því að menn eru að smygla byssum, en David leiðir ekkert hugann að því nánar og heldur á gistihús, þar sem hann átti herbergi víst. Gistihúsi þessu stjórna systkinin Anna og Max. í aðalhlutverkum í kvöld eru Trevor Howard, Anouk Aimée og Jacques Sernas. Myndin tekur röska eina og hálfa klukkustund í sýningu. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 5. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 8.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannat Klemenz Jónsson byrjar að lesa söguna „í trölla- höndum“ eftir óskar Kjartansson. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður fregnir. Morgunþulur kynnir ýmis lög! — frh. 1 i.00 Ég man það enn. Skeggi Ásbjarnarson sér um t 'ttinn. T . ■> Morguntónleikan Regio Sí>.; iz de la Maza og Manuel de Falla hljómsveitin lcika „llugdettur um einn herra- mann“, tónverk fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigot Christóbai Halffter stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunat Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „A norðurslóðum Kanada" eftir Farley Mowat, Ragnar Lárusson les þýðingu sína (7). 15.00 Miðdegistónieikari Janet Baker syngur þrjú lög eftir Richard Strausst Gerald Moore leikur á píanó / Maurizio Pollini leikur Fantasíu í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnannai „Dóra og Kári“ eftir Ragn- heiði Jónsdóttur, Sigrún tiuðjónsdóttir les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ____________________ 19.35 Frá Víðistöðum til Vancouver. Vilbergur Júlíusson skólastjóri talar við Guðlaug Bjarnason frá Hafnarfirðit síðara samtal. 20.05 Tónleikar a. „tiullrokkurinn" eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fílharmoníusveitin ieikurt Zdenék Chalabala stj. b. „í héraðinu Somcrset", FÖSTUDAGUR 5. janúat 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Iiandíðir á Suðureyjum. Skosk mynd um Harris. eina af Suðureyjum við vesturströnd Skotlands. Atvinnuvegir eru íábreyttir á Harris. og eyjarbúar eiga einkum um tvennt að veljai að gera eyna að fjölsóttum ferðamannastað eða efla hinn víðfræga ullariðnað sinn. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Kastljós. Þáttum um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.00 Gullna salamandran s/h (The Golden Salamander). Bresk bíómynd írá árinu 1950. Aðalhlutverk Trevor Howard og Anouk Aimée. Fornleifafraðingurinn David Redfern kemqr til Iftiis þorps f Túnis til að sækja forna gripi. sem bjargað var úr sökkvandi skipi á strfðsárunum. Meðan hann bfður þess að fá munina. verður hann þess áskynja. að vopna- smygl á sér stað í þorpinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. rapsódía eftir Gustav Holst. Hljómsveitin Fflharmonfa í Lundúnum leikur* tieorge Wldon stj. 20.35 Byggð og mannlíf í Brok- ey. Arnþór Helgason og Þorvaldur Friðriksson taka saman þáttinn og ræða við Jón Hjaltalfn, sem sfðastur manna býr í Suðureyjum Breiðafjarðar. 21.05 „Söngvar æskunnar" eftir Gustav Mahler ( í útdrætti) Dietrich Fischer- Dieskau syngur. Leonard Bernstein leikur á píanó. 21.25 „Þrettándakvöld", smásaga eftir Agnes Slight Turnball. Málmfríður Sig- urðardóttir les þýðingu sfna. 21.45 Sembaltónlist eftir Hándcl, Luciano Sgrizzi leikur svftu f d-moll nr. 4 og svítu í e-moll nr. 5. 22.05 Kvöldsagan. „Hin hvítu segl“ eftir Jóhannes Helga, Kristinn Reyr byrjar að lesa minningar Andrésar P. Matthíassonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaðuri Anna Olafsdóttir Björnsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.