Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar nemi í tannsmíöi. Get byrjaö strax. Uppl. í síma 19258 í da og næstu daga. Stúlka óskast á franskt-íslenskt heimili nálægt París. Uppl. í síma 26858. Tannlæknar óska eftir aö komast aö sem Steiner-sjónaukinn Vatns-, seltu- og höggvarinn. Þaö bezta er aldrei of gott og í reynd þaö ódýrasta. Gleðilegt nýtt ár, þakka viöskiptin. Steiner-umboöiö, sími 52084. Bækur fyrír alla Kaup og sala vel meö farinna bóka, gamalla og nýrra. Bókavaröan. — Gamlar bækur og nýjar — Skólavöröustíg 20, sími 29720. Munió sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. St: St: 5979166 — 1 — Rh. Tilkynniö þátttöku í □ 3. og 4. janúar kl. 17—19 (kl. 5—7) og greiöiö fyrir málsverö. St.Sm. Fíladelfía Reykjavik Orgeltónleikar Ragnar Björnsson organleikari heldur tónleika kl. 20.30 í kvöld. <Aögangur er ókeypis og öllum Ifrjáls. Óháði söfnuðurinn Jólatrésfagnaöur fyrir börn n.k. sunnudag kl. 3 í Kirkjubæ. Aögöngumiöasala viö inngang- inn. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Rangæingar — Rangæingar Önnur umferö í spilakeppni Sjálfstæöisfé- laganna í Rangárvallasýslu verður á Hvoli, sunnudaginn 7. janúar n.k. kl. 21. Ávarp flytur Albert Guömundsson alþm. Góö ..völdverölaun.- Sérstök unglinga- verölaun. Aðalverölaun fyrir samanlögð þrjú kvöld er sólarlandaferö fyrir tvo. Stjórnirnar. Albert Iðnadarhúsnæði óskast minnst 100 ferm. Uppl. í síma 73770 og 28717. Óskaö er eftir skrifstofuhúsnæði fyrir verkfræöistofu ferm. Uppl. í síma 84633. Múlahverfi 50—80 Verslunar- og lagerhúsnæði 250 ferm. verslunar- og lagerhúsnæöi óskast. Tilboð sendist Mbl. merkt: „F—478“ sem allra fyrst. Samtök astma- og ofnæmissjúklinga Fræöslu- og skemmtifundur veröur aö Noröurbrún 1 laugardaginn 6. jan. kl. 3. Erindi um BARNAEXEM flytur Arnar Þorgeirsson húðsjúkdómalæknir. Veitingar og félagsvist. stjórnin. Hafnfirskar konur hressingarleikfimi kvenna er aö hefjast aö nýju. Æfingadagar mánudagar og miövikudagar kl. 18.50—19.40, 19.40—20.30. Kennari Regína Magnúsdóttir. Innritun í síma 51385, mánudaginn 8. janúar. Fimleikafélagiö Björk Skíðadeildir Skíðadeildir ÍR.og víkings auglýsa feröir á skíöasvæöi deildanna í Hamragili og Sleggjubeinsskaröi. Fariö veröur þriöjudaga og fimmtudaga kl. 5.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10.00. Bíll No. 1. Mýrarhúsaskóla — Essostöö viö Nesveg — Hofsvallagata — Hringbraut — Kennaraskólinn (gamli) — Mikla- braut/Reykjahlíö — Miklabraut/Shellstöö — Austurver — Bústaöavegur/Réttar- holtsvegur — Bústaöavegur/Sogavegur — Vogaver — Breiöholtskjör — Arnarbakka. Bíll No. 2. Benzinstöövar Reykjavíkurveg Hf. — Biöskýli viö Vífilstaðaveg/Reykjavíkur- veg — Digranesvegur/Pósthús — Víghóla- skóli — Verzlun. Vörðufell/Þverbrekku — Esso benzinstöö/Smiöjuveg — Stekkjar- bakki/Miöskógar — Skógasel/Öldusel — Skógasel/Stokkasel — Biöskýli Flúöasel — Flúöasel/Fljótasel — Suöurfell/Torfufell — Fellaskóli — Straumnes — Arahólar/Vest- urberg. Á sunnudögum kl. 1 veröur ekið frá JL Húsi Hringbraut um Miklubraut. Geymiö Auglýsinguna. Skíðadeildir Í.R. og Víkings. Atvinnuhúsnæði Til leigu strax eöa síöar er 233 ferm. hæð í húsi viö Ármúla. Hentugt fyrir skrifstofur eöa teiknistofur. Lyfta. Þeir sem óska nánari uppl. góöfúslega leggi nafn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 9. janúar 1979 merkt: „Atvinnuhúsnæði — 482“. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er iönaöarhúsnæöi á 2. hæö aö Funahöfða 14, 120 ferm. Laust strax. Uppl. í síma 37419 eöa 72801. Miöaflh.f. Lögtaksúrskurður Ógreidd útsvör, aöstööugjöld og fasteigna- gjöld til sveitarsjóös álögö í Ölfushreppi áriö 1978 skulu aö liönum 8 dögum frá iögbirtingu þessa úrskuröar tekin lögtaki á kostnaö gjaldenda sjálfra en á ábyrgö Hreppsnefndar Ölfushrepps. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, 20. des. 1978. Útboð vegna virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss Landsvirkjun óskar eftir tilboöum í byggingaframkvæmdir vegna virkjunar Tungnaár viö Hrauneyjafoss. Tveir verkhlutar veröa boönir út aö þessu sinni. Annar verkhlutinn er gröftur fyrir inntaksvirkk og flóögáttum ásamt gerö bráöabirgöastíflna samkvæmt útboösgögn- um 306—3 og skal þaö verk unniö á þessu ári. Hinn verkhlutinn samkvæmt útboös- gögnum 306—2 er gröftur aðrennslis- skuröar, bygging aöalstíflu, bergþétting o.fl., en þau verk skal vinna á árunum 1980 og 1981. Útboösgögn veröa fáanleg hjá skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykja- vík frá og meö 8. janúar, 1979 gegn óafturkræfri greiöslu aö fjárhæö kr. 75.000 - fyrir eitt safn af útboðsgögnum fyrir hvorn verkhluta. Verö á viðbótarsafni er kr. 45.000.-. Einstök hefti úr útboös- gagnasafni kosta kr. 15.000- hvert. Landsvirkjun mun kynna væntanlegum bjóöendum aöstæöur á virkjunarsvæöinu, veröi þess óskaö. Hverjum bjóöenda er heimilt aö bjóöa í annan hvorn verkhlutann eöa í báöa. Tilboöum skv. útboösgögnum 306—2 og 306—3 skal skila til Landsvirkjunar eigi síöar en kl. 14.00 aö íslenzkum tíma hinn 2. marz, 1979. Reykjavík, 5. janúar, 1979. Landsvirkjun. Tilboö óskast í grjótmulningsvél fyrir vélamiöstöö Reykja- víkurborgar. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 14. febrúar 1979 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Togari Herpinótarskip — línuveiöari (íslenskur fáni). Mál: 31.84 x 6.72 x 3.35 m. Byggöur í Svíþjóö 1963 úr stáli. Flokkun: Norske Veritas 690/750 HA Callesen Dieselvél — ný 1976. Öll nýjustu siglingartæki. Afhending um hæl á íslandi. Vér samþykkjum minni fiskiskip sem hlutagreiöslu. Getum annast mjög hagkvæma greiösluskilmála. Góöfúslega snúiö yöur til hr. Jörgens Carlsen, Hótei Sögu, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.