Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979 5 Styrkir til rann- sókna á vandamál- um nútímaþjóðfélags VIÐUIIKENNDUM FISKIDÆLUSLÖNGUM Atlant.shafshandalaRÍd (Nato) mun á þcssu ári vcita nokkra styrki til fræðirannsókna. Styrkirnir cru vcittir á vcRum ncfndar scm fjaliar um vandamál nútímaþjóðfclajís. Fjögur vcrk- efni hafa verió valin til sam- kcppni að þessu sinnii Aðgcrðir ríkisstjórna til þcss að stuðla að skynsamlcsri nýtingu cfna o« náttúruauðæfa. stcfna í orkumál- uidi hagnýtir valkostir, áætlanir um nýtingu lands mcð tilliti til vcrndunar landbúnaðarsvæða og 150 þús. stolið BROTIZT var inn í hús við Safamýri í fyrrinótt og þaðan 'stolið 150 þúsund krónum í peningum. Málið cr í rannsókn. opinbcr stcfna ok kostnaður cinkaaðila vcgna saltnotkunar við að þíða ís af ve>;um. Hámarksupphæð hvers styrks getur að jafnaði orðið 220.000 frankar eða rösklega 2.280.000 krónur. Umsóknarfrestur er til 31. mars 1979. Leiðrétting í fréttaklausu frá Borgarfirði eystra í Morgunblaðinu 24. des. s.l. misritaðist orð vegna slaks síma- sambands í samtali við séra Sverri Haraldsson. Þar sem sagði í blaðinu: „Skólafólk hefur verið að koma heim í jólafrí og það er svolítil lækning sem fylgir því,“ átti að standa tilbreyting í staðinn fyrir lækning. Er viðkomandi beðinn velvirðingar á mistökun- ÚRVAL OG ÞJÓNUSTA. Við státum okkur af mesta úrvali landsins af viðurkenndum fiskidæluslöngum. Þær eru i stærðunum 10, 12 og 14 tommur, tveggja, fjögurra og sex styrktarlaga. Auk rómaðrar þjónustu, sem miðast ekki aðeins við háannatimann, heldur allt árið. STÆRÐARVAL OG ÞRÝSTIÞOL. Við ráðleggjum þér val á réttum tegundum með tilliti til notkunar og aðstæðna og nauðsynlegs þrýstiþols. Rétt stærðarval og mátulegt þrýstiþol tryggja áfallalausa notkun og endingu. FYRIRHYGGJA EÐA VINNUTAP. Til þess að forðast dýrar veiði- eða vinnu- tafir er vel til fundið að eiga aukaslöngur i verksmiðjunni eða um borð. Með þvi að sýna fyrirhyggju og vanda valiö á fiskidæluslöngum gætir þú sparað stórfé. SÉRHÆFÐ MÓNUSTA TILLANDS 06 SJÁVAR Smiójuveg 66. Sími:(91)-76600 mwmMim Vistmenn á Grund 342 í árs- byrjun VISTMENN á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund í Reykjavík og Dvalarhcimilinu Ási í Hveragerði voru samtals 528 í árslok 1978. 341 kona og 187 karlar voru á stofnununum. 249 konur voru á Grund og 88 karlar en 92 konur voru á Ási og 99 karlar. Á síðasta ári komu 49 konur og 27 karlar á Grund en 17 konur fóru frá heimilinu og 10 karlar. 45 konur dóu á Grund á síðasta ári og 9 karlar en í ársbyrjun voru 342 vistmenn á Grund þar af 262 konur og 80 karlar. í ársbyrjun 1978 voru 105 konur á Dvalarheimilinu Ási og 95 karlar. 27 konur og 29 karlar komu á heimilið á árinu en 39 konur og 29 karlar fóru þaðan. Fjölskyldu- hátíð í Firðinum I stuttri frásögn Morgunblaðsins 3. janúar af fjölskylduhátíð í Hafnarfirði sem fram fór 28.12. urðu þau mistök að nöfn tveggja skemmtikrafta féllu niður. Annar þeirra var Ómar Ragnarsson en hinn Skólahljómsveit Hafnar- fjarðar. Skólahljómsveitin opnaði hátíðina bæði um dag og kvöld með leik sínum. Stóð hljómsveitin sig með mestu prýði og átti annað skilið en að hennar væri ekki getið í fyrrnefndri frásögn. Er beðist afsökunar á þessum mistökum. Tónleikar í Hveragerði SKAGFIRSKA söngsvcitin hclt jólatónlcika í Ilvcragcrðis- kirkju milli jóla og nýárs. Stjórnandi var Sna'hjörg Snæbjarnardóttir cn undirlcik annaðist Guðmundur Gíslason. Einsöngvari mcð kórnum átti að vera Iljálmtýr Iljálmtýsson cn hann forfallaðist og söng kona hans. Margrét Matthías- dóttir. í hans stað. Tónleikarnir voru vcl sóttir og tókust í alla staði vel og hafi Söngsveitin þökk fyrir kom- una. Gcorg. Sjómannaalmanak- ið 1979 komið út SJÓMANNAALMANAKIÐ er nýkomið út og er það að venju þykkt og efnismikið, eða um 600 blaðsíður. Sjómannaalmanakið hefur komið út í 54 ár á vegum Fiskifélags íslands en hafði áður komið út í nokkur ár að tilhlutan stjórnarráðsins eða árin 1914 til 1925. í stuttu máli má segja að í almanakinu sé að finna allan þann fróðleik, sem þarf að vera tiltækur íslenzkum sjómönnum og öðrum þeim sem vinna að útgerð, fiskvinnslu og farmennsku. Er m.a. í almanak- inu fullkomin skrá yfir öll skip landsmanna. i Ritstjóri „íslenzks sjómannaalmanaks 1979“ er Guðmundur Ingimarsson. Sri Chinmoy Y ogameist- arahljómsveit IILJÓMSVEITIN Sri Chinmoy Ccntrc Group. scm skipuð er átta Þjóðvcrjum og Svisslendingum, mun halda tónlcika mcð tónlist eftir Yoga mcistarann Sri Chin- moy. Tónlcikarnir verða haldnir föstudaginn 5. janúar kl. 21.00 í stofu 101 í Lögbergi Iláskóla íslands. Sri Chinmoy er fæddur í Bengal á Indlandi árið 1931.12 ára gamall gerðist hann meðlimur í ashrami, andlegu samfélagi, en síðan 1964 hefur hann starfað víða í Vest- ur-Evrópu, Ameríku og Ástralíu í sambandi við Yogafræði. Aðgang- ur að tónleikunum er ókeypis. Sauðárkrókur Alþingismcnnirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur K. Jóns- son vcrða til viðtals í Sæborg. Aðalgötu 8. á Sauðárkróki frá kl. 3 á morgun. laugardag. ÍSIENZKT SJÓMANNA- ALMANAK1979

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.