Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979
25
fclk í
fréttum
+ FYRIR skömmu var málverk aí fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna Henry Kissinger,
hengt upp á vegg í utanríkisráðuneytinu í Washington. — Var þessi mynd tekin er Kissinger kom á
þennan fyrrum vinnustað sinn til að skoða málverkið. Þess skal þó getið að áður var búið að mála slíkt
máiverk af Kissinger. Hann hafði verið óánægður með það og það fór aldrei upp á vegg í ráöuneytinu.
Þess er ekki getið hver málaði þetta málverk.
f í GÓÐUM félagsskap. Brezka lcikkonan Lesley Anne Down tók að sér að fylgja tveim
vinsælum úr leikhúsi prúðulcikaranna á barnaheimili eitt í London skömmu fyrir jólin. Síðan
prúðuleikararnir skemmtu hér reglulega í sjónvarpinu um skeið kannast allir við froskinn
Kermit og trymbilinn Animal, sem eru á myndinni með hinni frægu leikkonu.
Þýzkan
Málaskólinn Mímir vill vekja athygli á þýzkukennslu
skólans í vet-ui Nýtt namsefni gerir talþjálfun auð-
veldari. Málfræðin kennd meðæfingum.
Símar 10004 — 11109
(kl. 2—7 e.h.)
Málaskólinn Mfmir
Brautarholti 4
HEBA heldur
við heilsunni
Nýtt námskeiö hefst 8. janúar n.k.
Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa
fjórum sinnum í viku.
Megrunarkúrar — Nuddkúrar —
Létt leikfimi o.fl.
Leikfimi — Sauna — Ljós —
Megrun — Nudd — Hvíld — Kaffi
— O.fl.
Sérstakir dagtímar kl. 2 og 3.
Þjálfari Svava.
Innritun f síma 40935 — 42360.
Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 53, Kópavogi.
IS FODIIl
i'inuji
Nú bjóðum við
úrvals reiðhestablöndu
á hagstæðu verði
Blandan inniheldur Mais - Bygg - Hafra - Karfamjöl-
Grasköggia - ásamt öllum helstu
snefilefnum og A, og D vítamínum.
Einnig eru fyrirliggjandi óblandaðir heilir
hafrar, maismjöT, hveitiklið. steinefnablöndur
og saltsteinar.
Allar aörar fóöurblöndur okkar sekkjaöar
eöa lausar, ávallt fyrirliggjandi fyrir allan
búpening.
OG KAUPFÉLÖGIN