Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1979 7 Gömul reynsla á nýjum grunnl Kommúnistaflokkur ís- lands, sem síAar hét Sameiningarflokkur al- Þýöu sósíalistaflokkur og nú heitir AlÞýðubanda- lag, hefur fjórum sinnum átt aðild að ríkisstjórn á íslandi. Hin fyrsta var svonefnd nýsköpunar- stjórn, upp úr heimsstyrj- öldinni síðari, en á peim tíma gsetti víóa um lönd nokkurs samstarfs milli lýðræðisflokka og kommúnista — í fram- haldi af sameiginlegri baráttu gegn nasisman- um á styrjaldarárunum. Síðari tíma stjórnaraó- ild hérlendra kommún- ista var af nokkuö öórum toga: 1956—1958, 1971—1974 og loks nú stjórnarmyndun á ný- liónu ári. Þessar prjár síóasttöldu ríkisstjórnír hafa allar verið undir forsæti Framsóknar- flokksins og falliö — í máli fólks — undir sam- heitið vinstri stjórnir. Allar pessar stjórnir, sem kommúnistar áttu aóild aó, hafa með einum eóa öórum hætti veriö eyóslustjórnir á fjármála- sviöi. Nýsköpunarstjórn- in haföi hins vegar for- ystu um fjölmörg fram- faraspor í atvinnumálum pjóöarinnar. En í öllum Þessum ríkisstjórnum hafa kommúnistar lagt sárstaka áherzlu á aö sölsa undir sig yfirstjórn Þeirra mála, er lúta aó fræðslu og menntun Þjóóarínnar. Þeim mála- flokkum, sem hægast er að koma við skoðana- mótun og skipulagóri áróðursstarfsemi. Þeir komu t.a.m. ár sinni vel fyrir boró í fræóslukerf- inu Þegar á nýsköpunar- árárunum, sem enn sér merki um, og ekki létu Þeir deigan síga í vinstri stjórnum Þeim, er nefnd- ar hafa verió. Og enn eru Þeir vió sama heygarós- horniö. Svokallaó Alpýðu- bandalag fékk mennta- málaráóherra hinnar nýju ríkisstjórnar í sinn hlut. Og í dag hefur pað skákað sínum mönnum sem formönnum í Þjóö- leikhúsráði, Útvarpsráöi og stjórn væntanlegrar Listahátíðar. Enn á aó vísu eftir að skipa for- mann menntamálaráðs — en vió bíóum og sjáum hvað setur. Þaö er vissulega full ástæóa til aó gefa pví góðan -gaum, hverju fram víndur á Þessum viðkvæmu sviðum; ekki sízt af hálfu Þeirra stjórn- málaflokka, sem bera samábyrgó meó Alpýðu- bandalagi á núverandi ríkisstjórn og framvindu mála í stjórnarkerfinu. „Mikil sam- leiö í menn- ingarmálum“ Meó hliösjón af fram- angreindu koma oró eins af hinum nýju Þingmönn- um AlÞýöuflokksins, Vil- mundar Gylfasonar, ( Þingræóu 27. nóvember sl., undarlega fyrir. Hann fjallar Þar m.a. um afsögn Braga Sigurjónssonar sem forseta efri deildar Alpingis sem vanpóknun á Þeim efnahagsaógerö- um „sem ( dag litu dags- ins ljós“, eins og hann orðaði pað, en Alþýðu- flokkurinn sampykkti að vísu síðar. í Þessari ræðu veitist Vilmundur hart aó AlÞýóubandalaginu, fyrst og fremst fyrir skamm- sýni á sviði efnahags- mála. Hann lætur aó Því liggja aó AlÞýóubanda- lagið sé, ekki stjórnhæfur flokkur Þegar erfiólega ári í Þjóóarbúinu. En Þegar kemur að öðrum Þáttum breytist tónninn. Þannig segir pessi ungi Þingmaður orórétt: “En ég óttast að lof- oróaglamriö (hjá AlÞýóu- bandalaginu) hafi verió meó Þeim hætti, að flokkurinn sé mikið til ófær um aó stjórna á erfiðleikatímum. Þetta er alvarlegur ótti, vegna Þess að við eigum mikla samleið í menningarmál- um, félagsmálum og öðr- um svióum, og Þar er vissulega betra með Þeim aó vinna en flestum öðrum...“ Hér eru stór orð sögó, og ekki í sam- hengi vió fortíó Alþýðu- bandalagsíns ( pessum efnum hér á landi. Þessí oró túlka hættulegt and- varaleysi, takmarkaóa Þekkingu á Alpýóu- bandalaginu og starfs- háttum Þess í gengnum ríkisstjórnum — og hljóta að ýta vió ýmsum Þeim, er greiddu AlÞýóuflokkn- um atkvæói sem hugsan- legu mótvasgi við Al- Þýóubandalagið, ekkert síóur á sviöi menningar- en efnahagsmála. Fyrst AlÞýóuflokkurinn greióir atkvæði meó öllu Því, er AlÞýóubandalagió hefur lagt til á sviði efnahags- mála, Þrátt fyrir andmæli í orói, hver verður pá varðstaóa hans á Þeim svióum, er hann telur sig eiga „mikla samleið" meó kommúnistum, „Þar sem betra er að vinna meó Þeim en flestum öðrum“7 -I Kennslustaðir Reykjavík Brautarholti 4, Drafnarfell 4, Félagsh. Fylkis (Árbæ) Kópavogur Hamraborg 1, Kársnesskóli Hafnarfjörður Gúttó INNRITUN OG UPPLÝSINGAR KL. 10-12 OG 13-19 SÍMAR 20345 38126 24959 74444 Skemmtilegt tómstundagaman • IÐKAÐ A JAFNRÉTTISGRUNDVELLI • ÓDYRARA EN AÐ FARA í BÍÓ • HOLL HREYFING í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Þakkir Ég þakka af alhug heimsóknir, kveöjur og vinsemd mér sýnda á níræöisafmæli mínu 26. nóv. sl. Jafnframt sendi ég ykkur beztu óskir um friö og farsæld á nýbyrjuöu ári. Lára Tómasdóttir, frá ísafirói. Alúðar þakkir til allra þeirra sem sendu mér hlýjar kveöjur á afmælinu mínu 2. desember s.l. Gurtnar M. Magnúss. Tilkynning til búfjáreigenda í landnámi Ingólfs Arnarssonar vegna fyrirhugaörar endurútgáfu Ingólfsskrárinn- ar eru sauöfjáreigendur minntir á aö senda mörk sín til skráningar hjá hreppstjóra í sínum hreppi eöa markaverði í sínum kaupstaö fyrir 10. janúar. Markaveröir Fáksfélagar Fáksfélagar fögnum nýju ári í Félagsheimilinu annaö kvöld, Þrettándakvöld 6. janúar. Góö hljómsveit. Spariklæðnaður áskilinn. Miöar seldir í félagsheimilinu í kvöld kl. 17—19. Dömur athugið — Músík- leikfimi í íþróttahúsinu Seltjarnarnesi Nýtt, hressandi, liðkandi og styrkjandi 6 vikna námskeið í leikfimi fyrir dömur á öllum aldri hefst þann 8. jan. n.k. Kennt verður á mánudags- og fimmtudagskvöldum í íþróttahúsinu Seltjarnarnesi. Leikfimi — vigtun — mæling — mataræði, — sturtur. Innritun og uppl. í síma 75622 eftir kl. 1 alla virka daga. Ath: Konur sem eiga pantaða tíma mætiö í íþróttahúsinu 6. janúar kl. 2—4. Audur Valgeirsdóltir. Geymið auglýsinguna. Noregur — Sumarið 1979 Lionshreyfingin á íslandi býöur 5 unglingum á aldrinum á 15—17 ára til 3ja vikna dvalar í norrænum unglingabúöum sem veröa í Solvær í Noregi 23. júní til 14. júlí. Ritgerðarsamkeppni: Til aö velja þá unglinga sem fara til Noregs er hér meö efnt til ritgeröarsamkeppni um efniö, „Unglingavandamál — Hvaö getur samfélagiö gert til aö leysa pau“. Ritgeröirnar skulu sendast Lionsumdæminu, Háaleitisbraut 68, Reykjavík fyrir 25. janúar. Lionshreyfingin áskilur sér rétt til birtingar á verölaunaritgeröum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.