Morgunblaðið - 20.01.1979, Síða 30

Morgunblaðið - 20.01.1979, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1979 Sigrún Pábnadóttir frá Reynistað — Minning Fædd 17. maí 1895. Dáin 11. janúar 1979. Sinrún I’úlmudóttir á Reynistaö var af Jæirri kynslóð seni lifað hefur mesta umbyltintiu í búskapar- oj; lífsháttum hér á landi. Við hlið eittinmanns síns Jóns Sisíurðssonar, alþinjíismanns, vatt hún húsmóðir á stórbýli, þar srni byuut var á því besta úr islenskri bændamenninttu en hik- laust sótt fram til nýrra tíma. Jón á Reynistað var í hói>i þeirra í forystusveit bænda, sem löjtöu si(( mest fram um að bæta hat; þeirra oji auðvelda sveitalífið með hverjum þeim hætti, er til fram- fara horföi. Mér er Sijírún minnisstæð frá þeini fjölmörtíu sumrum, sem éj; naut jiess að fá að dveljast á Reynistað. Aldrei féll henni verk úr hendi. Hún jjekk til heyskapar, jiejcar þess var þörf, oj; mjalta á hverjum dej{i. Inni við sinnti hún símstöðinni oj{ sat við rokkinn í baðstofunni eða aðra ullar- oj; handavinnu. Utan heimilisins sinnti hún marj;víslef;um félaj;s- störfum fyrir sveit sína. Jón á Reynistað sat 33 ár á þinj;i en hann var fyrst kosinn 1919 oj; lenj;st af j;ej;ndi hann þinj;- mennsku, þej;ar samj;önj;ur voru með þeim hætti, að þinj;menn búsettir utan bæjar áttu ekki auðvelt með heimferðir nema í lenj;ri þinj;hléum. Má nærri geta, að á þeim árum hafi búsforráð hvílt á herðum Sigrúnar síðar með hjálp Sij;urðar sonar þeirra hjóna en ávallt með aðstoð j;óðs heimilis- fólks. Alltof mörj; ár eru liðin síðan éj; hitti Sijtrúnu, sem um svo lanj;t árabil reyndist mér sem besta móðir, en með þessum fátæklej;u orðum færi éj; henni þakkir oj; fjölskyldu hennar oj; ástvinum samúðarkveðjur. Blessuð sé minninj; jtóðrar konu. Bjiirn Bjarnason. Skömmu fyrir jólin frétti ég, að mágkona mín, Sigrún Pálmadótt- ir, fyrrum húsfreyja að Reynistað, hefði veikzt skyndilega, fengið heilablóðfall og verið flutt á sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Varð það hennar síðasta för, því að þar andaðist hún þann 11. þ.m. Merk kona er þar látin. Sigrún var fædd að Höfða á Höfðaströnd í Skagafirði 17. maí 1895. Foreldrar hennar voru Anna H. Jónsdóttir, prófasts Hallssonar að Glaumbæ í Skagafirði og Pálmi Þóroddsson prestur að Felli í Sléttuhlíð, síðar að Höfða og Fæddur 23. marz 1920. Dáinn 13. janúar 1979. Ef til vlll færðu aftur að hvílast í xrasi með amboðin hjá þér sem forðum ok titrandi hjarta mæla í hljóði fram þakkir til lækjar ok Ijóss. til lífsins á þessu hnattkorni voru í geimnum. til gátunnar miklu. til höfundar alls sem er. -Ó.J.S. Pétur Pétursson frá Bolla- stöðum er látinn. Féll óvænt til jarðar á heimaslóðum laugardag- inn 13. janúar. Fæddur var hann í Eyhildarholti 23. mars 1920. For- eldrar voru hjónin Þórunn Sigur- hjartardóttir frá Urðum í Svarfað- ardai og Pétur Jónsson frá Nauta- búi í Skagafirði. Missti móður sína barn að árum og fluttist þá vestur í Bollastaði í Blöndudal í fóstur til Unnar Pétursdóttur. Olst upp á Bollastöðum. Stundaði nám í Reykholti og Hólum í Hjaltadal. Tók síðar við Bollastöðum til eignar og ábúðar, ásamt konu sinni Bergþóru Kristjánsdóttur frá Köldukinn á Asum. Keypti Hofsósi. Var hann sunnlenzkur að ætt, fæddur að Hvassahraunskoti í Hraunum. Foreldrar hans voru Þóroddur Magnússon bóndi að Eyvindarstöðum á Álftanesi og Anna Guðbrandsdóttir skipásmiðs að Kothúsum í Garði. Sr. Pálmi lærði undir fermingu hjá sr. Sigurði Sívertsen presti á Útskál- um. Svo vel féll prestinum við þennan unga svein, að hann varð fyrir valinu, er sr. Sigurður vildi minnast þjóðhátíðarársins 1844 með því að styrkja ungan, efniieg- an pilt til náms. Sr. Pálmi hafði ungur misst föður sinn, og ekkjan, móðir hans, var fátæk. Hann var vel gefinn og námfús, og kom sér þetta vel, því að ekki voru neinir möguleikar að brjótast hjálpar- laust til náms. Fram á elliár minntist hann sr. Sigurðar með virðingu og þökk; elzti sonur sr. Pálma var líka heitinn eftir sr. Sigurði, Jón Sigurður. Þau prestshjónin, Anna og sr. Pálmi, eignuðust 12 börn og komust 11 til fullorðinsára. Nærri má geta, að oft hefur verið þröngt í búi á prestsetrinu með allan þennan barnafjölda. Brauðið var talið heldur rýrt, en mikils krafizt af prestsheimilunum í þá daga. Að Hofsstöðum í Skagafirði bjugj^i um þessar mundir hjónin Björg Jónsdóttir, systir frú Önnu og Sigurður Pétursson. Voru þau myndarhjón, vel efnum búin. Þau áttu eina dóttur, Lovísu, sem seinna giftist Birni Jósefssyni lækni á Húsavík, var mikil merkis- kona og er látin fyrir nokkrum árum. Þótti Björgu misskipt með þeim systrum, 11 börn í Höfða, en aðeins 1 á Hofsstöðum. Buðust þau Hofsstaðahjón því til að taka til fósturs eitt barn frá Höfða. Stefán, mágur minn, sem lengi var bústjóri á Korpúlfsstöðum, lýsti átakanlega fyrir mér deginum, þegar von var á Hofsstaðahjónum til að velja úr hópnum. Honum sagðist svo frá, að hann hafi sofið lítið um nóttina, áhyggjur hafi sótt á hann. Hann óttaðist að verða fyrir valinu. Líklega vildu þau Hofsstaðahjón heldur taka dreng en stúlku, því að þau áttu dóttur fyrir, en ekki son. Um elztu synina Jón Sigurð og Jóhann var ekki að ræða, því að þeir voru farnir að létta undir við bústörfin. Stefán hefur þá líklega verið 8—9 ára og mátti ekki hugsa til þess að yfirgefa foreldra og systkini. „Um morguninn var okkur þvegið og greitt og við færð í betri flíkurn- ar,“ sagði Stefán, „og frænka okkar reið í hlað með manni sínum um nónbil. Ég faldi mig úti í skemmu, en svo vorum við kölluð jörðina Brandsstaði í Blöndudal og bjó þar nokkur ár. Þaðan fluttu þau til Blönduóss vorið 1949, þar sem þau byggðu yfir sig og hafa átt þar heima síðan. Stundaði skrifstofustörf -hjá Kaupfélagi Húnvetninga, vélavinnu hjá Vega- gerðinni o.fl. störf. Þau eiga fjögur uppkomin börn: Þórunni starfandi hjá Pósti og síma, Blönduósi; Kristján og Pétur Arnar, verslun- armenn hjá Kaupfélaginu, og Soffíu, búsetta á Skagaströnd. Ég kynntist Pétri náið. Þau kynni hófust heima í sveitinni en urðu nánari eftir að hann flutti búferlum til Blönduóss. Var þar heimagangur um árabil. Ég þakka honum og Bergþóru gestrisni og ljúfar móttökur, nú við lokadag. Ólíklega verð ég einn um það. Tal okkar snerist gjarnan um sveit okkar beggja: söngstarfið og ann- að félagslíf, þar sem hann var mikill og góður þátttakandi. Pétur var mikið náttúrubarn. Unni skepnum og haga. Átti góða hesta, hafði yndi af að umgangast þá og sitja. Augu hans glögg fyrir hvorutveggja, landi og lifandi inn í stofu og skipað í röð og ekki þýddi að múðra. Svona beið ég dómsins, þrútinn af áhyggjum og að því kominn að brynna músum, þar til búið var að velja úr systkinahópnum. Sigrún varð fyrir valinu. Létti mér þá, þó að við söknuðum öll litlu bjarthærðu stúlkunnar úr hópnum.“ Átakan- legri mynd var þarna brugðið upp, en sögur fara ekki af því, hvernig foreldrunum var innan-brjósts. Sigrún ólst síðan upp á Hofs- stöðum í góðu yfirlæti. Var mjög kær't með þeim fóstursystrum, henni og Lovísu. Varð hún snemma liðtæk við búskapinn, hafði yndi af skepnum og var frá á fæti, þegar sinna þurfti lambám og öðrum fénaði úti við. Hún mat fósturforeldra sína mikils, en oft leitaði hugurinn til foreldra og systkina, enda náin tengsl við þau alla tíð. Ung fór hún til Reykjavík- ur. Kennara sinn, Guðlaugu Sigurðardóttur frá Kaldaðarnesi, mat hún mikils, þótti hún afburða kennari. Hún bjó að leiðsögn hennar, þegar hún ung að árum gerðist húsfreyja að Reynistað í Skaga- firði, en hún giftist frænda sínum, Jóni Sigurðssyni bónda þar og síðar alþingismanni 20. sept. 1913, þá 18 ára gömul. Færðist unga stúlkan mikið í fang að taka við búsforráðum á mannmörgu myndarheimili, en það kom sér vel að hún var kjarkgóð og dugmikil eins og þau systkini voru öll. Fyrstu árin naut hún handleiðslu tengdamóður sinnar, Sigríðar Jónsdóttur, er hafði um áratuga skeið stjórnað búi á Reynistað. Mikill torfbær var á staðnum, þegar Sigrún kom þangað, fallegur bær með mörgum vistarverum. Eflaust hefur hann þó verið erfiður og oft kalt í göngum, þegar fara þurfti milli búrs og eldhúss, og ekki voru þægindin, sem við þekkjum nú. Það var ekki heiglum hent að stjórna stórbúi á íslandi, hvað þá á fornfrægu höfuðbóli eins og Reynistað, og hafa þar allt með þeim brag, er sæmdi, en það tókst Sigrúnu, þótt ung væri að árum. Hún var kjarkgóð eins og áður segir, glöð í viðmóti og taldi ekki eftir sér sporin. Þau Reynistaðar- hjón voru hjúasæl með afbrigöum, þar var sama fólkið ár eftir ár, enda þau hjón samhent um að hlynna sem bezt að því. Þau eignuðust þrjá syni. Tveir dóu í bernsku, en eftir lifir Sigurður bóndi og hreppstjóri á Reynistað. I fyrsta skipti, sem ég kom að Reynistað, var Sigurður lítill drengur. Varð mér starsýnt á, hve kært var með þeim feðgum. Hafði ég ekki áður orðið vör við slíkt ástríki feðga, nema ef vera skyldi hjá þeim mætu mönnum, annars vegar Guðmundi Hannes- syni prófessor og Sigurði Guðmundssyni skólameistara. Af pening. Bollastaðir eru víðlend útbeitarjörð með erfiða fénaðar- ferð. Þar voru vorin góð, en hvíldarstundir fáar. Hve gott var þá að koma þreyttur heim, vera ungur, leggjast til hvíldar, eiga næsta dag vísan. Vakna til ljúfrar veraldar undir verndarvæng him- ins og fóstru sem ekkert vissi dýrmætara en þennan dreng og guðinn sem vakti yfir báðum og okkur öllum. Veröldin lyfti grímu sinni hægt og yfirvegað fyrir ungum dreng. Ásjóna hennar tvíræð á svip og stundum myrk. Það hrikti í máttarstoðum sem bernskusjón hans fannst öruggt að ekki mundi haggast. Hverjum hefur ekki einhvern tímann hlaup- ið kapp í kinn og ætlað að frelsa þennan heim. Ég hygg að það hafi einnig hvarflað að ungum manni fram á Bollastöðum fyrir meira en fjörutíu árum. Maður með skarpa greind, næma réttlætiskennd, sit- ur ógjarnan hjá ef hallað er réttu máli og þeim, sem er minnimáttar þokað úr birtunni inn í skuggann. Pétur skipaði sér snemma undir merki félagshyggju og samhjálp- ar. Sat aldrei hjá og þótti harður í horn að taka á málþingum. Á búskaparárum Péturs og Bergþóru hafði vélvæðingin ekki rutt sér til rúms fram í dölunum. Það vantaði vélar til að grafa sundur mýrar og hjúum þar er mér minnisstæðust Monika Siguröardóttir, frænka þeirra hjónanna, sem vann að inniverkum þar á staðnum um langt árabil og var oft stoð og stytta húsfreyjunnar. Hún gerði húsfreyju m.a. kleift að bregða sér stöku sinnum til Reykjavíkur, þegar Jón sat á þingi, og njóta þá hvíldar og hressingar. Ánnars hlutu þingstörfin að valda því að mikil störf hlóðust á Sigrúnu. Sigrún var viðkvæm í lund, en glaðlynd að eðlisfari. Hún var sérlega trygglynd og mundi það, sem henni var gott gert, og frændrækin var hún. Árið 1926 missti Þorbjörg systir hennar mann sinn, Jóhann G. Möller, verzlunarstjóra á Sauðárkróki, en hann varð bráðkvaddur á hlaðinu á Reynistað rétt fyrir jól 1926. Sigrún tók þá að sér tvær dætur þeirra hjóna og ól þær upp sem sín eigin börn. Ávallt var margt um manninn á Reynistað, einkum á sumrin, þá bættust við margir unglingar skyldir og vandalausir auk kaupa- fólks og margir ættingjar komu þangað til sumardvalar. Á Reyni- stað ólst einnig upp Anna Guðmundsdóttir sem kom þangað kornung og dvaldist þar til fullorð- insára. Reyndist hún fóstru sinni mjög vel, ekki sízt þegar degi tók að halla og segir það sína sögu. Einnig ólst þar upp drengur úr Fljótum, Pálmi Jónsson. Ávallt var margt um manninn á Reynistað, einkum á sumrin, þá bættust við margir unglingar skyldir og vandalausir auk kaupa- fólks og margir ættingjar komu þangað til sumardvalar. Á Reyni- stað ólst einnig upp Anna Guðmundsdóttir sem kom þangað kornung og dvaldist þar til fullorðinsára. Reyndist hún fóstru sinni mjög vel, ekki sízt þegar degi tók að halla og segir það sína sögu. Einnig ólst þar upp drengur úr Fljótum, Pálmi Jónsson. Feiknarlegur gestagangur var jafnan á Reynistað, og var ekki sparað neitt til að veita gestum sem beztan beina. Hér áður heyrði ég kaupstaðarfólk oft, tala um það, hvað gaman væri að búa stórbúi í sveit, og ekki þyrfti að spara rjómann, smjörið og fleira góð- gæti, sem búin gæfu af sér. En þetta var síður en svo gamanið tómt, og það var ekki lítils, sem krafizt var af húsmæðrunum, þótt á stórbúum væri. En þar hallaði ekki á Sigrúnu fremur en annars staðar. í lífi Sigrúnar skiptust á skin og skúrir eins og hjá flestum, en þeirrar hamingju naut hún að halda sínum andlegu kröftum, þar til hún veiktist fyrir jólin. Jón mann sinn missti hún sumarið 1972 eftir nær" 60 ára samúð. Hann lézt á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki og veit ég ekki betur, stækka túnin; amboðin gömlu enn í fullu gildi og kyrrstaða á flestum hlutum, sem tekið hafa stökk- breytingum á síðustu áratugum. Ég held að Pétur hefði aldrei horfið frá búskap, ef skurðgrafan hefði komið einu ári fyrr, sem munaði því, að þá var hann fluttur til Blönduóss. Hann var stórhuga, vildi afreka miklu, en var ekki gefin þolinmæði dropans, sem holar steininn um síðir. Bókin var honum hugstæð. Tilbeiðsla og virðing fyrir öllu, sem vel var gert í skáldskap virtist honum með- fædd. Launvíddir sagna og ljóða, sem duldust fyrir öðrum, hlógu opinskátt við honum. Dæmdi þó oftast með varúð. Vildi láta aðstæður og tíma eiga síðasta orðið um sérhvern hlut. Um þetta o.fl. var fjallað marga vökunótt. Ósjaldan var þá eitthvað í glasi, sem lyfti líðandi stund, en gerði þá jafnframt veruleika morgunsins grárri. Það koma tímar í lífi flestra manna, sem minna fremur á flóttaför en sigurgöngu. Þeir sveigðu ekki framhjá lífi Péturs Péturssonar, en verða ekki ræddir hér. Hann bjó sjálfur yfir innri styrk og vann sitt stríð með uppréttu höfði. Vinmargur var hann og hjálpsamur. Kona hans Bergþóra var hans styrka stoð, en hún hafi verið hjá honum flesta daga til að hlynna að honum, meðan hann lá þar sjúkur. Þá fyrir allmörgum árum hafði Sigurður sonur þeirra tekið við búi á Reynistað og hans ágæta kona Guðrún Steinsdóttir frá Hrauni á Skaga. Fór vel á með þeim tengdamæðgum, og virti Sigrún Guðrúnu mikils vegna dugnaðar hennar og mannkosta. Til hinstu stundar bar Sigrún mikla um- hyggju fyrir heimilinu á Reyni- stað, ættaróðalinu fagra, þar sem hún hafði unnið sitt ævistarf og ekki síst sonarsonunum, sem hún elskaði. Því miður er mér ekki unnt að fylgja mágkonu minni til grafar, en ég sé fyrir mér í huganum fjölmenni á Reynistað, þegar gamla húsfreyj'an er kvödd. Þökk sé þér, Sigrún mín, fyrir margar ánægjustundir, sem við áttum saman. Á Reynistað er bænda- kirkja. Lögðu þau hjón mikla rækt- við að halda henni í horfinu og prýða á ýmsan veg. Átti Sigrún þar drjúgan hlut og dýra muni á kirkjan, sem bera vitni um fagurt handbragð húsfreyju. Á Reynistað hefur ávallt haldizt sá siður að veita kirkjugestum kaffi eftir messu og ég þykist einnig sjá ýmsar góðar grannkonur fá sér heitan sopa í eldhúsinu, áður en gengið var til messu. Svona hefur lífið verið á Reynistað, fornum dyggðum í heiðri haldið og göml- um siðum og góðum, þrátt fyrir breytta tíma sem kallað er. En hvað hefur breytzt? spyr skáldið. Er ekki manneskjan alltaf sú sama i sínu innsta eðli? Innilega samúðarkveðju sendi ég norður yfir fjöllin til fjölskyld- unnar á Reynistað, með þakklæti fyrir mig og mína. Hulda Á. Stefánsdóttir. í dag fer fram frá Reynistaðar- kirkju í Skagafirði útför Sigrúnar Pálmadóttur húsfreyju á Reyni- stað. Hún andaðist í Sjúkrahúsi sem aldrei brást fremur en nafna hennar Njáli. Pétur átti við heilsuleysi að búa nokkur síðustu árin, en bar það með karlmennsku og stundaði vinnu hvern dag eins og heill væri. Þannig drap dauðinn á dyr hjá Pétri Péturssyni. Hann stóð með pálmann í höndum og ekkert að vanbúnaði. Þakklæti efst í huga til himins ljóss og jarðar, fyrir liðinn dag. Nú hefur aftur sumrað, en með fyrra móti. Ég sé hann fyrir mér á hvítum, gangfráum hesti, glæsi- legur eins og hann var ungur. Nú hindra öngvir fjötrar. Það blánar fyrir gömlum bæ undir heiði. Amboð reist upp við vegg. Hann stígur af baki á hlaðinu, minnist við fóstru sína og svipast um á æskuslóðum. Túnið stendur full- sprottið og bíður eftir heyskapar- manninum. Ég votta Bergþóru, börnum og öðrum ættingjum samúð mína. Sauðárkróki 17. janúar Guðm. Halldórsson frá Bergsstöðum. Laugardaginn 13. janúar barst undirrituðum sú harmafregn, að Pétur Pétursson, Blönduósi, ^æri látinn þann sama dag. Hafði hann ásamt sonum sínum verið að huga að hrossum, en á þeim hafði Pétur Pétur Pétursson frá BoUastöðum - Minning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.