Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 27.01.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.01.1979, Blaðsíða 7
T „Félagshyggju- flokkar“ og félagsmála- stofnun Hinn nýi borgar«tjórn- armeírihlutí „félagt- hyggjuflokkanna** hefur valdið vonbrigöum á flestum sviðum, en tvð svið skera sig Þð sérstak- lega úr: ofvaxin skatt- heimta (stórhsskkuð fast- eignagjöld, hækkuð að- stöðugjöld og sýnilegur vilji til hækkunar út- svara) og áberandi aftur- för í félagsmálum Reykja- vfkurborgar. Hið skipu- lagða undanhald „félags- hyggjuflokkanna“ í félagslegri pjónustu í borginni hefur verið harðlega gagnrýnt, m.a. af Hjördísi Hjartardóttur, félagsráðgjafa í Félags- málastofnun borgarinnar, og f opnu bréfi starfs- manna peirrar stofnunar í Breiðholti. Guðrún nokkur Helga- dóttir, borgarfulltrúi Al- Þýðubandalagsins, sem sykursætust var í fyrir- heitum við Þá, er höllum fæti standa, í kosninga- baráttunni á sl. vori, tekur Þessari gagnrýni illa f Þjóðviljanum sl. fimmtudag: „Vinstri mönnum er aldrei nein grið gefin,“ segir hún, „við sjáum Þessi viðhorf daglega á síðum dag- blaöanna.“ Og Það sem verra er: „Vandamálin f sósíalískum ríkjum eru ekkert annað en sönnun á fáránleika sósíalism- ans. Bandaríkin duga skemmt til að sannfæra menn um vonleysi auð- valdsheimsins." — Já, Það er nú svo, sagði maðurinn, og væntanlega kemur Þessi skýring hin- um bágstöddu vel í vetr- arharðindunum. Þegar íhaldiö sat viö stjórnvölinn Guðrún Helgadóttir kann einnig skýringu á Því, hvers vegna betur tókst til um félagsmálin meðan „íhaldið" stýrði Þeim. Sjálfstæðismenn „réðu Þessu ekki aöeins einir. Þeir höfðu líka valdamikla embættis- menn, sem allir — allir — voru sömu skoöunar og Þeir. j stóru fyrirtæki eins og borgin er Þetta aö- staða sem maður hugsar til grænn af öfund. Og mér er ekki grunlaust að Þessir sömu embættis- menn hugsi til Þeirra góðu tíma með sælu- hrolli. Eitt símtal við borgarstjórann og málið var í höfn.“ Já, Það hefur verið munur að sinna félagsmálum í Breiðholti MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979 7 og annars staðar i borg- inni á Þeim tíma, ef Þessi lýsing loforðasmiðsins frá Því fyrir borgarstjórn- arkosningarnar er rétt, Þótt hún mælti Þá á annan veg. Allt er nú á annan veg Á annan hátt lýsir Guð- rún Helgadóttir starfs- háttum hins nýja „félags- hyggjumeirihluta“: „Nú verðum við borgarfulltrú- ar að Þæfa Þetta allt í Þrem borgarmálaráðum flokka okkar, og nudda síðan embættismönnun- um til að framkvæma niðurstöðuna. Allt tekur Þetta óratíma og gerir okkur grá hár, sem eru jafn óÞolin eftir að sjá eitthvað falla í betri far- veg fyrir borgarana og starfsfólkið f Breiöholti,“ segir hún. „Og stundum gerast hlutir sem ekkert okkar hefur tekið neina ákvörðun um, svo sem fjárskorturinn í Félags- málastofnun um jólin, Þegar svokallaður dag- skammtur Þurfandi borg- ara var felldur niður um hátíðarnar. Enginn borg- arfulltrúi haföi ákveðið Það .... Við hljótum að líta á Þetta sem slys, sem gerðist í kerfinu,“ og enn segir hún: „Hlutir af Þessu tagi eru óteljandi (hvorki meira né minna — innskot Mbl.) og ger- ast án Þess að nokkurt okkar viti...“ Já, Þaö er stundum erfiðara í að komast en um aö tala. En sennilegt er Þó að Guðrúnu Helga- dóttur hefði fundist pær afsakanir léttvægar, jafn- vel Þrugl, sem hún nú ber á borð, ef dropið hefðu úr penna fyrrverandi hús- bænda á borgarheimil- inu, enda götóttar og gegnsæjar. En flest er hey í harðindum — kjarni matsins er auðvitað sá, að „glundroöakenning- in“, sem svo hefur verið nefnd hefur verið staö- fest. Þrír sundurÞykkir flokkar í meirihluta borg- arstjórnar koma sér saman um fátt og verða að eyða löngum tíma í málæöi, áður en ákvörð- un er tekin. Afleiðingin er sú að stjórn borgarmála drabbast niður. Óska að taka á leigu 3—4 herbergja íbúö í gamla vesturbænum eöa suðurhluta Þingholtanna (Laufásvegur og nágrenni) Tilboð merkt „Traust“ 367 sendist Morgunblaðinu fyrir 10. febrúar n.k. Nudd- og gufubaðstofa Óla HamrahlíA 17 Konur - Karlar Nokkrir tímar lausir. Pantanir mánudaga til föstudaga kl. 8—19.00 og iaugardaga kl. 8—2 í síma 22118. Kærar þakkir til allra sem heimsóttu mig á afmælisdaginn og færöu mér gjafir og árnaöar- óskir í tilefni dagsins. Guömundur P. Guðmundsaon frá Melum. Norski bókmenntafræðingurinn Helge Rönning, fyrirlestrar: laugard. 27. jan. kl. 16.00 „Nyere norsk litteratur, dens bakgrunn og ytringsformer“. Þriöjud. 30. jan. kl. 20.30 „Henrik Ibsen, en dramatiker i et kapitalistisk samfunn“. Veriö velkomin Úrvals Grísaveislur fyrir rí"\\ BF ^ Urvalsrarl og gesti þeirra Ibizaferðir 1978 22. maí 12. júní 3. júlí 24. júlí 14. ágúst 4. sept. 25. seplt. 3 vikur 3 víkur 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur í Þjóöleikhúskjallaranum kl. 19:30 sumaráætlun 1979 kynnt. VEISLA 1. 4. FEBRUAR Mallorca feröir 22/3, 12/3, 19/5, 2/6, 9/6, 7/4, 28/4 VEISLA 2. 11. FEBRÚAR Ibiza ferö 4/7 Mallorca feröir 16/6, 30/6, 7/7, 21/7, 4/8. VEISLA 3. 18. FEBRÚAR Ibiza ferö 25/7 Mallorca feröir 11/8, 18/8, 25/8, 1/9, 8/9. VEISLA 4. 25. FEBRÚAR Ibiza feröir 23/5, 13/6, 15/5, Mallorca feröir 15/9, 22/9, 6/10, 29/9. Veisla 5. 4. MARZ Ibiza feröir 5/9, 26/9, Mallorca feröir 7/4, 28/4, 15/9, 22/9 Boröapantanir á skrifstofunni og í Þjóöleikhús- kjallaranum sími 19636 FERDASKRIFSTOFAN ^_f uRVALmjír Pósthússtr. 9 Pósthússtr. 9 NORFÆNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HL6 simtn 1307-simcn ísos Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara fáeina SIMCA 1307 og 1508 árg. 1978. Við bjóðum hagstæð greiðslukjör og einnig kemur til greina að taka þinn bíl í skiptum fyrir nýjan. Hafið samband við okkur strax, meðan úrvalið endist, og tryggið ykkur góðan bíl á góðu verði. Opið í dag frá kl. 10—17. Suðurlandsbraut 10. Símar 83330 - 83454

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 22. tölublað (27.01.1979)
https://timarit.is/issue/117375

Tengja á þessa síðu: 7
https://timarit.is/page/1508953

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

22. tölublað (27.01.1979)

Aðgerðir: