Morgunblaðið - 27.01.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1979
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
smáauglýsingar
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga.
Haukur Bjarnason hdl,,
Bankastræti 6, símar 26675 og
30973.
Framtalsaðstoö
og skattuppgjör
Svavar H. Jóhannsson. Bókhald,
og umsýsla. Hverfisgata 76, sími
11345 og 17249.
Skattframtöl —
reiknisskil
Einstaklingar — félög — fyrir-
tæki. Sigfinnur Sigurösson,
hagfræöingur Grettisgötu 94,
sími 17938 eftir kl. 18.
Við aðstoðum
meö skattframtaliö. Veitum
einnig bókhaldsþjónustu til ein-
staklinga meö rekstur og fyrir-
tækja. Tölvubókhald. Síöumúla
22. Sími 83280.
Skattframtalsaðstoð
Helgi Hákon Jónsson viðskipta-
fræðingur, skrifstofa Bjargarstíg
2. Símar 29454—20318.
Skattframtöl
Tökum að okkur skattaframtöl
og uppgjör fyrir einstaklinga og
fyrirtæki.
Jón Magnússon hdl.,
Siguröur Sigurjónsson hdl.,
Garðastræti 16. sími 29411.
Vinsælu nælonteppin
eru komin aftur einnig góöu
stigateppin og fallegu rýateppin.
Teppasalan, Hverfisgötu 49,
sími 19692.
Ferðaútvörp
verö frá kr. 7650, kassettutæki
meö og án útvarps á góöu veröi,
úrval af töskum og hylkjum fyrir
kassettur og átta rása spólur,
TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandsspólur, 5"
og 7", bílaútvörp, verö frá kr.
16.950, loftnetsstengur og bíla-
hátalarar, hljómplötur, músík-
kassettur og átta rása spólur,
gott úrval. Miklö á gömlu verði.
Póstsendum F. Björnsson
radíóverzlun Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
Lyklakippa
tapaðist merkt
Breiðholt. Sími 17234.
Trésmiöir óska eftir
inni verkefnum í Rvík. eöa
nágrenni, margt kemur til
greina. Uppl. í símum 71475 og
52623.
f óskast i
íbúð óskast
til leigu út á landi. Austur-eöa
noröurlandi. Tilboö sendist aug-
lýsingadeild Mbl. merkt: .Ibúö
— 333“.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Gertrud Stúrsjö frá
Stokkhólmi talar og sýnir
myndir frá starfi kristinna
manna í Rússlandi.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur verður mánudaginn 29.
janúar kl. 20.30 í félagsheimllinu
Baldursgötu 9. Splluö veröur
télagsvist. Fjölmenniö og takiö
meö ykkur gesti. Stjórnin.
Punktamót í
skíöagöngu
veröur haldiö í Bláfjöllum 3.
febrúar 1979, og hefst kl. 14.00.
Nafnakall veröur viö Borgar-
skálann kl. 13. Keppt verður í 15
km göngu 20 ára og eldri. 10 km
göngu 17—19 ára. 7,5 km
göngu 15—16 ára, 5 km göngu
13—14 ára.
Þátttöku tilkynningar þurfa aö
hafa borist til Ellen Sighvatsson,
sími 12371 fyrir kl. 21.00 þann
29. janúar 1979. Mótstjórn.
Nessókn
Kvenfélag og Bræörafélag Nes-
kirkju halda sameiginlega
félagsvist í Safnaöarheimili
kirkjunnar þriöjudaginn 30 þ.m.
kl. 20.30. Verölaun veitt. Kaffi.
Stjórnirnar.
ÚTIVISTARFERÐiR
Sunnud. 28. jan.
kl. 10.30 Gullfosa í klakabönd-
um, Geysir. Verö 4000 kr.
Kl. 13 Fjöruganga á Kjalarnesi.
Verð 1500 kr„ frítt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá B.S.I.
benzínsölu. Útivist.
Elím Grettisgötu 62
Laugardaginn 27/1 mun Bogi
Pétursson sýna litskyggnimynd-
ir og kvikmynd frá sumarstarf-
inu á Ástjörn.
Sunnudaginn sunnudagaskóli
kl. 11.00.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræöumaöur Bogi Pétursson.
iFERÐAFELAG
'ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 28. jan.
Kl 10.00 SkálaMI (771m) Geng-
ið yfir Skálafell og niöur í Kjós.
Hafiö meö ykkur göngubrodda.
Fararstjóri: Magnús Guðmunds-
son.
Kl. 13.00
1. Gönguferö á Meöalfell
(363m).
2. Skautaferð á Meöalfellsvatni.
3. Gengiö um Hvalfjarðareyri.
Verö í allar feröirnar kr. 2000 gr.
v/bílinn. Fariö frá Umferöar-
miðstööinni að austanveröu.
Veriö hlýlega klasdd.
Á skrifstofunni er kvenúr, sem
fannst í Þórsmörk.
Ferðafélag íslands.
FUIU - KFUK
Almenn samkoma
veröur haldin í húsi félaganna
aö Amtmannsstíg 2 B sunnu-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Frank
M. Halldórsson talar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
Iðnaðarhúsnæði
til leigu viö Skemmuveg í Kópavogi 320
ferm jaröhæö meö 3 innkeyrsludyrum.
Lofthæö um 4 m. Heppilegt fyrir hvers
konar iönaö eöa verkstæöisrekstur. Uppl. í
síma 35301.
Útboð
Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík
óskar eftir tilboöum í eftirtalin verk og efni í
216 íbúöir, í II. byggingaráfanga í Hóla-
hverfi:
miöstöövarofnar — gler — þakjárn —
blikksmíöi — útihuröir.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu VB,
Mávahlíö 4, Rvík, gegn 20 þús. kr.
skilatryggingu.
Opiö hús verður hjá
Félagi sjálfstæðismanna
í Langholtshverfi. laugardaglnn 27./1. kl.
14—16 aö Langholtsvegi 124.
Kaffiveitingar.
Styrmir Gunnarsson ritstjóri mun koma á
fundinn og svara spurningum fundar-
manna.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Hlíða- og Holtahverfi
Félagsvist
Félagsvistin heldur áfram mánudaginn 29 þ.m. kl. 20 í Valhöll.
Góö verölaun og kaffiveitingar aö venju. Mætum stundvíslega.
Stjórnin.
Stjórnmálafræðsla I
Stjórn Þórs FUS hefur ákveöiö aö gangast fyrir á næstu vikum,
nokkrum námskeiöum um stjórnmál. Þaö fyrsta hefst n.k. mánudag
29. janúar kl. 20. í félagsheimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54
og fjallar um
störf og stefnu
stjórnmálaflokkanna
Mánudag 29. jan. kl. 20.00 Alpýöuflokkur og Framaóknarflokkur
Bessý Jóhannsdóttir.
Þriöjudaginn 30. jan. kl. 20.00 Kommúnistaflokkurinn, Sósíallista-
flokkurinn, Alþýóubandalagið.
Jón Magnússon.
Fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.00. Sjálfstssóiaflokkurinn
Ellert B. Schram.
Viö hvetjum elndregiö sem flesta, til aö notfæra sér þetta tækifæri, til
aö fræöast um störf og stefnur stjórnmálaflokkanna.
Þátttaka tilkynnist á skrlfstofu FUS í síma 82900 kl. 9—17, eftir kl. 17
í sfma 73648. pór FUS Breióholti.
Málefnanefd Sjálfstæóisflokksins
um skóla- og frssóslumál.
S.U.S.
Ráðstefna um skólamál
Laugardaginn 3. febrúar heldur Sjálfstæöisflokkurinn ráöstefnu um
skólamál. Efni ráöstefnunnar eru raunveruleg vandamál skólanna í
starfi, tengsl mllli skólastiga og tengsl skólanna viö atvinnulíf.
Ráöstefnan verður haldin í Valhöll og hefst kl. 9.30.
Frummælendur veröa:
Guöni Guömundsson, rektor,
Ólafur Ásgeirsson, skólameistari,
Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri,
Siguröur Guömundsson, skójastjóri,
Sverrir Pálsson, skólastjóri,
Þórir Einarsson, prófessor.
Stjórnandi ráöstefnunnar:
Halldór Guöjónsson.
Dagekrá:
Kl. 9.30 Setningarræöa. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöis-
flokksins.
Kl. 10.00 Framsöguræöur.
Kl. 12.30 Hádeglsveröarhlé.
Kl. 13.35—15.00 Umræðuhópar.
Kl. 15.30 Panelumræður.
Kl. 17.00 Ráöstefnusllt: Bessí Jóhannsdóttlr.
Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudaginn 1. febrúar í síma 82900
Þátttökugjald 1.500.
Vestmannaeyjar
Skipulagsbreytingar
á Sjálfstæðisflokknum
og stefnan
í stjórnarandstöðu
Eyverjar FUS halda fund um skipulags-
breytingar á Sjálfstæöisflokknum og
stefnuna í stjórnarandstööu laugardaginn
27. janúar kl. 16.00 í Eyverjasalnum í
Samkomuhúsinu.
Jón Magnússon formaöur SUS mætir á
fundinn og flytur ræðu og svarar
fyrirspurnum
Eyverjar FUS.
Þór FUS
Breiðholti
Viðtalstími
N.k. laugardag 27. janúar kl. 13—14.30
veröur Magnús L. Sveinsson, borgarfull-
trúi, til viötals í félagsheimili sjálfstæðis-
manna aö Seljabraut 54. oór FUS
Sandgerðingar
Miðnesingar
Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur
aöalfund sinn n.k. sunnudag 28. janúar
kl. 14 í grunnskólanum i Sandgeröi.
Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf o.ft.
Ólafur G. Einarsson alþingismaöur mætir
á fundinn og ræöir stjórnmálaviöhorfiö.
Stjórnin.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
í Garðabæ
I dag, laugardaginn 27. janúar, frá kl.
10—12 veröa til viðtals aö Lyngási 12,
Siguröur Sigurjónsson bæjarfulltrúi og
Fríöa Proppé varabæjarfulltrúi. Sími
54084.
Sjálfstæöisfélögin í Garöabæ