Morgunblaðið - 02.02.1979, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1979
í DAG er föstudagur 2. febrú-
ar, KYNDILMESSA, 3. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö er í
Reykjavík kl. 10.16 og
síödegisflóö kl. 22.42. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl.
10.06 og sólarlag kl. 17.17.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.41 og tungliö
er í suöri kl. 18.27. (íslands-
almanakiö).
Og ég mun gefa yður nýtt
hjarta og tryggja yður
nýjan anda í brjóst, og ég
mun taka steinhjartað úr
líkama yðar og gefa yður
hjarta af holdi. (Esek. 37,
26.).
| KROSSC3ÁTA I
] 3 4
5 ■ ■ 6
6 7 8
H ■ ' ■
10 ■ 14 " 12
■ ”
15 16 ■
■ “
LÁRÉTT: - 1 húð, 5 ógrynni, 6
líkamshlutinn, 9 svardaga. 10
hljómi, 11 smáorð, 13 gróið land,
15 verkfæri, 17 illa andann.
LÓÐRÉTT: — 1 hleypidóma, 2 sé
vantrúuð á, 3 drasli, 4 á, 7
auðæfi, 8 starf, 12 tímabilin, 14
hugarburð, 16 sjór.
Lausn sfðustu krossgátu.
LÁRÉTT: — fullan, 5 ee, 6
reikar, 9 eff, 10 rn, 11 yl, 12 efi,
13 jaki, 15 ári, 17 rótina.
LÓÐRÉTT: — 1 Færeyjar, 2
Leif, 3 lek, 4 nornir, 7 efla, 8 arf,
12 eiri, 14 kát, 16 in.
í DAG er Kyndilmessa,
hreinsunardagur Maríu
meyjar (þ.e. hreinsun-
ardajfur samkvæmt
Gyðingatrú), 40 dögum
eftir fæðintíu Krists.
Nafnið er dregið af
kertum, sem vígð voru
þennan dag og horin í
skrúðgöngu.
(Alfræði Menningarsjóðs)
ARfMAO
HEILLA
SJÖTUG er í dag, 2. febrúar,
Helga Helgadóttir, Bogahlíð
14, Rvík, — ekkja Vigfúsar
Helgasonar kennara frá Hól-
um í Hjaltadal.
*- *-***"""■! —^ G-Huívjp
Menn bíða nú spenntir að vita hvort maddömunni takist að plokka síðustu kosningaíjaðrirn
ar af fyrsta febrúar!?
fíí
! 1! 1; ! 1'ljH !!; ‘j!!(![! ||i[ j!| ; ‘ ]
I 0 íll\ í
!
| IVIESSUR ~~1
DÓMKIRKJAN:
Barnasamkoma á morgun
laugardag, kl. 10.30 árd. í
Vesturbæjarskólanum við
Öldugötu. Séra Hjalti Guð-
mundsson.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta í Lága-
fellskirkju á morgun laugar-
dag kl. 10.30 árd. — Séra
Birgir Ásgeirsson.
AÐVENTKIRKJAN
Reykjavík á morgun, laugar-
dag: Biblíurannsókn kl. 9.45
árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd.
Ólafur Guðmundsson prédik-
ar.
SAFNAÐARHEIMILI Að-
ventista Keflavík: Á morgun,
laugardag: Biblíurannsókn
kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl.
11 árd. David West prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
Aðventista Selfossi: Á morg-
un, laugardag: Biblíurann-
sókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta
kl. 11 árd. Sigurður Bjarna-
son prédikar.
[fréttir
í LÆKNADEILD Háskóla
Islands eru augl. níu dósents-
og lektorsstöður, sem lausar
eru til umsóknar, með um-
sóknarfresti til 20. febr.
næstkomandi, en það er
menntamálaráðuneytið sem
stöðurnar auglýsir í nýju
Lögbirtingablaði. — Stöðurn-
ar eru:
Dósentsstaða í lyflæknis-
fræði (hlutastaða) tengd sér-
fræðingsstöðu á Borgar-
spítalanum.
Lektorsstaða í lífefnafræði
(hálft starf).
Dósentsstaða í líffærameina-
fræði (hlutastaða).
Dósentsstaða í augnlækning-
um (hálft starf).
Dósentsstaða í sálarfræði
(hlutastaða).
Lektorsstaða í barnasjúk-
dómafræði (hlutastaða).
Dósentsstaða í gigtarsjúk-
dómum og skyldum sjúkdóm-
um (hlutástaða).
Dósentsstaða í innkirtlasjúk-
dómum (hlutastaða).
Lektorsstaða í meltingar-
sjúkdómum (hlutastaða).
BÁTASKÝLI - Borgarráð
hefur einnig nýlega falið
borgarverkfræðingi að af-
greiða umsókn Iþróttafél.
Fylkis, um að setja niður
skýli fyrir seglbáta við
Rauðavatn.
í FYRRINÓTT var mestur
gaddur á láglendi austur á
Þingvöllum, en þar fór frost-
ið niður í 22 stig. Hér í
Reykjavík niður í 11 stig. —
Næturúrkoman f fyrrinótt
var mest norður á Staðarhóli
og var 4 millimetrar.
FRÁ HÓFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór Hekla
frá Reykjavíkurhöfn í
strandferð. Það sama kvöld
hélt togarinn Ingólfur
Arnarson aftur til veiða. í
gærmorgun kom Skaftú frá
útlöndum.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna í Reykjavík dagana 2. febrúar til 8. febrúar, ad
bádum dögum meðtöldum verður sem hér sesrir: í
BORGAR APÓTEKI. En auk þess verður
REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar. en ekki á sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á iaugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki
8—17 er ha‘gt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
0RÐ DAGSINS
- HEIMSÓKNARTÍMAR, Land
SJUKRAHUS spítalinni Alla daca kl. 15 til
kl. 16 kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPlTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
da«a. — LANDAKOTSSPÍTALI. Alla datca kl. 15 til
kl. 16 «k kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaga til fiistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögumt kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR. Alla datta kl. 14
til kl. 17 «tt kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla .
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 ott kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
Mánudatta til ídstudatta kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöttum kl. 15 til kl. 16 oií kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga ki.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla datta kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali «» kl. 15 til kl. 17 á
hflttidöitum. — VÍFILSSTAÐIR, Dattletta kl. 15.15 til
kl. 16.15 «tf kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Ilafnarlirði, Mánudatta til lauttardatta kl. 15 til kl. 16
ott kl. 19.30 til kl. 20.
« LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. Út-
lánssalur (vegna heimlána) ki. 13—16. nema laugar
daga kl. 10 — 12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
bingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum.
heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13 — 16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir biirn, mánud. og fimmtud. kl.
13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími
36270. mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl.
14-17.
LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. —
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. —
Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og
sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30 — 16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og föstudaga írá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl.
2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis.
mi AUim>/T VAKTWÓNUSTA b«rK«r
dILANAVAM stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis tíi kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
„ÞINGMENN Rangæinga héldu
þingmálafundi í héraði sfnu. Allir
voru fundirnir vel sóttir og aðal-
lega snerust umræðurnar um
samgöngumál Sunnlendinga,
járnbrautarmálið ... Raddir hafa
heyrzt að áhugi bænda austan
Fjalls fyrir járnbraut mundi þverrandi ... nú fannst ekki
einn einasti maður, sem var hikandi f málinu. Allir voru
einhuga fylgjandi járnhraut og var á öllum fundunum
samþykkt áskorun til þings og stjórnar, um að hefjast
handa f málinu.“
r—*------------" ..........\
GENGISSKRÁNING
NR. 21-1. febrúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 BandarfkiadoHar 322,00 322J0*
1 Stertingapund 838,90 8*0,50*
1 KanadadoUar 287,95 268,65-
100 Danakar krónur 6209,30 6224.70*
100 Morakar krónur 6256,70 6272.20*
100 Saanekar krónur 7324,00 7342*0*
100 Finnak mðrk 8056,05 6076,05-
100 Franakir frankar 7466,30 7500,90*
100 Baig. trankar 1090,60 1093,30-
100 Sviaan. trankar 18913,35 18980,35-
100 Oyllini 15894,95 15934,45-
100 V -pýik mttrk 17189,65 17212*5*
100 Urur 38,06 36,10*
100 Auaturr. ach. 2346,10 2351,90*
100 Eacudoa «78,60 660,30*
100 Paaatar 459,20 460,30-
100 Yan 158*4 150Í3*
* Bnyting tri liöuilu tkrinincu.
____________—--'
Símsvnri vegrt, gengisskraninga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
1. febrúar 1979
Eining KL 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfk|adollar 354,2« 355,08*
1 Starlingspund 702,79 704,55*
1 KanadadoHar 294,75 295,52*
100 Danakar krónur 6830,23 0847,17*
100 Norakar krónur 6882,37 6899,42*
100 Sranakar krónur 8056.40 8076,42*
100 Finnak mttrfc 6661A6 8883,66*
100 Franakir frankar 6234,93 8250,98*
100 Balg. rankar 1199,66 1202,63*
100 Sviaan. trsnkar 20604.69 20656,39*
100 OytHni 17464,45 17527,90*
100 V.-pýik mttrk 18866,62 18933,59*
100 Lfrur 41A6 42,00*
100 Austurr. ach. 2560,71 2567,09*
100 Eacudoa 746,46 748,33*
100 Peaatar 505,12 50643*
100 Yan 174,72 175,15*
* Brayling tri ai&uetu akréningu.