Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsnæði óskast Ungur garöyrkjufræðingur (stúlka) óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúó, helzt nálægt Blómavali Sigtúni, nú þegar eöa í vor. Er mikiö útúr bænum. Alger reglu- semi. Uppl. í síma 33445 eftir kl. 7. íbúö óskast til leigu úti á landi. Austur- eöa Noröurlandi. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúö — 333“. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. húsnæói Keflavík Til sölu m.a. 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Góö ibúö. Allt sér. Laus fljótlega. 3ja herb. efri hæö ásamt einu herb. í risi. 3ja herb. risibúö. 4ra herb. risíbúö. Laus strax. 5 herb. efri hæö ásamt bílskúr. Mjög góð eign. Höfum fjársterkan kaupanda aö góóu einbýlishúsi í Keflavík eöa Njarövík. Höfum góöan kaupanda aö eldra einbýlishúsi eöa góöri sér hæö í Garöi eöa Sandgeröi. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. IOOF 1 = 160228’/4 = 9.0.0. Samtök astma- og ofnæmíssjúklinga Fundur um félagsmál veröur aö Noröurbrún 1, laugardaginn 3. febr. kl. 3. Dagskrá: Tillögur laganefndar og önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu Asknftarsími Gangleta er 1 7S20 Frá Guðspekifélaginu Fundur í húsi félagsins Ingólfs- stræti 22 í kvöld kl. 9.00. Ævar Kvaran flytur erindi um endur- holdgun. Allir velkomnir. Septima. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðaríns í Reykjavík heldur skemmtifund i Hótel Sögu, Átthagasal, þriöju- daginn 6. febrúar kl. 20.30 stundvíslega. Spiluö veröur félagsvist og fleira veröur til skemmtunar. Konur eru beönar aö fjölmenna og taka með sér gesti. Allt Fríkirkjufólk velkomiö. Stjórnin. Al'GLYSINOASlMIW ER: 22480 ^ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Grundarfjörður Sjálfstæóisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 3. febrúar kl. 16:00 í matsal Fiskverkunerst. Soffaniasar Cecilssonar. Ræðumenn: Lárus Jónsson, alþm , og Sverrir Hermanns- son, alþm. Aö loknum fram- söguræöum verða almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Dalvík Sjálfstæöisflokkurinn efnlr tll almenns fundar laugardaglnn 3. febrúar kl. 16:00 í Dalvíkurbíó. Ræöumenn: Eyjólfur K. Jónsson alþm., og Friöjón Þórðarson, alþm. Að loknum fram- söguræöum veröa almennar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Eyjólfur K. Jónsson Friöjón Þórðarson Lárus Jónsson Sverrir Hermannsson „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Siglufjörður Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 4. febrúar kl. 14 í Safnahúsinu. Ræöumenn: Birgir fsl. Gunnarsson, fv. borgarstjóri, Ólafur G. Einarsson, alþm. og Ragnhildur Helgadóttir, alþm. Að loknum framsöguræðum veröa almennar umræöur og fyrirspurn- ir. Fundurinn er öllum opinn. Birgir ísl. Ólafur G. Einarsson Ragnhildur Helgad Ólafsfjörður Sjálfstæöisflokkurinn efnir tll almenns fundar sunnudaginn 4. febrúar kl. 16:00 í Félagsheimillnu Tjarnarborg. Ræöumenn: Eyjólfur K. Jóns- son, alþm. og Friö- jón Þóröarson. Að loknum fram- söguræðum veröa almennar umrasöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Fyjóllur Konráö Jónsson Friöjón Þóröarson Þjóðin var blekkt Snúum vörn í sókn Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns fundar fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Ræöumenn: Davíö Oddsson, borgarfulltr. Ellert B. Schram, alþingism. og Sverrir Hermannsson, alþingism. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurn- ir. Fundurinn er ÖUum opinn. „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Njarðvík Keflavík Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar mánudaginn 5. febrúar kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu. Ræöumenn: Davíö Oddsson, borgarfulltrúi, Guömundur H. Garöars- son, fv. alþm. og Guömundur Karlsson, alþm. Að loknum framsöguræöum veröa almennar umræður og fyrirspurn- ir. Fundurinn er öllum opinn. Davíö Guömundur H. Guömundur Oddsson Garöarsson Karlsson Ungt sjálfstæðisfólk Námskeið um alÞjóðastjórnmál veröur haldið á vegum Heimdallar SUS dagana 6.—9. febrúar í Valhöll Háaleitiabraut 1. Námskeiöið veröur í formi fyrirlestra, myndasýningar og hópum- ræöna. Efni, leiöbeinendur og fyrirlestrar: Þriöjud. 6. febrúar Þróun alþjóöa stjórnmála frá 1945 og fram til vorra daga. Baldur Guölaugsson. Miðvikud. 7. febrúar Fræöikerfi, alþjóöastjórnmálanna. Róbert T. Árnason. Fimmtud. 8. febrúar Varnar- og öryggismál Baldur Guölaugsson, Róbert T. Árnason. Föstud. 9. febrúar ísland og alþjóöleg efnahagssamvinna. Geir Haarde. Námskeiöiö hefst kl. 20.30 alla dagana. Ungt sjálfstæðlsfólk, notiö tækifæriö og aukiö víösýni ykkar. Nánari uppl. eru veittar á skrlfstofu Heimdallar í síma 82098 eftir kl. 16. Ath.: Nauösynlegt er aö láta skrá sig. Helmdallur Baldur Róbert Geir „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Vestmannaeyjar Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 3. febrúar kl. 16:00 í Samkomuhúsinu. Ræöumenn: Ellert B. Schram, alþm., og Jósef H. Þorgeirsson, alþm. Að loknum fram- söguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Ellert B. Schram Jósef H. Þorgeirsson „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Gerðahreppur Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaginn 4. febrúar kl. 14:00 í Samkomuhúsinu. Ræöumenn: Guömundur H. Garöarsson, fv. alþm., Halldór Blöndal, blaöam., og Pálmi Jónsson, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurn- ir. Fundurtnn er ÖHum opinn. Guömundur H. Halldór Blöndal Pálmi Jónsson Garðarsson „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Sauðárkrókur Sjálfstæöisftokkurinn efnir til almenns fundar laugardaginn 3. febrúar kl. 16:00 í Sjálfstæðishúsinu Sæborg. Ræöumenn: Birgir isl. Gunnarsson, fv. borgarstjóri, Ólafur G. Einarsson, alþm., Ragnhildur Helgadóttlr, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundur- inn er öllum opinn. Birgir ísl. Gunnarsson. Ólafur G. Einarsson Ragnhildur Helgadóttir Ólafsvík Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns fundar sunnudaglnn 4. febrúar kl. 14:00 í Samkomuhúslnu Ræöumenn: Lárus Jónsson, alþm., og Sverrir Hermanns- son, alþm. Aö loknum fram- söguræðum veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Lárus Jónsson Sverrir Hermannsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.