Morgunblaðið - 02.02.1979, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1979
GAMLA BÍÓ
Sími 11475
Jólaskaupið
íslenskur texti.
Sprenghlægileg og fyndin ný, dönsk
gamanmynd, sem hlaut metaösókn
í Danmörku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
i.eikfélac;
.KEYKJAVlKUK
SKÁLD-RÓSA
í kvöld kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Örfáar sýníngar eftir.
LÍFSHÁSKI
laugardag kl. 20.30,
miövikudag kl. 20.30.
GEGGJAÐA KONAN
í PARÍS
8. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Gyllt kort gilda.
9. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Rúmrusk
Rúmrusk
Rúmrusk
MIÐNÆTURSÝNING
í Austurbæjarbíói
Laugardag kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21.
Sími 11384.
r>.
. !..
tntn TfrTrfc^rrrrri
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudagínn
6. febrúar til Þingeyrar og
Breiðafjarðarhafna.
Vörumóttaka alla virka daga
nema laugardag til 5. febrúar.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Loppur, Klær og Gin
(Paws, Claws And Jaws)
Flestar frægustu stjörnur kvikmynd-
anna voru mennskir menn, en
sumar þeirra voru skepnur.
í myndinni koma fram m.a.
dýrastjörnurnar Rin Tin Tin, Ein
atain hundahaimaina, Laaaia,
Triggar, Aata, Flipper, málóði
múlaaninn Francia og mennirnir
Charlie Chaplin, Bob Hope,
Elizabeth Taylor, Gary Grant,
Buater Keaton, Jimmy Durante,
Jamea Cagney, Bing Croaby,
Gregory Peck, John Wayne,
Ronald Reagan, Errol Flynn og
Mae Weet.
Mynd fyrir alla á öllum aldri.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Liðhlauparnir
(4 Desertörer)
Enskt tal, danskur texti
Æsispennandi og djörf ný ítölsk
kvikmynd í litum um svik og makleg
málagjöld svikara. Leikstjóri. Pascal
Cerver. Aðalhlutverk: Claudia
Gravy, Mary Fletter, Sabine
Sanders, Louis Marini.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára. Nafnskírteini.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkaö verö
Aögöngumiðar ekki teknir frá í síma
fyrst um sinn.
JiWÓÐLEIKHÚSIfl
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
í kvöld kl. 20
Fóar sýningar eftir
KRUKKUBORG
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Á SAMA
TÍMA AÐ ÁRI
laugardag kl. 20
MÁTTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
sunnudag kl. 20
Litla sviðið
HEIMS UM BÓL
þriðjudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Sími1-1200.
InnlúnNviðwkipti
IriA til
litnNvidxkipta
'RÚNADARBANKI
' ISLANDS
Árshátíó
félagsins veröur aö Hótel Borg laugardaginn 3. feb. og
hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Síðustu forvöö aö fá sér
miöa til kl. 5 í dag. Félagar fjölmennið.
Hestamannafélagiö Fákur.
AIJSTUrbæjarRÍíI
feven Beauties
Meistara vel gerö og leikin ny,
ítölsk-bandarísk kvikmynd, sem
hlotið hefur fjöida verölauna og
mikla frægö.
Aöalhlutverk:
Giancarlo Giannini,
Fernando Rey.
Leikstjóri:
Lina Wertmuller
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ALÞÝÐU*
LEIKHUSIÐ
Við borgum ekki
í Lindarbæ.
Föstudagskvöld kl. 20.30.
Uppselt
Sunnudag kl. 17.
Barnaleikritiö
VATNSBERARNIR
eftir Herdísi Egilsdóttur.
Sunnudag kl. 14. 62. sýning.
Örfáar sýningar í Lindarbæ.
Miöasala kl. 17—19 alla daga
og 17—20.30 sýningardaga.
Sími 21971.
Sprenghlægileg ný gamanmynd
eins og þær geröust bestar í gamla
daga. Auk aöalleikaranna koma
fram' Burt Reinolds, James Caan,
Lisa Minelli, Anne Bancroft, Marcel
Marceau og Paul Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verð.
LAUGARA9
B I O
Sími 32075
Derzu Uzala
Myndin er gerö af japanska
meistaranum Akira Kurosawa I
samvinnu viö Mos-film í Moskvu.
Mynd þessi fékk Oscar-verölaunin
sem besta erlenda myndin í Banda-
ríkjunum 1975.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
íslenzkur texti.
„Fjölyröa mætti um mörg atriöi
myndarinnar en sjón er sögu ríkari
og óhætt er aö hvetja alla, sem
unna góöri list, aö sjá þessa mynd".
S.S.P. Morgunblaðiö 28/1 ’79.
Á. Þ. Vísi 30/1 '79.
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Thalía,
söngkona Anna
Vilhjálms.
Opið til kl. 1.
Leikhúsgestir, byrjið leik
húsferðina hjá okkur.
Kvöldverður frá kl. 18.
Borðapantanir í síma 19636.
Spariklæönaöur.
Stórkostleg rýmingarsala á íslenzkum
HLJÓMPLÖTUM
Rýmingarsalan stendur aöeins yfir í örfáa daga
og er í Vörumarkaðnum, Armúla.
SG-hljómplötur