Morgunblaðið - 02.02.1979, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 02.02.1979, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1979 31 McQueen út í kuldann SKOSKI landsliðshópurinn í Alan Hansen (Liverpool), Paul knattspyrnu hcfur verið valinn Hegarty (Dundee Utd), Sandy vegna komandi leiks gegn Beig- Jardine (Rangers), Stewart um á miðvikudaginn í næstu Kennedy (Aberdeen), David Narey viku. Það sem kemur mest á óvart (Dundee Utd.), Tony Fitzpatrick við valið, er fjarvera þeirra (St. Mirren), Archie Gemmel (N. Gordon McQueen og Willy Forest), Arthur Graham (Leeds), Donachie. Fjarvera þeirra er ekki Asa Hartford (Man. City), Graeme vegna meiðsla, þannig að eitthvað Souness (Liverp.), John Wark er stjórinn óánægður með (Ipswich), Ken Dalglish (Liverp.), frammistöðu þcirra í síðustu Derek Johnstone (Rangers), Frank leikjum skoska landsliðsins. McGarvey (St Mirren), John Eftirtaldir menn hafa verið vald- Robertsson (N. Forest) og Ian ir: Wallace (Coventry). Alan Rough (Pártick), George Wood (Everton); Martin Buchan (Man.Utd), Frank Grey (Leeds), Austurríki vann Austurríkismenn unnu sigur, 1—0 gegn ísraelsmönnum í vin- áttuleik í knattspyrnunni í fyrra- dag. Þrátt fyrir að í austurríska liðinu væru 9 þeirra leikmanna sem léku aðalhlutverkin á HM í fyrrasumar, átti liðið í miklu basli með ísraelska liðið sem auk þess lék án nokkurra máttarstólpa sinna. Franz Oberacher skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu. Firmakeppni í handknattleik Handknattleiksdeild KR gengst fyrir firmakeppni í handknattleik, sem hefst föstud. 16. feb. 1979. Þátttökutilkynningar ásamt þátt- tökugjaldi kr. 20.000 og nafni forsvarsmanns firmaliðs ásamt símanúmeri sendist til: Stefáns G. Stefánssonar, Box 379,, fyrir föstudaginn 9. feb. Nánari upplýsingar veitir Páll Ásmundsson í síma 10121 eftir kl. 19.00. ------ Kastmót KR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ' KR gengst fyrir innanhússmóti í frjálsíþróttum í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg sunnudaginn 4. febrúar næstkomandi. Mótið hefst klukkan 15 og keppt verður í kúluvarpi karla og kvenna og langstökki án atrennu í karla- flokki. Reykjavíkurmót í borðtennis Á sunnudaginn 4. febrúar n.k. verður haldið Reykjavíkur- meistaramót í borðtennis í Laugardalshöllinni. Mótið hefst kl. 13 með keppni í einliðaleik unglinga. Einliðaleikur„old boys“ hefst kl. 14. Tvenndarleikur hefst kl. 15 Allir tvíliðaleikir hefjast kl. 16. Einliðaleikur karla og kvenna hefst kl. 18. Reykjavíkurmótsnefnd. HÚS byggjendurl 17° + 20° | + 18° + 25° hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og vellíðan í rétt upphituðu husi h n n x Btn býður allt þettc i ,ra át>Yr- 3ja ata * jð IT\ ili Mjög hagkvæmt verð Hárnákvæmt hitastilli. ADAX ofnarnir þurrka ekki loft Yfir 20 mismunandi gerðir ísl. leiðarvísir fylgir Samþykktir af raffangaprófun. Rafmagnsv. ríkisins. Nafn ________ Heimilisfang Til Einar Farestveit & Co hf. Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Heimsmetjöfnun i hástökki UNGVERSKA stúlkan Andrea Matay, jafnadi heimsmetið í hástökki kvenna innanhúss í gær, stökk 1,95 cm. Tvær konur eiga sama árangur, þær Sana Simeoni Ítalíu og Rosmarie Ackermann frá Austur-Þýskalandi. Matay átti tvær mjög góðar tilraunir við nýtt heimsmet 1,97 cm. Var Matay mjög nálægt að fara yfir í annarri tilraun sinni. Hún stefnir nú markvisst að því að sigrast á 2.00 metrum á innanhúsmótum í vetur. Meddelelse fra den danske ambassade: 1. Fra og med den 1. januar 1979 vil bern, der fades i ægteskab, hvor moderen er dansk statsborger, selv automatisk erhverve dansk statsborgerret ved fadselen. (Bern, der fedes i ægteskab, hvor faderen er dansk statsborger, vil fortsat som hidtil erhverve dansk statsborgerret ved fodselen). 2. Bern, der er fodt for den 1. januar 1979, men efter den 31. december 1960 i ægteskab, hvor moderen er dansk statsborger, har mulighed for selv at erhverve dansk statsborgerret ved erklæring. 3. Erklæring afgives for born, hvis moder er bosat i udlandet, til vedkommende danske udenrigsrepræsentation, i Island som hovedregel Den danske Ambassade i Reykjavik, i undtagelsestil- fælde vedkommende danske konsulat. Erklæringen afgives af barnets moder og er betinget af, at moderen sável ved barnets fodsel var, som ved erklæringens afgivelse er dansk statsborger. 4. Erklæring vedrorende et barn, som ved afgivelsen er fyldt 15 ár, skal tiltrædes af barnet. 5. Erklæring vedrerende barn, der ved afgivelsen er fyldt 18 ár, kan kun afgives til og med den 30. juni 1979. Ingen erklæring kan afgives efter den 31. december 1981. Retsgyldigheden af erklæringer, der afgives mellem de to tidspunkter, forudsætter altsá, at barnet ved afgivelsen ikke er fyldt 18 ár. 6. Nærmere oplysninger kan indhentes hos ambassaden eller nærmeste danske konsulat. Tilkynning frá danska sendiráöinu 1. Frá og með 1. janúar 1979 munu börn, fædd í hjónabandi af móður með danskan ríkisborgararétt, sjálfkrafa verða danskir ríkisborgarar við fæðingu. (Börn, fædd í hjónabandi þar sem faðirinn er danskur ríkisborgari, munu framvegis sem hingaö til verða danskir ríkisborgarar við fæöingu). 2. Börn, sem fædd eru í hjónabandi á tímabilinu fyrir 1. janúar 1979 en eftir 31. desember 1960, af móður sem er danskur ríkisborgari, eiga þess kost sjálf að fá danskan ríkisborgararétt með yfirlýsingu þar að iútandi. 3. Yfirlýsingar fyrir börn sem eiga móður búsetta utan Danmerkur, skal afhenda viökomandi fulltrúa dönsku utanríkisþjónustunnar, á íslandi danska sendiráðinu í Reykjavík, eða, í undantekningár tilvik- um, viðkomandi dönskum ræðismanni. Móðir barnsins skal afhenda yfirlýsinguna, sem er bundin því skilyrði, að hún við fæðingu barnsins hafi verið svo og sé við afhendingu yfirlýsingarinnar danskur ríkisborgari. 4. Yfirlýsing viðvíkjandi barni sem við afhendingu hennar er orðið fullra 15 ára, er háð samþykki barnsins. 5. Yfirlýsingar viövíkjandi börnum, sem við afhendingu þeirra eru oröin fullra 18 ára, er aöeins hægt að afhenda til og með 30. júní 1979. Engar yfirlýsingar er hægt að afhenda eftir 31. desember 1981. Lögmæti þeirra yfirlýsinga sem afhentar eru milli þessara tveggja tímamarka, gera þannig ráð fyrir, að barniö við afhending- una sé ekki orðið fullra 18 ára. 6. Nánari upplýsingar má fá hjá sendiráöinu eöa hjá næsta ræðismanni. * Mjög mikiö úrval af góöum hljómplötum og kassettum. Wt... opiö GMH laugardaga ^káIjssaD Laugavegi 33, sími 11508 Reykjavík Strandgötu 37, sími 53762, Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.