Morgunblaðið - 04.02.1979, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979
8
Þimon
i
Fasteignasala— Bankastræti
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR
Opið í dag frá 1—6
Einbýlishús Garöabæ
ca 160 ferm. einbýlishús á eignarlóö. Stofa, forstofa, 3
herb., eldhús og baö og tvö herb. og þvottahús í kjallara.
Góö eign. Verö 33 millj., útb. 23 millj.
Vesturbær 3ja herb.
ca 80 ferm. íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Tvær samliggjandi
stofur, eitt herb., eldhús og baö. Geymsla á hæðinni. Eitt
herb. í kjallara. Danfoss hiti. Verö 16 millj., útb. 11.5 millj.
Dalsel 3ja—4ra herb. bílskýli
ca 95 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa,
tvö herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Fallegar
innréttingar. Sameign teppalögö. Suöur svalir. Mjög gott
útsýni. Verö 17.5—18 millj., útb. 12.5 millj.
Rauðalækur 3ja—4ra herb.
ca 100 ferm. íbúö á jarðhæö. Stofa, sjónvarpshol, tvö
herb., eldhús og baö. Köld geymsla í íbúöinni. Sér hiti.
Flísar á baöi. Mjög góö eign. Verö 17.5—18 millj., útb.
12.5— 13 millj.
Holtsgata 2ja herb.
ca 65 ferm. íbúö á 1. hæö. Stofa, eitt herb. eldhús og baö.
Geymsla. Verö 12 millj., útb. 9 millj.
Mosfellssveit, einbýlishús — bílskúr
ca 130 ferm. einbýlishús, stofa, 3 herb., sjónvarpsherb.,
eldhús og baö, þvottahús. Bílskúr 60 ferm. Öll eignin
teppalögö. Verö 35 millj., útb. 23—24 millj.
Hraunbær 5 herb.
ca 120 ferm. íbúö á 2. hæö, stofa, 4 herb., eldhús og baö.
Mjög góð sameign. Verð 19 millj., útb. 14 millj.
Seljabraut 4ra—5 herb.
ca 110 ferm. íbúö á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og bað.
Þvottahús inn af eldhúsi. Skáli. Suöur svalir. Góö eign.
Verö 17.5—18 millj., útb. 12.5—13 millj.
Hjarðarhagi 3ja herb.
ca 85 ferm. kjallaraíbúð, stofa, tvö herb., eldhús og baö.
Danfoss, sér hiti. Verö 13.5—14 millj., útb. 9.5—10 millj.
Mávahlíð 3ja herb.
ca 80 ferm. kjallaraíbúð. Stofa, tvö herb., eldhús og baö.
Góö eign. Verö 11 millj., útb. 8.5 millj.
Kríuhólar 3ja herb.
ca 90 ferm. íbúö á 3. hæö. Stofa, tvö herb., eldhús og baö.
Geymsla í kjallara. Sameiginlegt þvottahús meö öllum
tækjum. Verö 15.5 millj., útb. 10.5—11 millj.
Asparfell 3ja—4ra herb.
ca 100 ferm. íbúö á 3. hæö. Stofa, stórt hol, tvö herb.,
eldhús og baö. Þvottahús á hæöinni fyrir 5 íbúöir. Flísalagt
baö og eldhús. Mjög góöar innréttingar. Suöur svalir. Verö
16.5— 17 millj., útb. 11.5—12 millj.
Dalbraut 2ja herb. — bílskúr
ca 70 ferm. íbúö á 3. hæö. Stofa, eitt herb. eldhús og baö.
Góöur bílskúr. Verö 15 millj., útb. 10.5 millj.
Einbýlishús Hellu
ca 120 ferm. einbýlishús. Uppsteipt meö gleri og járni á
þaki. Hagstæö kjör. Verö 8 millj.
Engjasel 7 herb.
Ca. 170 ferm. íbúö á tveimur hæðum. Á neöri hæð stór
stofa.gestasnyrting, 2. herb. og eldhús og búr. Á efri hæö 4
herb., sjónvarpsskáli, þvottahús og baö. Steyptur stigi milli
hæöa. Sameignverðurfullfrágengin. Flísalagt baö. Þrennar
svalir. Glæsiiegt útsýni. Mjög vönduö og góö eign. Verö 24
millj. Útb. 17 millj.
Krummahólar — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. endaíbúö á 7. hæö. Stofa, 2 herb. eldhús og
baö. Geymsla á hæöinni. Bílskýli. Verö 15.5 millj. Útb. 10.5
millj.
Hraunbær 3ja—4ra herb.
Ca 100 ferm. íbúö á 3. hæö. Stór stofa, tvö herb., eldhús og bað.
Eitt herb. í kjallara og sameiginleg snyrting. Vönduð eign. Verö
17—18 míllj., útb. 13 millj.
Breiðvangur 4ra herb. Hfj.
Ca 114 ferm. endaíbúö á 2. haBÖ. Stofa, skáli, 3 herb., eldhús og
baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Geymsla í kjallara meö glugga. Stór
og góö sameign. Rýateppi á stofu og holi. Verö um 19 millj., útb. 14
millj.
Vífilsgata 3ja herb.
Ca 80 ferm. íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og
bað. Stórt herb. í kjallara og snyrting. Sameiginlegt þvottahús.
Nýstandsett baö. Geymsluris yfir íbúöinni.Verö 14 millj., útb. 10
millj.
Dvergabakki — 3ja herb.
ca. 90 ferm. íbúö á 1. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og baö.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Eitt herb. í kjallara. Mjög
góöar innréttingar. Geymsla í kjallara meö glugga. Verö 16
millj., útb. 11 millj.
Kaplaskjólsvegur 4ra herb.
Ca 105 ferm. íbúð á 4. hæö, stofa, eitt herb., eldhús og bað, 2 herb.
og snyrting í risi. Fallegar innréttingar og hringstigi upp í ris úr
forstofu. Verö 18,5 millj., útb. 13 millj.
Hraunbær 4ra herb.
Ca 110 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og
baö. Suður svalir. Mjög góö eign. Verö 18,5 millj., útb. 13 millj
r
Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072.
Friórik Stefánsson viöskiptafr., heimasími 38932.
Óskum eftir öllum
stærðum og gerðum
íbúöa á söluskrá:
Einnig einbýlishúsum
og raðhúsum.
Haraldui Magnusson
viöskiptafræðingur,
Siguröur Benediktsson,
sölumaður,
Kvöldsími 42618.
P-------5
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Mosfellssveit — einbýli
Einbýlishús ca. 135 fm. ásamt 60 fm. bílskúr. Húsiö er fullgert,
frágengin lóð. Malbikuö innkeyrsla. Verö 34 til 35 millj. Útb. 23 til 24
millj.
Einbýli í Hveragerði og Þorlákshöfn
Höfum nokkur glæsileg einbýlishús í stæröunum 125 til 220 fm. auk
bílskúra. Mjög vandaöar eignir. Eignaskipti möguleg é íbúAum é
Reykjavíkursvæðinu. Verö 13 til 19 millj.
Húsavík — einbýlishús
Fokhelt einbýlishús viö Litlageröi ca. 145 fm. ásamt 65 fm. bílskúr.
Arkitekt Kjartan Sveinsson. Gert er ráö fyrir arni í stofu. Eignaskipti
möguleg.
Akureyri — 5 herb. sér hæð
Falleg efri sér hæð í tvíbýli viö Byggöaveg ca. 125 fm. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Bílskúrsréttur. Eignaskipti möguleg. Verö 21
til 22 millj. Útb. 15 millj.
Álfaskeið — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö, endaíbúö í suöur. Stofa, 3 svefnherb.,
þvottaherb. í íbúöinni. Nýleg teppi. Bílskúrssökklar. Suöur svalir.
Verö 18 til 18.5 millj. Útb. 13 millj.
Æsufell — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 6. hæð ca. 105 fm., í lyftuhúsi. Vandaöar
innréttingar og teppi. Baöherb. flísalagt. Suöur svalir. Verö 16 til 17
millj. Útb. 12 millj.
Ný 3ja herb. við Hagamel
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm. Sérlega vandaöar
innréttingar. Suöur svalir. Sameign í sér flokki. Verö 19 millj. Útb.
14.5 til 15 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 97 fm. Góöar innréttingar. Vestur
svalir. Verö 15.5 til 16 millj. Útb. 11 millj.
Njálsgata — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á 3. hæð í steinhúsi ca. 90 fm. Stofa, boröstofa, 2
herb., eldhús og endurnýjað baö. Sér hiti. Vestur svalir. Verö 12.5
millj. Útb. 8 millj.
Skipasund — 4ra herb.
4ra herb. risíbúö í þríbýlishúsi ca. 90 fm. Stofa og 3 herb., eldhús og
bað. Verð 14 millj. Útb. 9.5 til 10 millj.
Mosfellssveit — 3ja herb.
3ja herb. efri hæö í tvíbýli ca. 90 fm. Stofa og 2 herb., stór geymsla
sem hæglega má breyta í herb. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verö
12 til 13 millj.
Skógargerði — 3ja herb.
3ja herb. neðri hæö í tvíbýlishúsi ca. 90 fm. Verö 13 til 14 millj.
Eyjabakki — 3ja herb.
3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 87 fm. Góöar innréttingar. Mikiö útsýni.
Verö 16 millj. Útb. 11 millj
Kóngsbakki — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. endaíbúö á 1. hæö ca. 75 fm. Sérlega vandaöar
innréttingar. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suöur verönd á stofu. Falleg
sameign. Verð 13 millj. Útb. 9.5 til 10 millj.
Vesturberg — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 5. hæð ca. 65 fm. Vandaðar innréttingar.
Þvottaherb. á hæðinni. Suövestur svalir. Verö 12 millj. Útb. 9 millj.
Klapparstígur — 2ja herb.
Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Stofa, herb., eldhús og flísalagt baö.
Sér hiti. Verð 10 millj. Útb. 7 til 7.5 millj.
Skerseyrarvegur Hf. — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö í steinsteyptu tvíbýlishúsi ca. 60 fm. íbúöin er
mikiö endurnýjuö. Verð 9 til 10 millj. Útb. 6 til 7 millj.
Iðnaðarhúsnæði í Hveragerði
Höfum til sölu nýtt 200 fm. iönaöarhúsnæöi viö Austurmörk í
Hverageröi. Húsiö er fullbúiö steinsteypt á einni hæö. Nánari uppl.
og teikningar á skrifstofunni.
Opið í dag frá kl. 1—6.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
fieimasími 29646
Arni Stefánsson vióskfr.
Einbýlishús
Við Depluhóla til sölu. Enn-
fermur 108 fm. íbúö í Hlíðun-
um.
Haraldur GuAmundsson
lögg. fasteignasali.
MévahlíA 25,
símar 15415 og 15414.