Morgunblaðið - 04.02.1979, Page 37

Morgunblaðið - 04.02.1979, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979 37 Hafnarfjörður Til sölu í Norðurbæ endaraðhús á tveimur hæðum samtals 6 herb. (4 svefnherb.), bílskúr, ræktuð lóö. Laust nú þegar. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, sími 53033, sölum. Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. Gestur Jónsson hdl. Vesturgötu 17 sími 29600. Til leigu 200-300 ferm. upphitaö húsnæöi á Ártúnshöföa, stórar innkeyrsludyr. 5—6 metra lofthæö. Uppl. í síma 81758 á virkum dögum. Heimasími 72629. Akranes Til sölu svo til nýtt endaraðhús við Dalbraut. í húsinu eru 3 svefnherb., rúmgóð stofa, sjónvarpshol. Bílskúr fylgir eigninni. Til sölu rúmgott einbýlishús við Vesturgötu. í húsinu eru 4 svefnherb., 2 stofur. Bílskúr. Hallgrímur Hallgrímsson, löggiltur fast. sími 93-1940 Deildartúni 3. Deildarstjóri Viljum ráöa deildarstjóra, karl eöa konu, í Vefnaöarvöruverslun vora á Sauöárkróki. Allar nánari upplýsingar um starf- iö gefur Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri í síma 95-5200. fspi DMuMhwŒte&EÆftm SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLÍÐ - FLJÓTUM Í Alúðarþakkir sendum við öllum þeimrer vottuöu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, GUÐNYJAR INGIBJARGAR JÓNSDOTTUR, Kúrlandi 30. Gunnar G. Einaraaon, Ragnar Jón Gunnarsaon, Helga Birna Björnadóttir, Einar Berg Gunnarsson, Svandís Bára Karladóttir, Þórey Björg Gunnarsdóttir, Hafdís Lilja Gunnaradóttir, Þórey Jónadóttir, Guðbjörg Jónadóttir. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu við andlát og útför mannsins míns, fööur og tengdaföður, ÞÓRHALLS BENEDIKTSSONAR, Akurgnrði 31. Sigríóur Jónsdóttir, Jón Þór Þórhallsson, Hrafna Backmann. KONUR NYJUNG Höfum opnað nýjan tíma fyrir eldri konur. Léttar, liðkandi og styrkjandi æfingar viö allra hæfi. Sérstök áhersla lögð á slökun. Þessi tími hentar einnig mjög vel þeim sem eru þjáðar af vöðvabólgu. Örfá pláss laus í frúar- og megrunarleikfimi. r m m m rn ____/| Lettist - mykist - hressist jf©) Innritun og uppl. alla virka daga kl. 13—22. Sími 83295. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. Gleðilegt sumar, gott er nú blessað veðrið!! Ertu farinn að hugsa hlýtt til sumarsins? Hvað á að gera í fríinu? Hvert skal halda? Verður farið til útlanda með fjölskylduna? Á að taka bílinn með til Norðurlanda eða fljúga suður til sólarstranda? Sjaldnast eru auraráðin of mikil ef ætlunin er að gera góða reisu. En nú er orðið auðvelt að bæta úr því. Það gera IB-lánin. Með reglubundnum mánaðar- legum sparnaði og IB-láni geturðu tryggt þér umtalsvert ráðstöfunarfé. Og ef makinn er með - tvöfaldast möguleikarnir. Er þettaekki lausn sem þér líkar? Leitið upplýsinga um IB-lán, fáið bækling Banki þeirra sem hyggja að framtíðinni * Iðnaðarbankinn Aðalbanki og útibú

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.