Morgunblaðið - 07.02.1979, Síða 20

Morgunblaðið - 07.02.1979, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðberar óskast á Kirkjuveg. Uppl. í síma 1164. flfaKgtltllfötfrtfe Sölumaður Fasteignasala í miðbænum óskar eftir sölumanni (helst vönum) þarf að hafa bíl. Tilboö sendist á afgr. blaðsins. Merkt: „Áhugasamur — 069“ fyrir 10. febrúar. Tvítugur maður með verslunarpróf og góöa tungumála- kunnáttu óskar eftir framtíöarvinnu. Getur hafiö störf með stuttum fyrirvara. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt „D — 068“. Starfsmaður óskast Viljum ráða starfsmann til afgreiðslustarfa í sportvöruverzlun. Æskilegur aldur 25 ára eða eldri. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 13. febrúar merkt: „Skíði — 422“. Meinatæknjr óskast hálfan eöa allan daginn. Einnig aðstoðarmaður karl eða kona óskast fyrir Rannsóknarstofu í Domus Medica. Upplýsingar í síma 11683 frá kl. 9—4. Aðstoðarverk- stjóri óskast viö frystihús og saltfiskverkun. Nánari uppl. í síma 98-8890. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofu í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-1717 og 98-1719 eftir kl. 6. Skipstjóri Útgerðarfyrirtæki á Suöurnesjum óskar eftir að ráða vanan skipstjóra á 90 tonna línubát. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „Skipstjóri — 74“. Fulltrúastarf Útflutningsstofnun í miðborginni óskar eftir að ráða fulltrúa til starfa nú þegar. Umsækj- andi þarf aö hafa góða menntun, rita og tala vel ensku og a.m.k. eitt Noröurlanda- mál auk íslenzku. Starfsreynsla æskileg. Góö launakjör. Handskrifaðar umsóknir merktar „Fulltrúa- starf — 066“ þurfa að berast Morgunblað- inu sem fyrst. Trésmiðir og verkamenn óskast til byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 86382 eftir kl. 19. Viðskiptafræðingur eða verslunarskólastúdent óskast í fjöl- breytt og lifandi starf. Reynsla í viöskiptum æskileg. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Viðskipti — 067“. Laus staða Staða bifreiöaeftirlitsmanns við Bifreiöa- eftirlit ríkisins á ísafirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, fyrir 28. þ.m. á þar til gerðum eyðublöðum, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík, 2. febrúar 1979. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Einkaritari Útflutningsstofnun í miöborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góö launa- kjör. Handskrifaöar umsóknir, ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 065“. Jón ólafsson ITp^b Si LOOOILTUR endurskooandi ■ ■/ W' M REIKNINQSSKIL SKEIFUNNI3C 108 REYKJAVlK SlMI 33744 ■ V ■ SKATTAFRAMTOL. p— ■ ■ REKSTRAR-OQ ■ QREIOSLUA/ETLANIR V HAQRÆOIVERKEFNI V RAOQJAFAPJONUSTA Starfskraft vantar til skrifstofustarfa á endurskoöunarskrif- stofu. Bókhaldsþekking æskileg. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 18 n.k. föstudag 9. febrúar. merkt: „T — 441“. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hugheilar þakkir til allra þeirra, einstaklinga og félagasamtaka, er sendu mér árnaðar- óskir, blóm og gjafir á áttræöisafmælinu. Björn Bjarnason. Fiskiskip I Höfum til sölu m.a. 58 rúml. eikarbát, smíðaöur 1959 með '350 hp. Caterpillarvél 1971. Vel tækjaður og vel hirtur bátur. Áhvílandi lán ca. 1,5 millj. kr. A 4 Á '4 ' V i N - 7 ■ 111 i' i Jct' * / SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10 — 11 — 12—15 — 26 — 29 — 30 — 45 — 47 — 48 — 51 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 tn Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Veitingastaður — Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu ca. 60—100 ferm. húsnæði undir þrifalegan veitingastaö. Kaup kæmu vel til greina síðar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. febrúar n.k. merkt: „Veitingastaður — 429“. Verzlunar- iðnaðarhúsnæði Til leigu verzlunar- og eða iönaðarhúsnæði 370 fm fullfrágengiö viö Smiöjuveg í Kópavogi. Á sama staö 200 fm skrifstofu- húsnæði til leigu fullfrágengiö meö teppum. Kemur til greina að leigja húsnæöið allt í einu lagi eða hluta af hvoru um sig. Uppl. á skrifstofutíma í síma 19294 — 19296 og 26660. Skákping Hafnarfjarðar hefst föstudaginn 9. febrúar í /Eskulýös- heimilinu við Flatahraun kl. 20. Þátttaka tilkynnist í síma 51440, eöa 51724, fyrir kl. 22 í kvöld. Stjórn Skákfélags Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.