Morgunblaðið - 07.02.1979, Page 29

Morgunblaðið - 07.02.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979 29 ; VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI 'fr flyu^ffra^-ua'ij n ávallt heiðra minningu þessa mikla manns. • Líðandi stund En hvað er hægt að segja um stjórnmálahorfur líðandi stundar á þessu nýbyrjaða ári 1979. Sitt hvað myndi þar þykja frásagnar- vert væri grannt skoðað. Fyrst er það að verkalýðsfélögin börðust um á hæl og hnakka við að reyna að klastra saman svokallaðri vinstri stjórn. Loks tókst þessum þremur bútum að skríða saman en hversu lengi sú hjónasæng varir liggur ekki fyrir ennþá. Lítið er um samstöðu þessara þriggja parta því að allt skyniborið fólk sér í gegnum þá kommaklíku er nú illu heilli stjórnar landinu. Og á sjálfu stjórnarheimilinu er hver höndin upp á móti annarri. Óðaverðbólga og vísitalan geysast áfram óhindrað um hin hrikaleg- ustu gljúfragöng, fossafalla og iðukasta án þess að nokkuð sé að gert. Og hjá kommúnistunum virð- ist trúarhelgin á vísitölunni ennþá innilegri og meiri en hjá Indverj- um á sínum helgu beljum. Hvern fjandann varðar okkar um þjóðarhag, segja rauðliðar. Ekki mega Aþb-menn heyra minnst á stóriðju þá æsast þeir upp úr öllu valdi og telja mengun frá henni útrýma öllu grasi og öðru gróðurlífi í næsta nágrenni. En nú er hægt að hugga Aþb-menn með því að tækniþróun í þá veru að útrýma mengun frá verksmiðju er komin á það hátt stig að hætta af mengun verður sáralítil eða engin. Þannig er t.d. farið með Grundartangaverk- smiðjuna, og er ánægjulegt að vita slíkt. Álverið í Straumsvík hefur þeg- ar aflað þjóðinni nokkurra tuga milljarða í tekjur. Og eins mun verða með Grundartangaverk- smiðjuna. I framtíðinni mun hún áreiðanlega skila miklum hagnaði og þar með efla þjóðarhag og er það ekki takmark hverrar dugmik- illar ríkisstjórnar? Og svo er það skilyrði fyrir ríkisstjórnina að hemla verðbólg- una með forgangshraða og efla iðnaðinn í landinu eins og mögu- legt er. Og efla verslun eftir því sem hagkvæmt þykir hverju sinni og hagnýta fiskimiðin á viturlegan hátt að mati fiskifræðinga. Alþjóð bíður þess í viðbragðsstöðu að eitthvað verði gert. En ýmsar blikur eru á lofti og ekki gott að vita hvort stóra bomban fellur í febrúar eða mars. Eða hvort stjórnin lafir út árið, en verði það svo gæti það talist meiriháttar kraftaverk. Þorkell Hjaltason. Þessir hringdu . . • Þakklæti Það hefur mikið verið rætt um lélegt efni í ríkisútvarpinu en góða efnið er sjaldnar til umræðu. Mig langar í þetta sinn til að biðja þig að skila þakklæti til útvarpsins fyrir þáttinn „Pólitísk innræting í skólum" sem var flutt- ur föstudaginn 2. febrúar. Þarna var rætt um mál sem mikið hefur verið í sviðsljósinu um þessar mundir. Bessí Jóhannsdóttir stóð sig vel í umræðunum og reyndar komu sjónarmið beggja aðila nokkuð greinilega fram. Þennan þátt mætti gjarnan endurtaka. Þá vil ég tjá sjónvarpinu þakkir mínar fyrir „Sjónhendingu". Þessi vikulegi þáttur seint á kvöldi er SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Dort- mund í V-Þýzkalandi kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Nonu Gaprindashvili, Sovétríkj- unura, sem hafði hvítt og átti leik, og Ulfs Anderssonar, Svíþjóð. regluleg búbót. Þarna eru reifuð mál líðandi stundar úti í hinum stóra heimi en alvaran einnig krydduð með skemmtilegum smá- fréttum. Bestu þakkir og áfram með smjörið. Fræðsluþátturinn „Sandar Namibíu" var nýlega á dagskrá. Myndinni hefur verið mikið hrós- að. Mig langar til að spyrja hvort ekki væri hægt að endurtaka þessa ágætu mynd vegna mín og annarra sem misstu af henni. Jón á Eyrinni. HÖGNI HEEKKVÍSI Lumenition YFIR 5000 BÍLAR Á 3 árum hafa selzt yfir 5000 LUMENITION kveikjur á íslandi. Þetta væri óhugsandi, nema ánægðir kaupendur hefðu mælt með ágæti búnaðarins. Hefur pú kynnt pér kosti LUMENTION platínu- lausu kveikjuna? «áa» HABERG h£ *eSimí 3 33*45. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 82. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1978 á Kastalageröi 5, þinglýstri eign Árna Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 12. febrúar 1979 kl. 10:00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. DALE CARNEGIE Kynningarfundur Veröur haldinn fimmtudagskvöld 8. febrúar kl. 21.00 að Síöumúla 35 uppi. Námskeiðiö getur hjálpað þér aö: ★ Öölast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína. ★ Koma hugmyndum þínum örugglega til skila. ★ Sigrast á ræöuskjálfta. ★ Þjálfa minni þitt — skerpa athyglina. ★ Auka eldmóöinn meiri afköst. ★ Sigrast á áhyggjum og kvíöa. ★ Eignast vini, ný áhugamál og fleiri ánægju- stundir í lífinu. Hjón hafa náö góöum árangri saman, viö hin ýmsu vandamál og unga fólkiö stendur sig betur í skóla og sjóndeildarhringurinn stækkar. Þú getur sjálfur dæmt um þaö, hvernig námskeiöiö getur hjálpaö þér. Þú ert boöinn ásamt vinum og kunninaium, aö líta viö hjá okkur án skuldbindinga eöa kostnaöar. Þú munt heyra þátttakendur segja frá því, hvers vegna þeir tóku þátt í námskeiðinu og hver var árangurinn. Þetta veröur fræöandi og skemmtilegt kvöld er gæti komið þér aö gagni. FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í síma 82411 E ' nk.lloy f i <) Isl. S2P SIGGA V/öGá £ liLVtRAN ,,,/ ™.v,,;,/.STJORNUNARSKOLIN N lU'K, //)/ ■'• konráð Adolphsson 34. cxb5! - Kxd5?? (Grófur af- leikur í tímahraki. Eftir 34.... Kxb5! 35. Rc3+ - Kc6, 36. Kc4 - Re6!, 37. g3 — Rc7 er staðan áfram íjafnvægi) 35. bxa6 - Re6, 36. a7 - Rc7, 37. b6 og svartur gafst upp. Eftir 37.... Ra8, 38. b6 - Kc6, 39. a6! verða hvítu peðin ekki stöðvuð. Andersson sigraði samt sem áður á mótinu, hann hlaut 8 v.'af 11 mögulegum. Næst komu þau Keene og Gaprindashvili með Vk V.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.