Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBROAR1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagtækir menn Lagtækir menn óskast strax til starfa hjá iðnfyrirtæki í Reykjavík. Upplýsingar um nafn, heimilisfang, aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Vagnhöföi — 45“ fyrir 28. febrúar. Skuttogari Vanur stýrimaöur og afleysingaskipstjóri óskast strax á skuttogara frá Suöurnesjum. Upplýsingar um fyrri störf' sendist Mbl. merkt: „Stýrimaður — 5576“ fyrir 27. febrúar. Byggingavörur Óskum aö ráöa sem fyrst starfsfólk til afgreiðslu í byggingavöruverslun. Upplýsingar á skrifstofunni. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121 Efnaverkfræðingur Efnaverkfræöingur óskast til deildar- og stjórnunarstarfa viö opinbera stofnun. Laun samkvæmt launalögum opinberra starfs- manna. Listhafendur sendi nöfn sín og upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf til af- greiöslu Morgunbl. fyrir 28. febr. n.k. merkt: „EDS — 5578.“ Staða tryggingalæknis Hjá Tryggingastofnun ríkisins er laus hálf staöa tryggingalæknis. Laun samkvæmt samningi fjármálaráöherra og læknafélags íslands. Umsóknir sendist Tryggingastofnun ríkis- ins, Laugavegi 114, Reykjavík, eigi síöar en 20. marz 1979. Tryggingastofnun ríkisins Ritari óskast strax Ritari óskast strax vegna tímabundins verk- efnis í hálft starf. Fullnægjandi vélritunar- kunnátta áskilin svo og gott vald á noröur- landamáli og ensku, auk íslenzku. Heilbrigðiseftirlit ríkisins, Síðumúla 13, sími 81844. Verkstjóri lönfyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa lipran og áreiöanlegan verkstjóra til aö stjórna 5 iðnverkamönnum. Reynsla viö bónuskerfi æskileg. Umsóknir er greini helstu atriöi umsækjanda sendist til Mbl. fyrir 28. febrúar merkt: „Verkstjóri — 84“. Gjaldkeri Starf gjaldkera til aö annast daglega fésýslu og innheimtu hjá velþekktu Innflutningsfyr- irtæki er laust til umsóknar. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þ.m. merktar: „Áreiöanleg — 5539.“ raðauglýsingar — raðauglýsingar. — raðauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. til sölu Til sölu sjálfvirkur trérennibekkur Teg. Walter Hempel, lengd milli odda 125 cm ásamt pússivél. Tilboö óskast. Til sýnis aö Hlunnavogi 10, föstudaginn 23. febrúar "kl. 4—6 e.h. Upplýsingar í síma 41735 eftir kl. 19. Keflavík — einbýlishús Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús 140 frrt, ásamt bílskúr. Mjög gott útsýni. Verö 26—27 milljónir. Utborgun 15 millj. Upplýsingar ekki í síma. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 57. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, bæjarfógetans í Kópavogi, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. aö Stórhöfða 3, (Vöku h.f.) laugardaginn 24. febrúar 1979 kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöar: R-3984, R-4565, R-8250, R-18144, R-25856, R-36304, R-36736, R-40934, R-49879, R-50970, R-53283, R-55022, R-57355, G-33, G-1432, G-9399, Ferguson dráttarvél. tengivagn L-27, númerslaus Ford Escort, ótollaöur Jeep, Mercedes Benz D-220, Volks Wagen og Ford Torino, auk þess veröa væntanlega seldar nokkrar bifreiðar og vinnuvélar., sem áöur hafa veriö auglýstar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eða gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í fíeykjavík. „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Akureyri Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 24. febrúar kl. 14 í Sjálfstæðishúsinu. Ræöumenn: Birgir ísl. Gunnars- son, fyrrv. borgar- stjóri og Ólafur G. Einarsson, alþm. Aö loknum fram- söguræöum veröa almennar um- ræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Eskifjörður Sjálfstæöisflokkurin efnir til almenns stjórn- málafundar laugardaginn 24. febrúar kl. 14 í Félagsheimilinu Valhöll Ræöumenn: Jófef H. Þorgeirs- son, alþm. og Matthías Á. Mathiesen, alþm. Aö loknum fram- söguræöum veröa almennar umræöur og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Hella Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 24. febrúar kl. 14 í Verkalýðshúsinu. Ræöumenn: Jón Magnússon, lögfr. og Pálmi Jónsson, alþm. Aö loknum framsögu- ræöum veröa al- mennar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. | Húsavík Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar sunnudaginn 25. febrúar kl. 14 í Félagsheimilinu Ræöumenn: Birgir ísl. Gunnars- son, fyrrv. borgarstj. og Ólaf- ur G. Einarsson, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræður og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Neskaupstaður Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar sunnudaginn 25. febrúar kl. 14 í Egilsbúö. Ræöumenn: Jósef H. Þorgeirs- son, alþm. og Matthías Á. Mathiesen, alþm. Aö loknum fram- söguræöum veröa almennar um- ræöur og fyrir- spurnir. Fundurlnn er öllum opinn. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur fjölskyldufund sunnudaginn 25. febrúar ’79 kl. 15 aö Hamraborg 1, 3. hæö. 1. Bingó. 2. Bollukaffi. 3. 7 Allir velkomnir. Stjórnln. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi í tilefnl barnaársins hefur stjórn félagslns ákveöiö aö hleypa af stokkunum eftlrtðldum umræöuhópum, sem starfa munu fyrrl hluta marzmánaöar. 1. Barniö og heimiliö. 2. Barnlö og skólinn. 3. Barnlö og tómstundirnar. Stjórnin hvetur sjálfstæöisfólk í hverfinu til aö taka þátt í starfi hópanna. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82963 (kl. 9—5) fyrir 5. marz. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.