Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1979 Spáin er fyrir daginn f dag .Gð HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Reyndu aA þroska alla þína meðfæddu hæfileika, þá fer allt að ganga betur hjá þér. NAUTIÐ áVfl 20. APRlL-20. MAÍ Stundum hættir þér til að vera of sjálfstæður. Það getur líka verið ágætt að hlusta stundum á aðra. ^3 TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JtNÍ Vcrzlunarferðir eru ekki heppilegar í dag, því að þú munt gera fáránlcg kaup. 'uW&l W KRABBINN ^I9í 21.JÚNÍ-22. JÍILÍ Gættu þess að spilla ekki börn- unum með sífelldu eftirlæti. Bezt væri að grfpa í taumana strax. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Athugaðu öll öryggismál á vinnustað vel og farðu að öllu með gát í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. I»ú skalt ekki ofreyna þig í dag þótt mikið gangi á í kringum þig. Qh\ VOGIN Wn$Á 23.SEPT.-22.OKT. Félagi þinn er ckki í sem beztu skapi í dag, því skaltu forðast allar deilur við hann. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Þú leitar ráða hjá vini þínum og færð óvæntar ráðleggingar. Fylgdu þeim samt sem áður. rí\V!í bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Ógætilegt orðbragð í dag gæti skapað þér mikil vandrseði í framtíðinni. ffl STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. Láttu gera við það sem hefur farið aflaga í bflnum þínum að undanförnu. VATNSBERINN 20. JAN. -18. FEB. Þú gætir orðið fyrir minni- háttar skaða í dag, en það er samt engin ástæða til að örvænta. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt vera cins mikið heima hjá þér í dag og þú mögulega getur. SMÁFÓLK ISM'T THI5 A BEAUTIFUL VALENTINE ? IT 5AV5, “ I L0VEH0U...I LOVE VOU" Er þetta ekki fallegt Valentínusarkort? Það stcndur á því, „Ég elska þig ... ég elska þig“ I THINK' l*LL élVE IT TO THE LITTLE REP-HAIREP GIRL Ég held ég sendi litiu rauð- hærðu stelpunni það Hún hlær sjálfsagt upp í opið geðið á þér Að minnsta kosti yrði ég nálægt henni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.